1 / 8

Yfirborðsspenna

Yfirborðsspenna. Yfirborðsspenna. Í þessum fyrstu tilraunum kynntumst við fyrirbæri sem heitir yfirborðsspenna. Til að kynnast þessu hugtaki þurfum við að rifja upp hvernig vatnssameind lítur út. Vatnssameind. Vatnssameind er samsett úr tveim vetnisfrumeindum og einni súrefnisfrumeind

lorant
Download Presentation

Yfirborðsspenna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Yfirborðsspenna

  2. Yfirborðsspenna • Í þessum fyrstu tilraunum kynntumst við fyrirbæri sem heitir yfirborðsspenna. • Til að kynnast þessu hugtaki þurfum við að rifja upp hvernig vatnssameind lítur út.

  3. Vatnssameind

  4. Vatnssameind er samsett úr tveim vetnisfrumeindum og einni súrefnisfrumeind • Þessar þrjár frumeindir deila með sér rafeindum • Neikvætt hlöðnu rafeindirnar eyða meiri tíma kringum súrefnisfrumeindina. Það gerir það að verkum að vatnssameindin verður með einn enda jákvætt hlaðinn og hinn neikvætt hlaðinn

  5. Af því að plús og mínus dregst að hvort öðru, vilja vatnssameindir dragast hvor að annarri

  6. Vatnssameind sem er umlukt öðrum vatnssameindum togast í allar áttir • Vatnssameindir sem eru við glasbrún dragast inn að miðju í áttina að hinum vatnssameindunum

  7. Aðdráttarkraftarnir milli sameindanna eru svo öflugir að þegar þú gerir ráð fyrir að vatn sullist út fyrir, halda aðdráttakraftarnir vatninu á glasbrúninni og koma í veg fyrir að vatn sullist út fyrir • Yfirborðsspenna sem myndast vegna aðdráttarkraftanna er svo öflug að hún heldur uppi ýmsum léttum hlutum t.d. skordýrum og pipar

  8. Sápa er meðal þeirra efna sem dregur úr yfirborðsspennu

More Related