1 / 11

Notendavænt lögskráningarkerfi sjómanna Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Notendavænt lögskráningarkerfi sjómanna Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu Siglingastofnun Íslands Helgi Jóhannesson 30. október 2012. Lögskráning sjómanna. Má rekja aftur til ársins 1889 í lögskráningarbálk farmannalaga Hreppstjórar, tollstjórar og sýslumenn

lesley-lane
Download Presentation

Notendavænt lögskráningarkerfi sjómanna Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Notendavænt lögskráningarkerfi sjómanna Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu Siglingastofnun Íslands Helgi Jóhannesson 30. október 2012

  2. Lögskráning sjómanna Má rekja aftur til ársins 1889 í lögskráningarbálk farmannalaga Hreppstjórar, tollstjórar og sýslumenn Öll skip á skipaskrá og notuð eru í atvinnuskyni (1700 skip) Skipstjóri á að lögskrá áður en skipið lætur úr höfn Eftirlit í höndum Siglingastofnunar Íslands og Landhelgisgæslu á hafi úti

  3. Af hverju lögskráning sjómanna? • Hverjir eru um borð? • Er skipið haffært, mælibréf útgefið? • Eru atvinnuskírteini skipstjóra og skipverja í lagi? • Er skipið fullmannað skv. lögum? • Eru tryggingar í lagi? • Heldur utan um siglingatíma v/atvinnuskírteina • Hefur skipverjinn sótt öryggisfræðslunámskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna • Endurnýjun á fimm ára fresti • Viðmiðun sjómannaafsláttar • Öryggis- og eftirlitskerfi

  4. SJR 102Haustönn 2012Kennari: Helgi Jóhannesson, lögfr.4. LÖGSKRÁNING SJÓMANNA

  5. SJR 102Haustönn 2012Kennari: Helgi Jóhannesson, lögfr.4. LÖGSKRÁNING SJÓMANNA

  6. SJR 102Haustönn 2012Kennari: Helgi Jóhannesson, lögfr.4. LÖGSKRÁNING SJÓMANNA

  7. Kveikjan að verkefninu • Ný lög um lögskráningu sjómanna 1. nóvember 2010 • Verkefnið flutt frá Sýslumönnum (24) og Tollstjóranum í Reykjavík til Siglingastofnunar Íslands • Verkefnið komið á einn stað og tækifæri til breytinga

  8. Framkvæmd verkefnisins Ný lög tóku gildi 1. nóvember 2010: stjórnsýsla lögskráningar flutt til Siglingastofnunar einfaldari framkvæmd skipstjórar og útgerðir lögskrái sjálfar með rafrænum skilríkjum eða veflykli ríkisskattstjóra aðgangsstýring á hvert skip – rekjanleiki –gæðastjórnunarkerfi gagnagrunnur aðgengilegur á Netinu nýtt lögskráningarviðmót hannað fyrir skipstjóra og útgerðir málið kynnt meðal notenda (útgerðir) góð viðbrögð notenda

  9. Ávinningur verkefnisins Færri starfsmenn hjá ríkinu (7-10 ársverk niður í eitt ársverk) Ábyrgðin flutt til notenda - 2000 notendur með aðgang Hægt að lögskrá allan sólarhringinn á netinu, notendur ekki háðir opnunartíma Siglingastofnunar Skipstjóri hefur beinan aðgang að opinberum gögnum um atvinnuskírteini, öryggisfræðslu og líf- og slysatryggingar áhafnar sinnar, undanþágur og haffæri skipsins Bætt öryggi sjómanna Aukinn möguleiki á tölfræðiúrvinnslu Betra og einfaldara eftirlit lögskráningarkerfi sjómanna tvinnað við vöktun á skipum Fjárhagslegur ávinningur; Ódýrara fyrir ríkið Ódýrara fyrir útgerðir Skilvirkara

  10. Lærdómur fyrir aðrar stofnanir Þjónusta í rafrænu formi Notendur geti afgreitt sjálfir sín mál í eigin tölvu Notendavænar leiðbeiningar Ólíklegustu aðilar tilbúnir að tileinka sér nýja tækni

  11. TAKK FYRIR

More Related