70 likes | 198 Views
Allir þurfa að tilheyra lestrarklúbbnum. Málfríður S. Gísladóttir Sérkennari, Álftanesskóla. Lesþroski. Barninu er sýnd bók í fyrsta sinn Athygli þess beinist að innihaldi ritmálsins Smátt og smátt beinist athygli þess að formgerð
E N D
Allir þurfa að tilheyra lestrarklúbbnum Málfríður S. Gísladóttir Sérkennari, Álftanesskóla
Lesþroski • Barninu er sýnd bók í fyrsta sinn • Athygli þess beinist að innihaldi ritmálsins • Smátt og smátt beinist athygli þess að formgerð tungumálsins • Hljóðkerfisvitund • Vitund um aðra þætti tungumálsins eins og hvernig orð eru uppbyggð, hvernig orð eru sett upp í setningar o.s.frv. • Lesturinn verður reiprennandi og barnið getur lesið setningar og málsgreinar með hrynjanda. • Lesskilningur • Áhugi á lestri
Upphaf skólagöngu • Hverjar eru forsendur barnsins til að læra lestur og skrift þegar það kemur í skólann ? • Er það þegar í lestrarklúbbnum ? • Er það meðvitað um formgerð tungumálsins ?
Kennsluaðferðir og önnur nálgun • Á að kenna “Bottom up” eða “Top down”? • Börnin læra hvert af öðru • Hlustum á börnin • Þumalputtaregla að ganga út frá því sem er þekkt • Áhrif foreldra á lestrarnám barna sinna
Hvað gerum við ef barnið bankar á dyr lestarklúbbs, en kemst ekki inn ? • Það er ábyrgð alls skólasamfélagsins að hjálpa barninu • Kennslan skipulögð þannig að leikir með málið haldi áfram að vera hluti af henni • Eru viðhorf okkar til lestrar- og skriftarkennslu margbreytileg? • Notum margbreytilegar kennsluaðferðir og kennsluefni eftir því hvaða barn á í hlut. • Rannsókn Birgittu Kulberg • Barnið verður að vilja vera meðlimur í “ lestrarklúbbnum”
Hvernig kennum við lesskilning ? • Hvenær getur barnið einbeitt sér að því að skilja textann ? • Við vekjum upp það sem barnið veit fyrirfram um textann • Skapa aðstæður til að börnin geti spurt og talað við hvert annað og kennarann um þann texta sem þau lesa • Börnin skrifi hjá sér hugsanir, tilfinningar eða spurningar sem vakna þegar þau lesa textann • Kennarinn les texta upp með innlifun og skapar spennu um framhaldið • Börnin skrifa eða tala um framhaldið • Börnin spyrja spurninga um söguna í lokin, skrifa þær niður á miða og nota þær síðan til að skapa umræðu um söguna í hópum.
Hvernig sagan um Bláa hnöttinn er notuð til að efla sjálfvirkan lestur, lesskilning og samvinnu á milli nemenda • Kennari les textann með innlifun • Rætt um textann • Börnin fara heim með bókina og velja sér málsgreinar til að lesa upphátt daginn eftir • Endurtekinn lestur • Söguaðferðin notuð - skapandi vinna og ritun • Leikræn tjáning