1 / 10

Smugsjá

Smugsjá. Kynning 5.feb 2014 Hópur II Jakob Vigfússon Ingólfur Magnússon Jóhann G. Kröyer Gizurarson. Upphafið. Var fundin upp af Gerd Bining og Heinrich Rohre hjá IBM rannsóknarstofnuninni í Zürich í Sviss, snemma árs 1981.

leo-gentry
Download Presentation

Smugsjá

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Smugsjá Kynning 5.feb 2014Hópur IIJakob VigfússonIngólfur MagnússonJóhann G. Kröyer Gizurarson

  2. Upphafið Var fundin upp af Gerd Bining og Heinrich Rohre hjá IBM rannsóknarstofnuninni í Zürich í Sviss, snemma árs 1981. Byggðu á reikningum Bardeen frá 1961 sem hafði skoðað tíma- háðu ,,pertubation theory“. Hlutu Nóbelsverðlaun sænsku vísindaakademíunnar árið 1986 í eðlisfræði fyrir framlag sitt. Smugsjáin býður upp á mun aukna upplausn (0,1 Å lóðrétt; 0,01 Å lárétt) miðað við rafeindasmásjá (~1nm), enda byggir hún á lögmáli sem á sér enga samlíkingu í eðlisfræði, bæði í klassískri Newtonískri eða í skammtafræði

  3. Skammtasmug Ef stöðuorkuveggir í orkubrunni eru endanlegir (e. finite) gæti ögnin þá horfið úr brunninum þegar hreyfirorka hennar yrði jöfn eða hærri en stöðuorka veggsins? Árið 1928 uppgötvaði rússneski-bandaríski eðlisfræðingurinn Georgiy Antonovič Gamov, ásamt öðrum eftir að hafa skoðað sjálfgenga α sundrun úrankjarna. Útgeisluða α ögn (He2+) hafði eingöngu orku upp á 4 MeV á meðan reiknaður kúlombískur stöðuorkuveggur var 250 MeV. Helmingunartími: 4,51 ▪ 109 ár. Ögn í boxinu er α ögnin og stöðuorkuveggirnir eru rafstöðufrá- hrindikrafta annarra róteinda kjarnans. Skýrði þetta út með því að ögnin sem skammtafræðilegt fyrir- brigði gæti þetta vegna bylgjueiginleika sinna. Reyndist svo vera hárrétt hjá Gamov.

  4. Líkurnar á skammtasmugi: V = stöðuorkuveggur/kraftar sem halda aftur afa = þykkt fræðilegs veggs. Jafnan segir að svo lengi sem V =∞ og a = ∞, eru alltaf ein-hverjar líkur á því að ögnin finnist fyrir utan orkubrunnin. Ergo, alltaf einhverjar líkur á því að ögn finnist fyrir utan boxið. Yfirleitt lágar nema að utankomandi orka komi inn í kerfið, samanber hár helmingunartími úrankjarna. Sést víða í efnafræðinni svo sem snúning staggered eða eclipse bygging etans í gasformi

  5. Um smugsjár Fínni nál (oft úr W(s)) með míkróskópískt fínan odd þannig að ígildi einnar rafeindar sé á oddnum, er komið fyrir rétt fyrir ofan leiðandi sýni (málmyfirborð, dópaður hálfleiðari eða málm- húðaðu óleiðandi sýni). Fjarlægð nálar og yfirborðs sýnis eru nokkur atómþvermál.

  6. Lítilli spennu komið á (mV – V) komið á milli nálar og sýnis. Við það myndast smugstraumur rafeinda frá nálinni á nanó- ampera skala. Því er nálin uppspretta smugrafeinda. Smugstraumurinn veltur á fjarlægð nálarinnar og hins leiðandi yfirborðs sem á að skanna, minnkar með aukinni fjarlægð. Tækið notast við afturverkunarrafrás (e. feedback circuit) til að stilla lóðrétta staðsetningu nálarinnar á fasta fjarlægð frá yfir- borði. Afturverkunarafrásin gefur spennuna og skynjar smug- straumin og breytir um leið spennu á þrýstirafskautinu sem stýrir nálinni sem skimar yfirborðið. Mikilvægi afturverkunarrafrásarinnar er því ekki síst að nálinn falli ekki í sýnið! Lykillinn að kortlaggningu er smugstraumurinn sem er mældur allan tímann. Atóm yfirborðsins sjást sem hólar og dalir.

  7. Notkun Fd veira (130Å x 184 Å) Sexhyrningslögun grafíts(0001) (40 x 40 Å) Er notað til að skoða málma/hálfmálmayfirborð (t.d. hálfleiðara). Mikilvægt í efnisfræði. Hægt að nota í lífvísindum til að skoða. T.d. DNA, litninga, veirur o.s.frv.

  8. Takk fyrir okkur! Heimildir:Unnar B. Arnalds(2002).Construction of a scanning tunneling microscope.M.Sc. ritgerð.HáskólíÍslands. Chang, Raymond.(2000). Physical Chemistry for the Chemical and Biological Sciences. 3rded. Unversity Science Books: Kalifornía, BNA.Garcia, R., Keller, D., Panitz, J. & Bear, D.G.(1989). Imaging of metal-coated biological samples by scanning tunneling microscopy. Ultramicroscopy, 27: 367 – 374.

More Related