1 / 11

Benign childhood epilepsy with centrotemporal spikes (BCECTS) [Rolandic epilepsy]

Benign childhood epilepsy with centrotemporal spikes (BCECTS) [Rolandic epilepsy]. Þórey Steinarsdóttir. Dæmigerð saga. 7 ára gömul stúlka kemur með foreldrum sínum á BMT vengna krampa. Hefur fengið 3 krampa á síðastliðnu hálfu ári, komið þegar hún er að sofna eða vakna.

malory
Download Presentation

Benign childhood epilepsy with centrotemporal spikes (BCECTS) [Rolandic epilepsy]

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Benign childhood epilepsy with centrotemporal spikes (BCECTS)[Rolandic epilepsy] Þórey Steinarsdóttir

  2. Dæmigerð saga • 7 ára gömul stúlka kemur með foreldrum sínum á BMT vengna krampa. • Hefur fengið 3 krampa á síðastliðnu hálfu ári, komið þegar hún er að sofna eða vakna. • Höfuðið lagðist til hægri og kippir í hægra munnviki og hendi • Stóð í um 1-2 mín og var þvoglumælt á eftir • Ættarsaga í föðurætt um flogaveiki

  3. Almennt • Idiopatiskt heilkenni í annars þroskalega og taugafræðilega eðlilegum börnum, hefur góðkynja gang og gengur til baka fyrir fullorðinsár • Algengi er 10-20% af öllum börnum með flogaveiki. • Fyrsta flog 3-13 ára með toppi við 7-9 ára • KK>KVK • Erfðafræðilegur þáttur

  4. Klínísk einkenni • Stutt einföld staðflog með krampaeinkenni í öðrum helming andlits • Dofi og kippir í andliti, hrygl hljóð frá oropharynx, offramleiðsla á munnvatni, slefa, málskortur og málstol • Algengt að fá ósjálfráðar hreyfingar í efri útlim • Þrjú af hverjum 4 köstum gerast á nóttunni eða þegar börnin eru að vakna • Nokkuð algengt að fá secondary generalized tonic clonic krampa í svefni. • Flogin standa stutt og eru börnin fljót að jafna sig á eftir

  5. Greining • Saga og skoðun venjulega dæmigerð og greining staðfest með EEG • Taugaskoðun, taugasálfræðilegt mat og myndgreiningar eru eðlilegar

  6. Frekari rannsóknir • MRI • Mjög langir eða tíðir krampar eða stadus epilepticus • Óvanaleg flog • Flog eingöngu í vöku • Óvanalegt EEG rit • Postictal paresis • Fyrsta flog eldri en 13 ára • Óeðlileg taugaskoðun

  7. Heilarit • Einkennandi fyrir BCECTS á EEG eru centrotemporal skarpar bylgjur (70-100 msec)

  8. Horfur • Góðar horfur • Flog hætta sjálfkrafa venjulega fyrir 12-13 ára aldur • Meðallengd flogaveiki er 2 ár • Lítill hluti barna þróar Landau – Kleffner syndrome • Eðlileg greind, en stundum skert minni og málþroski. • Ekki áhrif á svefnmynstur

  9. Áhrif á þroska • Fjöldi rannsókna sýnir fram á áhrif BCECTS á málþroska, námserfiðleika og minni á því tímabili sem flogaveikin stendur yfir • Atypisk einkenni floganna eru tengd aukinni hættu á seinkuðum málþroska • Gengur til baka þegar flogaveikin hættir og ekki er hægt að greina vandamál hjá fullorðnum sem hafa haft BCECTS sem börn

  10. Oft engin Meðferð Flog á daginn Mikil tíðni floga Flogaveikilyf Gabapentin Carbamazepine Clonazepam Diazepam Meðferð

More Related