1 / 30

Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja á tímum hækkandi raungengis Óskar Garðarsson

Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja á tímum hækkandi raungengis Óskar Garðarsson Framkvæmdastjóri Fjármála- og rekstrarsviðs Eskju hf. YFIRFERÐ. Áhrifaþættir á rekstur í sjávarútvegi Hvernig áhrifaþættirnir móta greinina Staðan og þróunin Horfur til framtíðar. Ytri áhrifaþættir.

manchu
Download Presentation

Rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja á tímum hækkandi raungengis Óskar Garðarsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rekstrarumhverfisjávarútvegsfyrirtækjaá tímum hækkandi raungengis Óskar Garðarsson FramkvæmdastjóriFjármála- og rekstrarsviðs Eskju hf.

  2. YFIRFERÐ • Áhrifaþættir á rekstur í sjávarútvegi • Hvernig áhrifaþættirnir móta greinina • Staðan og þróunin • Horfur til framtíðar

  3. Ytri áhrifaþættir Ástand fiskistofna veiðikvótar hráefnisöflun Afurðamarkaðir ástand og samkeppnisstaða okkar þar Hagstjórnin; gengið, vextir, verðbólga, vinnumarkaður Sjávarútvegsfyrirtækið Fiskveiðistjórnunarkerfið, stjórnmálin, eftirlitskerfið, stýringin

  4. Fiskveiðistjórnunin • Kvótakerfið : Grunnur að vitrænum rekstri í greininni. • Hefur skapað okkur samkeppnisforskot, sem við verjum núna – aðrir að taka upp sambærilegt kerfi. • Innlendir sem erlendir aðilar sammála um það. • Verðum að horfa á þetta útfrá þörfum markaðarins – Hvernig þjónum við honum á arðsaman hátt? • Sóknarstýring, ívilnanir, endalaus inngrip – grefur undan kerfinu – skapar óvissu og óhagræði. • Dæmi:

  5. Kvótastaða Eskju í þorski

  6. Áhrifin Skerðing úr 1,6844% í 1,6042%. Framlegð per kg áætluð 95 kr samtals í útgerð og vinnslu.

  7. Leyfilegur heildarafli Heimild: fiskistofa

  8. Þróun verðvísitölu sjávarafurða- gengis og verðbólgu

  9. Rækjuiðnaður

  10. Hagstjórnin!...Að hengja bakara fyrir smið! • Seðlabankinn í klípu • Vaxtatækið virkar ekki • Einfeldni að halda því fram að stýrivextir geti stjórnað eftirspurn, vöxtum og öðru í hagkerfi sem orðið er eins margslungið og alþjóðlegt. • Stýrivextir vs langtímavextir • Afnám verðtryggingar? • Leysist verðbólguvandinn ´af sjálfu sér´ • Hrun húsnæðismarkaðar? • Hagspár / veðurspár – spágildið að verða svipað. (opinberir aðilar sem og t.d. bankarnir)

  11. ...Að hengja bakara fyrir smið! Seðlabankinn Hækkar vexti Vaxtamunur eykst Krónan styrkist Undirliggjandi: mikil eftirspurn, á flestum sviðum – kaupgeta umtalsverð ennþá. Afturkippur í húsnæðismarkað (v. verðbólgu), það eina sem mun draga úr verðbólgu. Óveruleg áhrif á fjármögnun fyrirtækja og heimila Útflutningsgreinar þjást enn frekar Innfluttar vörur ´lækka´ í verði Verðbólgan, enn í fullu fjöri

  12. Rekstur í sjávarútvegi • Kallar á mikla fjárfestingu • Veiðar og vinnsla, flestra tegunda, fjárfestingafrek • Mikil óvissa í grunn-rekstrarforsendum • Veiðiforsendur – kvótar • Afurðamarkaðir • gengisþróun • Þarf að skila góðum rekstrarhagnaði (EBIT) • Nýting eigna oft léleg, • vegna vertíða • vegna offjárfestinga í greininni, miðað við núverandi aflaheimildir

  13. Samþætting rekstrar • Veiði og vinnslugeta oftast meiri en kvótar leyfa • Samdráttur í heimildum og vertíðarbragur Veiðigeta Veiðheimildir Vinnslugeta • Skipti á heimildum, kaup á heimildum, sala á einingum • Nýleg dæmi: • Vísir selur uppsjávarhluta fyrir þorsk, eflir línuútgerð • SVN bætir við sig uppsjávarheimildum í skiptum fyrir þorsk • SÞ eykur við sig í bolfiski - lokar á Reyðarfirði • Samherji hættir bræðslurekstri • Eskja kaupir vinnsluskip – nýta heimildir á arðbærari hátt

