50 likes | 253 Views
Danmörk !. Bergþóra, Sölvi og Jón Andri. Upplýsingar. Höfuðborg Danmarkar er Kaupmannahöfn. Tungumálið þar er Danska. Flatarmál Danmarkar er 43.094 km². Það búa 5.475.791 manns þar og um 1.4 í Kaupmannahöfn. Gjaldmiðill þar er Dönsk króna. Tímabeltið þar er UTC+1 (UTC+2 á sumrin).
E N D
Danmörk ! Bergþóra, Sölvi og Jón Andri.
Upplýsingar Höfuðborg Danmarkar er Kaupmannahöfn. Tungumálið þar er Danska. Flatarmál Danmarkar er 43.094 km². Það búa 5.475.791 manns þar og um 1.4 í Kaupmannahöfn. Gjaldmiðill þar er Dönsk króna. Tímabeltið þar er UTC+1 (UTC+2 á sumrin).
Atvinnugreinar. • Um 7 % íbúa vinna við landbúnað, fiskvinnslu og gróðurrækt. 30 % vinna við iðnað og 63 % við verslun og þjónustu. • Helstu náttúruauðlindir eru jarðolía, jarðgas, fiskur, salt, kalksteinn, sandur og möl. • Helstu útflutningsvörur eru matvörur, kjötmeti, mjólkurafurðir, fiskur og vélum og iðnvarningi.
Þekktir Danir • H.C Andersen rithöfundurinn. • Peter Schmeichel þekktur knattspyrnumaður. • Lars Von Trier sem gerði myndina Myrkradansarinn með Björk í aðalhlutverki.
Stjórnfar ;d • Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn. Danska þingið nefnist Folkstinged og þar sitja 179 þingmenn. • Margrét Þórhildur || er þjóðhöfðingi Dana • Hún er gift prins Hernik og eiga þau tvo syni: Friðrik mun erfa krúnuna og svo Jóakim. • Forsætisráðherra er Andres Fogh Rasmussen. • Grænland og Færeyjar eru undir konungsríkinu Danmörk. En Ísland fékk sjálfstæði sitt árið 1944.