1 / 6

Varmaland

Varmaland. Ingunn Grétarsdóttir. Efnisyfirlit. Varmaland Húsmæðraskólinn Varmalandsskóli. Varmaland. Á Varmalandi búa um 30 – 40 manns. Þar er líka Félagsheimili. Það eru líka nokkur gróðurhús, og fullt af húsum. Húsmæðraskólinn.

lan
Download Presentation

Varmaland

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Varmaland Ingunn Grétarsdóttir

  2. Efnisyfirlit • Varmaland • Húsmæðraskólinn • Varmalandsskóli

  3. Varmaland • Á Varmalandi búa um 30 – 40 manns. Þar er líka Félagsheimili. Það eru líka nokkur gróðurhús, og fullt af húsum.

  4. Húsmæðraskólinn • Húsmæðraskólinn Sambanband borgfirskra kvenna reisti Húsmæðraskóla á Varmalandi, kennsla hófst í nóvember 1946 fyrsta skólastýra var Vigdís Jónsdóttir frá Deildartungu. 17 maí 1994 var hann afhentur Kennaraháskóla Íslands.

  5. Varmalandskóli • Á Varmalandi er skóli sen heitir Varmalandsskóli, í honum er 136 nemendur. • Hann var vígður vorið 1955. Fyrstu nemundurnir komu haustið 1954.

  6. Heimildir • Heimildir með Húsmæðraskóla fékk ég hjá Ragnheiði Ásmundardóttir. • Um Varmalandskóla viss ég eitthvað um en fékk hitt hjá Degi og Kollu og Yrsu. • Um Varmaland vissi ég einhvað smá en hitt sagði Dagur mér.

More Related