  14. Arðsemi rekstrar og eigna (RONA eða ROCE) Arðsemi Eigna (EBIT/(HE-SS)) 450/6000 = 7,5% Hagnaðarhlutfall (EBIT/Tekjum) Nýting eigna (Tekjur/(HE-SS)) (Margfaldað Saman) 15% x 0,5 = 7,5% (3000/6000) = 0,5 450/3000 =15%

  15. Samanburður á arðsemi Árið : 2004

  16. Alþjóðlegur samanburður • Aðgangur að mörkuðum • Flutningur, ferskleiki, tollar • Rekstrarskilyrði • Kostnaðarumhverfi • Stærð eininga • Skattar • Styrkir(til fjárf. á jaðarsv.) • Olíustyrkir í Frakklandi • (0,1EUR p. Ltr) Frystiskip – uppsj.

  17. Árangur • Rækjuvinnsla • mikil hagræðing – dugar ekki til ! • Frysting uppsjávartegund • Afköst margfaldast og kostnaður per kg lækkað stórlega. (SÞ og SVN) • Sjófrysting uppsjávartegunda • Mikil verðmætaaukning – NÍ Síld. • Framleiðniaukning í landvinnslu • Sérhæfing, sjálfvirkni, stærri einingar • Markðasnálgun – Markaðssamstarf • Flugfiskur

  18. Þróun afkasta í þorskvinnslu Spá: Mikil fjárfesting – stöðugt og mikið hráefni

  19. Hagræðingaraðgerðir Þróun framleiðslukostnaðar(án hráefnis) í þorskvinnslu Eskju hf.

  20. Forsendur brostnar • Samherji Stöðvarfirði • Útgerðarf. Breiðdalsvíkur • Skinney-Þinganes lokar á Reyðarfirði • Tandraberg lokar á Eskifirði • Rækjuiðnaður: • Íshaf, Frosti, Samherji, Sigurður Ágústsson og fleiri – flótti af Flæmska

  21. Gengisáhrif- (erl. Verð óbreytt) Efnahagur: Skuldir lækka verulega – en ekkert eftir til að borga, þó lægri skuldir ! Sýnir þróun: Gengið styrkist á meðan Verðlag hækkar - t.d. Laun og annar kostnaður

  22. Axlabönd á gengið ! • Hægt að nýta vaxtamun til að festa gengi yfir stundargengi. • Framvirkir samningar • Framvirkir og valréttir (framvirkir +) • Valréttir • Ekki óeðlilegt að festa hluta af rekstrarforsendum með þessum hætti • Hefur hjálpað mörgum á þessu ári

  23. Vaxtamunurinn

  24. Gengið og vaxtamunurinn Meta útfrá eigin rekstri, gengishorfum og öðrum rekstrarforsendum Okt – des 2004 : margir inní samninga, framvirkt, framvirkt + og valrétti

  25. Fjárfesting í bræðslum • Loðna • Stofnhorfur mjög óljósar • Frysting að aukast umalsvert • Síld • Stofn í vexti, vinnsla til manneldis eykst • Síld, NÍ • Stofn í vexti(ósamið þó), vinnsla til manneldis eykst • Kolmunni • Verið að semja um heildarkvóta, líkur á lækkun til lengri tíma • Vinnsla til manneldis hafin og mun aukast. • Annað

  26. Forsendur í bræðslurekstri Margt sem bendir til þess að hráefni í bræðslu verði viðvarandi um eða jafnvel vel undir 1 milljónum tonna.

  27. Rekstrarforsendur Fækkun úr 20 í 10 bræðslur: Minni fjárfesting, Hækkun EBIT í kr og %

  28. Rekstrarumhverfið í dag Kerfið, Stýringin Ástand fiskistofna veiði kvótar hráefnisöflun Afurðamarkaðir Ástand og, staða okkar þar Hagstjórnin; Gengið og Aðrir þættir Gott Meðal Slæmt Svört lína: greinin í heild Rauð lína: Rækjuiðnaður Ýkt áhrif hvers lykilþáttar getur haft úrslitaáhrif á rekstrargundvöll – hvað þá þegar 2-3 lykilþættir bregðast.

  29. Horfur • Rækjuiðnaðurinn að hverfa • Tvísýn staða í ýmsum greinum • Tvísýn staða hjá þeim sem eru skammt á veg komnir í hagræðingu • Fjárfesting í tækni/framleiðni getur bjargað sumum – leiðir til samþjöppunar á kvóta • Kvótaverð áfram hátt, framboð vs eftirspurn • Björgunaraðgerðir – verða að koma utan frá – ekki hægt að taka endalaust frá öðrum í greininni.

  30. Takk fyrir

More Related