1 / 11

Þögn, ósýnileiki, áreitni og mismunun: Reynsla samkynhneigðra á vinnumarkaði

Þögn, ósýnileiki, áreitni og mismunun: Reynsla samkynhneigðra á vinnumarkaði. Rannveig Traustadóttir, dósent Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Norsk rannsókn um samkynhneigða á vinnustöðum og í skólum Hegna o.fl., 1999. Þrjú stig sýnileika sem samkynheigð(ur): Alveg opin(n)

lou
Download Presentation

Þögn, ósýnileiki, áreitni og mismunun: Reynsla samkynhneigðra á vinnumarkaði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þögn, ósýnileiki, áreitni og mismunun:Reynsla samkynhneigðra á vinnumarkaði Rannveig Traustadóttir, dósent Félagsvísindadeild Háskóla Íslands

  2. Norsk rannsókn um samkynhneigðaá vinnustöðum og í skólumHegna o.fl., 1999 • Þrjú stig sýnileika sem samkynheigð(ur): • Alveg opin(n) • Opin(n) gagnvart sumum • Alveg í felum

  3. Norsk rannsókn um samkynhneigðaá vinnustöðum og í skólumHegna o.fl., 1999 Mjög jákvæðar breytingar á 20 árum                                 1998 1978 Ko ka ko ka Allir/flestir vita 65% 61% 30% 29% Fáir vita 24% 24% 43% 34% Alveg í felum 6% 8% 13% 29% Ekki mikill munur á starfsstéttum Opnastir: Sjálfstæðir atvinnurekendur (karlar) hærri stjórnunarstöður(konur) Yngsti hópurinn (16-24) er mest í felum Fólk á landsbyggðinni er mest í felum

  4. Norsk rannsókn um samkynhneigðaá vinnustöðum og í skólumHegna o.fl., 1999 Mismunun á vinnustað/í skóla Tvenns konar mismunun: 1. Þröng skilgreining Snertir atvinnuréttindi svo sem að vera neitað um starf eða neitað um stöðuhækkun 7% kvenna og 9% karla hafa upplifað slíka mismunun 2. Víð skilgreining Nær til baktals, eineltis, félagslegrar útilokunar, áreitni o.fl. 35% kvenna og 44% karla hefur upplifað slíkt

  5. Norsk rannsókn um samkynhneigðaá vinnustöðum og í skólumHegna o.fl., 1999 Mismunun á vinnustað/í skóla Opin(n) og sýnileg eða í felum: • Jákvæð reynsla af því að vera opin(n) - Betri líðan og heilsufar • Kostnaðurinn við að vera opin(n) - Meiri hætta á að verða fyrir áreitni og mismunun

  6. Bandarísk rannsókn á lesbíum sem starfa í heilbrigðisþjónustuJackson, 1999 • Markmið að rannsaka hvernig andrúmsloft á vinnustað (eða vinnustaðamórall) getur komið í veg fyrir að samkynhneigðir verði hluti af samfélagi vinnustaðarins • Sérstaklega hvernig gagnkynhneigt andrúmsloft er skapað og því viðhaldið

  7. Bandarísk rannsókn á lesbíum sem starfa í heilbrigðisþjónustuJackson, 1999 Gagnkynhneigður vinnustaðamórall • Gagnkynhneigð orðræða • Vinnustaðaspjall: Um hvað er talað? • Vinnustaðaspjall: Hvað er viðurkennt? • Vinnustaðaspjall: Hið ósagða • Hómófóbískar athugasemdir • Ætluð gagnkynhneigð • Staðalmyndir Hvernig tekst fólk á við sína samkynhneigðu sjálfsmynd í slíku vinnuandrúmslofti?

  8. Tvær íslenskar rannsóknir um samkynhneigða og grunnskólannSara Dögg Jónsdóttir, 2001 1. Spurningakönnun um viðhorf skólastjórnenda til samkynhneigðra kennara • 76% töldu samkynhneigð óviðkomandi í ráðningu á kennara • 86% töldu að kennarar ættu að vera í felum gagnvart nemendum • 96% töldu óþarfi að kynna sérstaklega að kennari væri samkynhneiðgur • 99% töldu ekki að spyrja ætti foreldra álits um hvort samkynhneigður kennari kenndi börnum þeirra • 91% sögðust myndu styðja kennara sem yrðu fyrir áreitni

  9. Tvær íslenskar rannsóknir um samkynhneigða og grunnskólannSara Dögg Jónsdóttir, 2001 2. Viðtöl við þrjá samkynhneigða grunnskólakennara • Allir vildu vera opnir með kynhneigð sína og álitu hana eðlilegan hluta af fjölbreytileika mannlífsins • Allir töldu sýnileikann mikilvægan En • Allir voru meira og minna í felum • Allir höfðu erfiða reynslu af samskiptum við nemendur • Öllum hafði verið ógnað af nemendum, þeir ásakaðir eða gert lítið úr þeim vegna kynhneigðar • Allir forðuðust að tala opið við nemendur um líf sitt og kynhneigð • Allir óttuðust viðbrögð foreldra og skólasamfélagsins ef þeir væru opnir • Allir óttuðust stöðu sína sem kennarar ef þeir væru opnir

  10. Samkynhneigðir í háskólasamfélaginuHáskóli Íslands • Engar rannsóknir • Jákvæð þróun • Þögn og ósýnileiki • Áreitni og mismunun • Fræðastarf • Fyrirmyndir • Vanþekking • Þjónusta eða stuðningur • Stefnumótun

  11. Samantekt Reynsla samkynhneigðra á vinnumarkaði: Þögn ósýnileiki, áreitni og mismunun?

More Related