50 likes | 89 Views
Námsstofa Mánabraut offers cost-free education services and facilities to the residents of Skagaströnd, promoting equal learning opportunities and remote education options. Enhance education, remote learning, equal access.
E N D
Námsstofa Mánabraut 3 545, Skagaströnd Sími: 4522747 Netfang:namsstofa@skagastrond.is Umsjónarmaður Námsstofu:Björn Ingi Óskarsson
Námsstofa – þjónusta við íbúa. • Öll aðstaða og þjónusta sem veitt er á Námsstofu er íbúum Skagastrandar að kostnaðarlausu. • Aðeins þarf að gera samning við Námsstofu og þá fá nemendur lykla að húsnæðinu og ótakmarkaðan aðgang að öllum búnaði og þjónustu.
Hvers vegna Námsstofa? • Nútímaþjóðfélag krefst aukinnar menntunar. Því er mikilvægt að gera menntun aðgengilega fyrir alla, án tillits til búsetu og efnahags.
Markmið: • Að efla menntun. • að kynna fjarnámsmöguleika. • Að jafna aðstöðu til menntunar.
Búnaður og aðstaða: • Fimm tölvur, með þráðlausri nettengingu. • Fjarfundabúnaður. • Aðstaða til fundahalda. • Kaffistofa. • Aðstaða til fyrirlestra. • Aðstaða til minni námskeiða. • Leiðbeinandi til aðstoðar við námið.