1 / 18

Einkaframkvæmd í samgöngum

Einkaframkvæmd í samgöngum. NEFNDARÁLIT. Samgönguráð, 26. maí 2007 Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti. Nefnd skipuð af samgönguráðherra um einkaframkvæmd í samgöngum. Ingimundur Sigurpálsson, formaður Halldór Árnason, forætisráðuneyti Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti

koren
Download Presentation

Einkaframkvæmd í samgöngum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Einkaframkvæmd í samgöngum NEFNDARÁLIT Samgönguráð, 26. maí 2007 Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti

  2. Nefnd skipuð af samgönguráðherraum einkaframkvæmd í samgöngum • Ingimundur Sigurpálsson, formaður • Halldór Árnason, forætisráðuneyti • Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti • Eiríkur Bjarnason, samgönguráðuneyti, ritari Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  3. Verkefni nefndarinnar • Hvaða skilyrði þurfi almennt að vera fyrir hendi til að einkaframkvæmd eigi við í samgöngum? • Við hvaða aðstæður, hvort og á hvern hátt verði gengið til samninga við aðila, sem bjóðast til að fjármagna einkaframkvæmd í samgöngum fyrir ríkið. • Skylt að láta fara fram útboð? • Skoða hvort samstarf við einkaaðila um verkefni, sem ekki hafa komist inn á 12 ára samgöngu-áætlun, raski innbyrðis forgangsröð annarra brýnna framkvæmda • Önnur atriði Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  4. Skilgreining • Einkaaðilum er falin samkvæmt samningi fjármögnun, framkvæmd og rekstur tiltekinna verkefna, sem almennt samkomulag er um, að opinberir aðilar sinni í þágu almennings. • Samningstími 25 – 30 ár • Greiðslur fyrir stofnkostnað og rekstur jafnist á samningstíma Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  5. Forsendur • Einkaaðilar geta átt frumkvæði að samgönguframkvæmd án aðkomu ríkisins • Samþykki hjá skipulagsyfirvöldum og landeigendum • Dæmi: • brú yfir fjörð eða göng undir fjall, þar sem veggjöld eða bein framlög rekstraraðila ná alfarið að standa undir framkvæmda- og rekstrarkostnaði. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  6. Forsendur • Stærstur hluti tekna rekstraraðila fenginn með veggjöldum • Skuggagjöld og bein framlög úr ríkissjóði eru talin óæskileg í einkaframkvæmd á sviði samgangna • Notast má við einkaframkvæmd á nánast hvaða sviði, sem er, þegar saman fer rekstur og fjárfesting • Skuggagjald: Ríkið greiðir fyrir hvern notanda þjónustunnar. Á vegum er greitt ákveðið gjald fyrir fyrir hvern bíl á tilteknum vegarkafla Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  7. Forsendur • Hæfni einkaaðila til að þróa verkefni og nálgast þau með nýjum hætti • Kostnaður er oft minni hjá einkaaðila • Framkvæmdatími er oft lengri hjá hinu opinbera • Sveigjanleiki og viðbragðsflýtir til að leysa tiltekin verkefni er oft meiri hjá einkaaðilum en opinberum aðilum Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  8. 1. Skilyrði fyrir einkaframkvæmd • Almennt markmið sérhverrar framkvæmdar ríkisins eigi að felast í sem mestri hagkvæmni óháð því, hvaða framkvæmdaleið er valin. • Núvirt tilboð verktaka í einkaframkvæmd sé lægra en núvirt kostnaðaráætlun þjónustukaupa. • Gjald greitt beint af notendum eða til komi styrkir frá hagsmunaaðilum, sem standi undir greiðslum fyrir mannvirkið. • Veggjöld greidd af þeim, sem njóta þjónustunnar • Framkvæmd fjármögnuð með veggjöldum ekki áhrif á þegar ákveðna forgangsröðun annarra framkvæmda • Ekkert af þessu gildir ef einkaframkvæmd er fjármögnuð úr ríkissjóði með beinum framlögum eða svokölluðum skuggagjöldum. