1 / 16

Dreifing (variability)

Dreifing (variability). Segir okkur hversu dreifðar tölurnar sem við eru að vinna með eru Gefur okkur aðrar upplýsingar en mælingar á miðsækni Ef tölur eru mjög ólíkar í gagnasafninu er mikil dreifing. Spönn (range):. Einfaldasta mæling á dreifingu spönn=hæsta gildi - lægsta gildi

kolya
Download Presentation

Dreifing (variability)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dreifing (variability) • Segir okkur hversu dreifðar tölurnar sem við eru að vinna með eru • Gefur okkur aðrar upplýsingar en mælingar á miðsækni • Ef tölur eru mjög ólíkar í gagnasafninu er mikil dreifing

  2. Spönn (range): • Einfaldasta mæling á dreifingu • spönn=hæsta gildi - lægsta gildi • Getur spönn verið neikvæð? • Spönn verður meiri eftir því sem dreifingin er meiri í gagnasafninu • Er spönn viðkvæm fyrir einförum?

  3. Spönn - dæmi • Einkunnir nemenda í bekk A eru eftirfarandi: 4, 4, 5, 5, 7, 7, 9 • Hver er spönnin fyrir þessar tölur? • 9 – 4 = 5

  4. Staðalfrávik (standard deviation) • Mest notaða mæling á dreifingu • Er mæling á hversu mikið tölurnar í gagnasafninu eru dreifðar í kringum meðaltalið • Staðalfrávik úrtaks er táknað með s • Staðalfrávik þýðis er táknað með 

  5. Staðalfrávik • Talsvert flókið í útreikningum (ef við erum með stór gagnasöfn) • Meðalfrávik frá meðaltalinu • Hversu langt tölurnar eru að meðaltali frá meðaltalinu

  6. Einfalt dæmi • Við erum með þrjár tölur • 4 5 6 • Hvert er meðaltalið? • 15/3 = 5 • Hversu langt eru tölurnar að meðaltali frá meðaltalinu? • 4 5 6 • Staðalfrávikið er 1

  7. Annað einfalt dæmi • Við erum með þrjár tölur • 3 6 9 • Hvert er meðaltalið? • 18/3 = 6 • Hversu langt eru tölurnar að meðaltali frá meðaltalinu? • 3 6 9 • Staðalfrávikið er 3

  8. Formúlan • Takið hverja tölu, dragið frá henni meðaltalið og deilið í með fjöldanum • Hvernig í táknum? Prófum!

  9. Formúlan framhald • Þetta gengur ekki!! • Tölurnar 4 og 6 eru jafnlangt frá meðaltalinu (5) • Við þurfum að losna við mínusana

  10. Staðalfrávik - formúlan • Setjum í annað veldi til að losna við mínusinn • Tökum kvaðratrót til að losna við annað veldi • Deilum með N-1 vegna þess að bilin milli talnanna eru 2

  11. Staðalfrávik - reiknað

  12. Reikniformúla • Gefur sama svar og fyrri formúla, en er auðveldara að nota við handútreikninga • Meðaltalið er ekki alltaf þægileg heil tala

  13. Reikniformúla - dæmi

  14. Dreifitala (variance) • Var mikið notað • er staðalfrávikið í öðru veldi • meðalfjarlægð frá meðaltali í öðru veldi • Dreifitala úrtaks er táknað með s2 • Dreifitala þýðis er táknað með 2 • Formúlur þær sömu nema sleppt kvaðratrót

  15. Dreifitala – skilgr. formúla

  16. Dreifitala - reikniformúla

More Related