1 / 23

Aðferðafræði II

Aðferðafræði II. Dæmi fyrir tíma 30-10-2013. Stefán Hrafn Jónsson. Hvort er mikilvægara?. Meðaleinkunn við útskrift BA náms Sú þekking, hæfni, leikni og skilningur sem við öðlumst í BA náminu. SP9.1.

makaio
Download Presentation

Aðferðafræði II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðferðafræði II Dæmi fyrir tíma 30-10-2013 Stefán Hrafn Jónsson

  2. Hvort er mikilvægara? • Meðaleinkunn við útskrift BA náms • Sú þekking, hæfni, leikni og skilningur sem við öðlumst í BA náminu

  3. SP9.1 • Rannsakandi ætlar að rannsaka muninn á viðhorfi til barneigna hjá körlum og konum og notar tilgátuprófun milli tveggja meðaltala. Hann þarf því að hafa tvö úrtök, eitt fyrir karla og eitt fyrir konur. Rannsakandi velur 200 karla með EPSEM aðferðinni fyrir karla úrtakið. Til að spara tíma og fyrirhöfn ákveður hann að nota konur karlanna sem hann hafði valið með EPSEM aðferðinni fyrir konu úrtakið, en þar sem ekki allir áttu konur var konu úrtakið aðeins 120 að stærð. Fullnægir þetta kröfum fyrir tilgátupróf fyrir mun milli tveggja óháðra meðaltala? Afhverju? Afhverju ekki? •  Já, karlarnir voru valdir með ESPEM og því eru konur þeirra tæknilega líka valdar með EPSEM • Nei, af því að úrtökin voru ekki sjálfstæð tilviljunarútök. Ekki allar konur höfðu jafnar líkur á að lenda í úrtakinu, einungis konur karla sem lentu í fyrra úrtakinu • Nei, af því að úrtökin verða að vera jafn stór • Já, af því að bæði úrtökin eru yfir 100 að stærð (N>100) þannig að þau normaldreifast

  4. Sp9.2 • Rannsakandi tekur tvö EPSEM úrtök úr Reykjavík. Eitt úrtakið eru krakkar á aldrinum 5-15 ára og hitt úrtakið er fólk á aldrinum 75-85. Rannsakandinn ætlar að athuga það hvort það sé munur á hversu miklum tíma unga fólkið og eldra fólkið eyðir fyrir framan sjónvarpið. Að meðaltali eyddu krakkarnir í úrtakinu 5,2 klukkutímum á dag fyrir framan sjónvarpið en eldra fólkið 6,1. Ef rannsakandinn ætlaði að nota tilgátupróf milli tveggja meðaltala, hver myndi núlltilgáta hans vera? • a)    Ho: μ1 = μ2; það er engin munur á þýðunum sem þessi tvö úrtök eru fulltrúar fyrir • b)   Ho: μ1 = μ2 ; það er engin munur á úrtökunum tveimur • c) H1: μ1 # μ2 ; það er munur á þýðunum sem þessi tvö úrtök eru fulltrúar fyrir • d)    Ho = 5,2 ; það er engin munur á hversu miklum tíma yngri og eldri kynslóðin eyðir fyrir framan sjónvarpið

  5. SPSS ernotaðtilþessaðathugahvortþaðsémunur á meðalaldrikvenna og karla í samfélaginu. Notaðuupplýsingarnartilaðsvaraspurningum 9.3-9.5. Niðurstöðurúrtvíhliða independent-sample T Test (tilgátuprófunmillitveggjameðaltala) í SPSS voru: • Meðalaldurkvenna í úrtakinuvar 48,12 ár • Meðalaldurkarla í úrtakinuvar 48,21 ár • dfvar 1475 • t-reiknaðkemurekkifram • Sig (2-tailed) var 0,925

  6. SP9.3 • Hvaðaupplýsingarúr SPSS niðurstöðunumþurfumviðtilað vita hvortaðniðurstöðurnarhafiveriðmarktækar? • Viðþurfumað vita df (degrees of freedom) • Viðþurfumað vita t-reiknað • Viðþurfumað vita gildi Sig (2-tailed) • Viðþurfumað vita t-reiknað og gildi Sig (2-tailed)

  7. SP9.4 • Erumunur á meðaltölunumtölfræðilegamarktækar? Hvernigsérðuþað? • Já, þaðmunar 0,09 árum á meðalaldrikarla og kvennasemtelstnógumikllmunurtilaðveramarktækur • Nei, afþvíað 0,925 erhærra en 0,05 semer alpha gildið í tvíhliðaprófi • Já, afþvíað 0,925 erhærra en 0,05 semer alpha gildið í tvíhliðaprófi • Viðgetumekkisagttil um þaðþarsemokkurvantarupplýsingar um t-reiknað

