60 likes | 282 Views
Varmaland. Ingunn Grétarsdóttir. Efnisyfirlit. Varmaland Húsmæðraskólinn Varmalandsskóli. Varmaland. Á Varmalandi búa um 30 – 40 manns. Þar er líka Félagsheimili. Það eru líka nokkur gróðurhús, og fullt af húsum. Húsmæðraskólinn.
E N D
Varmaland Ingunn Grétarsdóttir
Efnisyfirlit • Varmaland • Húsmæðraskólinn • Varmalandsskóli
Varmaland • Á Varmalandi búa um 30 – 40 manns. Þar er líka Félagsheimili. Það eru líka nokkur gróðurhús, og fullt af húsum.
Húsmæðraskólinn • Húsmæðraskólinn Sambanband borgfirskra kvenna reisti Húsmæðraskóla á Varmalandi, kennsla hófst í nóvember 1946 fyrsta skólastýra var Vigdís Jónsdóttir frá Deildartungu. 17 maí 1994 var hann afhentur Kennaraháskóla Íslands.
Varmalandskóli • Á Varmalandi er skóli sen heitir Varmalandsskóli, í honum er 136 nemendur. • Hann var vígður vorið 1955. Fyrstu nemundurnir komu haustið 1954.
Heimildir • Heimildir með Húsmæðraskóla fékk ég hjá Ragnheiði Ásmundardóttir. • Um Varmalandskóla viss ég eitthvað um en fékk hitt hjá Degi og Kollu og Yrsu. • Um Varmaland vissi ég einhvað smá en hitt sagði Dagur mér.