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  9. 2. Samstarf við áhugaaðila um einstakar framkvæmdir • Lög um opinber innkaup nr. 84/2007 • Almenn útboðsskylda vegna vörukaupa þjónustu eða verkframkvæmda. • Undantekningar: • Kaup af aðila sem sjálfur telst opinber (“in-house”) • Sérleyfi • Greiðsla fyrir verk felst að hluta eða í heild í rétti til að nýta sér afrakstur verksins. • Ábyrgð og áhætta á fjárhagslegum og tæknilegum þáttum. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  10. 2. Skilyrði samstarfs frh. • Sérleyfi: • Ekki útboðsskylt EN: • Fyrhugaða sérleyfissamninga skal tilkynna í stjórnartíðindum ESB til að uppfylla almenn sjónarmið um jafnræði og gegnsæi og meðalhóf. • Þýðir í raun útboðsskyldu ! • Dómafordæmi og túlkun ESA Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  11. 2. Skilyrði samstarfs frh. • Áhugaaðilinn geti komið með nýtt fjármagn inn í framkvæmdina • Framkvæmdin ekki dýrari kostur fyrir ríkissjóð en eiginframkvæmd • Hversu stórt hlutfall fjármagns framkvæmdaraðila? • Álit nefndarinnar: 90% af framkvæmdakostnaði og rekstri greiðist af framkvæmdaraðila. • Njóti tekna en taki áhættu að mestu leyti. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  12. 2. Álit nefndar um skilyrði • Útboð á úthlutun sérleyfis á framkvæmdum og rekstri tiltekinna leiða samgöngukerfisins • Ríkið setji kröfur um þjónustuna. • Jafnræðis við val á framkvæmdaraðila til sé gætt • Nýtt fjármagn í formi veggjalda eða beinna framlaga áhugaaðila tryggi a.m.k. 90% greiðslu framkvæmdakostnaðar og rekstrar • Framkvæmdin hafi ekki áhrif á almenna röðun framkvæmda • Framkvæmdin sé að öðru jöfnu arðbær eða hafi mikla þýðingu út frá öryggissjónarmiðum Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  13. 3. Röðun framkvæmda • Markmiðsröðun • almenn samfélagsleg markmið, frumtenging byggða, fullt burðarþol á helstu leiðum, bygging vega upp úr snjó, lagning bundins slitlags á allar helstu leiðir, umferðaröryggi • Arðsemisútreikningar Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  14. 3. Röðun framkvæmda frh. • Ný aðferð við röðun samgönguframkvæmda • Markmiðsröðun • Tryggt aðgengi, frumtenging byggða, styrking jaðarsvæða, öryggissjónarmið, burðarþol, bygging vega upp úr snjó, bundið slitlag. • Arðsemisgreining • Metin fjárhagsleg og umhverfisleg hagkvæmni verkefnanna. • Stjórnvöld taki afstöðu til vægis þáttanna • Aukið gagnsæi við ákvarðanatöku Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  15. 3. Röðun framkvæmda frh. • Einkaframkvæmd í vegamálum sem ekki er að fullu leyti greidd með með nýju fjármagni (veggjöld eða bein framlög áhugaaðila) lúti sömu lögmálum og aðrar framkvæmdir um forgangsröðun. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  16. Önnur atriði • Mögulegar leiðir til að auka tekjur til samgangna: • Ný tegund gjaldtöku – GPS mælingar • Einkaframkvæmd með veggjöldum • Hækka núverandi markaða tekjustofna til vegagerðar • Sérstök framlög til samgönguframkvæmda sem taldar eru brýnar. Lántökur eða ekki - fari eftir stöðu ríkissjóðs. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  17. Niðurstöður • Finna þarf fjáröflunarleiðir til að sinna brýnum samgönguframkvæmdum. • Einkaframkvæmd með veggjöldum er leið til að auka tekjur. • Einkaframkvæmd með amk. 90% fjármögnun. • Ekki áhrif á röðun framkvæmda Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

  18. Niðurstöður • Útboðsreglur virtar. • Gagnsæi ákvarðanatöku. • Breytt vinnulag við röðun framkvæmda. • Nýjar gjaldtökuleiðir Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum

More Related