  8. SP9.5 • Hvaðsegirþaðokkuraðmunur á meðaltölumerekkitölfræðilegarmarktækr? • Viðnáumekkiaðhafnanúlltilgátunni, þaðerekkimarktækurmunur á meðalaldrikvenna og karla í samfélaginu • Viðnáumekkiaðhafnanúlltilgátunni, þaðermarktækurmunur á meðalaldrikarla og kvenna í samfélaginu • Viðhöfnumnúlltilgátunni, þaðerenginmarktækurmunur á meðalaldrikvenna og karla í samfélaginu • Viðhöfnumnúlltilgátunni, þaðermarktækurmunur á meðalaldrikarla og kvenna í samfélaginu

  9. Hérfyrirneðansjáumviðniðurstöðurúrtvíhliða independent samples test (tilgátuprófunmillitveggjameðaltala) þarsemgáðvaraðþvíhvortaðmarktækurmunurværi á meðalþyngdkarla og kvenna í samfélaginu. Notastvarvið 95% öryggi og alpha gildi0,05. NúlltilgátanerþvíHo: μ1 = μ2.Svaraðuspurningum 9.6-9.9

  10. SP9.6 • Hvortlesumviðúrröðinni „Eaqual variances assumed” eða „Equal variances not assumed”? Hvernigsjáumviðþað?

  11. Hvaðer t-reiknað og hvernigerþaðsamanboriðvið t-vendi? • t-reiknaðer 2.158, semþýðiraðþaðséhandan t-vendi • t-reiknað 6.511, semþýðiraðþaðséhandan t-vendi • t-reiknaðer 6.511, semþýðiraðþaðséekkihandanutan t-vendi • t-reiknaðer 6.537, semþýðiraðþaðséhandan t-vendi

  12. Hvaðhorfumvið á tilaðsjáhvortaðmunur á meðaltölummarktækareðaekki? Erumarktækurmunur á meðaltölum? • Horfum á Sig. (2 tailed), munur á meðaltölumertölfræðilegamarktækurþarsem sig-gildiðerundir 0,05 • Horfum á t-reiknað, munur á meðaltölumertölfræðilegamarktækuþarsem t-reiknaðerlægra en t-vendi • Horfum á Sig dálkinn, munur á meðaltölumertölfræðilegamarktækuþarsem Sig erekkiundir 0,05 • Horfum á F-reiknað, munur á meðaltölumertölfræðilegamarktækuvegnaþessað F-reiknaðerhærra en F-vendi

  13. Hérfyrirneðansjáumviðniðurstöðurúr independent samples test (tilgátuprófunmillimeðaltalatveggjaóháðraúrtaka) þarsemgáðvaraðþvíhvortaðmarktækurmunurværi á þvíhversumiklumtímakarlar og konureyddu í umönnun barna aðjafnaði á viku. Notastvarvið 95% öryggi og alpha gildi 0,05. NúlltilgátanerþvíHo: μ1 = μ2. Svaraðu spurningum 9.10-9.13

  14. SP9.10 Hversumörgumklsteyddukarlar og konuraðmeðaltali í viku í umönnun barna? • Karlar: 48 Konur:52 • Karlar 2,42 Konur: 3,54 • Bæðikarlar og konureyddu 8,32 klstaðmeðaltali • Upplýsingar um þaðkomaekkiframhéraðneðan

  15. SP9.11 Hvortermeiridreifing í svörumkarlaeðakvenna? Hvernigsérðuþað? • Karla, sést á F-reiknað • Kvenna, sést á staðalfrávikinu • Kvenna, afþvíþaðvorufleirikonursemvoru í úrtakinu • Ekkierhægtaðsjáþað út fráupplýsingunumsemerugefnar

  16. SP9.12 Sýnirprófiðtölfræðilegamarktækanmun? Hvernigsérðuþað? • Nei, t-reiknaðerminna en t-vendi • Já, t-reiknaðermeira en t-vendi • Nei, p-gildið (Sig) ermeira en 0,05 • Já, p-gildiðerminna en 0,05

  17. 9.13Hverjareruniðurstöðurnar? • ViðhöfnumHo, það er marktækur munur á meðaltíma sem konur og karlar eyða í umönnum barna á viku • Við höfnum Ho, það er ekki marktækur munur á meðaltíma sem konur og karlar eyða í umönnum barna á viku • Við höfnum ekki Ho, það er ekki marktækur munur á meðaltíma sem konur og karlar eyða í umönnum barna á viku • Við höfnum ekki Ho, það er marktækur munur á meðaltíma sem konur og karlar eyða í umönnum barna á viku

  18. Kennari hefði viljað hafa útskrift úr SPSS svona:

  19. Setningin • „Niðurstöður eru ekki marktækar“ • er merkingarlaus með öllu.

  20. Munur á meðaltölum getur verið tölfræðilega marktækur eða ekki • Samband á milli tveggja breyta getur verið tölfræðilega marktækt eða ekki.

More Related