1 / 17

Áfallahjálp - sálgæsla

Áfallahjálp - sálgæsla. Guðrún Eggertsdóttir ráðgjafi Biskupsstofa. Áfall:. Hætta sem ógnar lífi eða limum Vitni að ofbeldi, líkamsáverkum eða dauða. Áhrif áfalla. ótti, hjálparleysi eða hryllingur getur setið eftir í huga fólks valdið ýmis konar viðbrögðum

lavada
Download Presentation

Áfallahjálp - sálgæsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áfallahjálp - sálgæsla Guðrún Eggertsdóttir ráðgjafi Biskupsstofa

  2. Áfall: • Hætta sem ógnar lífi eða limum • Vitni að ofbeldi, líkamsáverkum eða dauða. Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  3. Áhrif áfalla • ótti, • hjálparleysi • eða hryllingur • getur setið eftir í huga fólks • valdið ýmis konar viðbrögðum • áfallastreituviðbrögðum (acut stress reaction). Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  4. Áfallahjálp - sálgæsla • Samvinna þriggja lykilaðila í skipulagi almannavarna • Heilbrigðisþjónustan • Rauði krossinn • Kirkjan • Aðrir s.s. skóli, félagsþjónusta.... Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  5. Verkefni áfallahjálpar • Heilbrigðisþjónusta • Fjöldahjálp RkÍ • Sálgæsla presta og djákna • Eftirfylgd áfallahjálpar á ábyrgð heilbrigðisþjónustunnar Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  6. Hvað er áfallahjálpGreinargerð um áfallahjálp í skipulagi almannavarna/2002 • Sálræn skyndihjálp • Upplýsingar og fræðsla • Viðrun • Tilfinningaleg úrvinnsla einstaklinga eða hópa, undir stjórn fagaðila. • Virkjun stuðningskerfis, þolenda áfalla. • Mat á áhættuþáttum og eftirfylgd. Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  7. Áfallahjálp í skipulagi almannavarna/2002 Fulltrúi fsa gsm: Fulltrúi kirkjunnar gsm Fulltrúi Rauða kross deilda gsm: Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  8. Boðskapur áfallahjálpar • Forvarnarstarf • Vanmeta ekki getu einstaklinga • til að jafna sig • til að nýta hjálp ættingja eða vina. • Mikilvægt að leita sér hjálpar ef líðan lagast ekki  - Eftirfylgd Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  9. Það sem oftast fer úrskeiðisGagnleg atriði • Útkall • Samráðshópur hefur ekki náð að stilla saman strengi • Boðleiðir ekki virtar • Samskipti milli sjúkrastofnunar, fjöldahjálparstöðvar og kirkju Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  10. Markmið með áfallahjálp í skipulagi almannavarna • Áfallahjálp hluti af fjöldahjálp • Hluti af sálgæslu • Hluti af heilbrigðisþjónustu • Samvinna þessara aðila að kortleggja í upphafi eftirfylgd • Draga úr langvinnum eftirköstum áfalla Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  11. Hvað þarf að vera klárt fyrir æfingu? • Hlutur áfallahjálpar í Flugslysaáætlun fyrir Akureyrarflugvöll • Fara yfir áfallahjálp í skipulagi almannavarna • Fara yfir hlut áfallahjálpar í innra skipulagi hverrar starfseiningar • fsa, Rauði krossinn, kirkjan, aðrir • Samskipti milli þessara aðila • Best ef þessir aðilar undirbúa skipulag sitt og samvinnu fyrir æfingu og láti reyna á það • Hlutverk ráðgjafa Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  12. Hvað þarf að vera klárt fyrir æfingu?frh. • Mynda samráðshóp áfallahjálpar • fulltrúi heilbrigðisþjónustu • fulltrúi Rauða krossins • fulltrúi kirkjunnar • fulltrúi heilbrigðisþjónustu í aðgerðarstjórn • Útkallslistar – hverjir verða kallaðir út? – Hver kallar út? • Símanúmer og nöfn þeirra sem vinna munu að verkefninu í útkalli • Fara yfir boðleiðir / samskiptaleiðir í útkalli - skipurit Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  13. Fræðsla og undirbúningur framundan • Finna dagsetningar fyrir fræðslu og undirbúningsfundi með ráðgjöfum • í apríl eða byrjun maí OG / EÐA • Fimmtudag og föstudag fyrir æfingu • 26. og 27. maí. Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  14. Fræðsla stendur öllum til boða • Afleiðingar áfalla, rannsóknir • Áfallahjálp í skipulagi almannavarna • samvinna lykilaðila. • Fjöldahjálp og áfallahjálp • Skrifborðsæfing • undirbúningur, skráning, samhæfing og gangur áfallahjálpar á æfingunni • Áhrif áfalla á hjálparaðila • Annað samkvæmt óskum Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  15. Ráðgjafar – tengsl starfseininga við æfingastjórn • Heilbrigðisþjónusta • Margrét Blöndal • marblond@lsh.is • Rauði krossinn • Jóhann Thoroddsen • johann.thoroddsen@redcross.is • Biskupsstofa • Guðrún Eggertsdóttir • gudrunegg@vortex.is Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  16. Tengiliðir lausnaraðila • Rauði krossinn • ?? • Heilbrigðisþjónusta • Þorvaldur Ingvarsson fsa • Sérstakur tengiliður áfallahjálpar??? • Kirkjan • ?? Áfallahjálp/sálgæsla Biskupsstofa/LSH/RkÍ

  17. Gangi ykkur vel!

More Related