1 / 30

Foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf. Málstofa 19. apríl 2013 í námskeiðinu Skólaþróun – nemandinn og kennarinn. Heiðdís Pétursdóttir og Ruth Margrét Friðriksdóttir. FORELDRASAMSTARF. Hvað felst í hugtakinu foreldrasamstarf?

Download Presentation

Foreldrasamstarf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Foreldrasamstarf Málstofa 19. apríl 2013 í námskeiðinu Skólaþróun – nemandinn og kennarinn Heiðdís Pétursdóttir og Ruth Margrét Friðriksdóttir

  2. FORELDRASAMSTARF • Hvað felst í hugtakinu foreldrasamstarf? • Með því er átt við það samstarf sem foreldrar barna á skólaaldri eiga við starfsmenn skólans um hin ýmsu mál sem eiga það sameiginlegt að snúa að velferð barna, tryggja þeim stuðning og efla alhliða þroska þeirra

  3. Foreldrasamstarf á árum áður • Fræðsluskylda 1907 • Foreldrasamstarf tilviljunarkennt • Skólaskylda 1936 • Foreldrafundir og bekkjarkvöld • Foreldra- og kennarafélög upp úr 1969 • Mótuð af skólastjórnendum og kennurum • Lög um grunnskóla 1991 • Skólum skylt að efla samstarf

  4. Núgildandi aðalnámskrár • Aðalnámskrá leikskóla • Mikið lagt upp úr samvinnu milli foreldra og skóla • Gagnkvæmt traust og virðing • Hlusta á sjónarmið foreldra • Aðalnámskrá grunnskóla • Áhersla á virka þátttöku og hlutdeild foreldra • Aðstoða foreldra í uppeldishlutverkinu • Upplýsingamiðlun og samábyrgð á jafnréttisgrundvelli • Aðalnámskrá framhaldsskóla • Upplýsa foreldra um námsframvindu fram að 18 ára aldri • Útfærsla í höndum hvers skóla

  5. Samábyrgð? Mynd 1. Samábyrgð?

  6. foreldrasamstarf • Líta á foreldra sem notendur fremur en viðskiptavini • Ný fagmennska • Kennarinn í leiðtogahlutverki í samvinnu • Foreldrar og kennarar eru samstarfsfólk

  7. áherslumunur • Þátttaka (involvement) • Skóli leggur línurnar fyrir samstarf • Virk hlutdeild (engagement) • Hlustað á rödd foreldra • Foreldrar eru samstarfsaðilar sem hafa áhrif • Foreldrar styðja við nám barnsins

  8. Rannsóknir á foreldrasamstarfi • Hafa sýnt fram á jákvætt gildi foreldrasamstarfs fyrir • Börn • Foreldra • Skóla

  9. Ávinningur fyrir börn • Aukin afköst • Hærri einkunnir • Minni sérkennsla • Aukið sjálfstraust og sjálfsagi • Meiri metnaður og áhugi • Jákvæðara viðhorf

  10. Ávinningur fyrir foreldra • Meðvitaðri um félagslegan-, tilfinningalegan- og vitsmunalegan þroska barna sinna • Tíðari samskipti og samræður við börnin • Aukið öryggi í foreldrahlutverkinu • Aukinn skilningur á starfi kennara

  11. Ávinningur fyrir skóla • Betra andrúmsloft í skóla • Kennarar og skólastjórnendur • Aukin virðing frá foreldrum • Aukin starfsánægja • Dýpri skilningur á ólíkum fjölskylduhögum • Aukin virðing fyrir tíma foreldra

  12. Skilvirkt foreldrasamstarf – fjögur grundvallaratriði • Samstarfið þarf að • Stuðla að því að virkja alla foreldra til þátttöku og vera fyrirbyggjandi í stað þess að brugðist sé við eftir á • Taka mið af og sýna nærgætni við ólíkar aðstæður allra barna og fjölskyldna þeirra • Viðurkenna, meta og virða framlög og þátttöku foreldra til menntunar • Leiða af sér ákveðið vald til foreldra, í því formi að öllum foreldrum sé gefið tækifæri til að tjá sig og að hlustað sé á þá

  13. Umgjörð foreldrasamstarfs • Til að ávinningur náist þarf • Vel skipulagt utanumhald • Skóli að marka sér stefnu • Vinna eftir markvissri samstarfsáætlun

  14. Sex þátta samstarfsáætlun epstein 1.– 2. þáttur • Uppeldi • Gera foreldrum kleift að búa til gott námsumhverfi • Sjá til þess að allar upplýsingar frá skóla séu skýrar og að foreldrar geti nálgast skólann með upplýsingar um barnið sitt • Samskipti • Bæta samskipti við fjölskyldur

  15. Sex þátta samstarfsáætlun epstein 3.– 4. þáttur • Sjálfboðavinna • Auka möguleika foreldra á að taka þátt í sjálfboðastarfi • Heimanám • Koma á framfæri upplýsingum frá skóla til foreldra um hvernig þeir geti aðstoðað við heimanám • Hafa foreldra með í ráðum þegar námsmarkmið barna eru ákveðin

  16. Sex þátta samstarfsáætlun epstein 5.– 6. þáttur •  Ákvarðanataka • Sjá til þess að foreldrar séu hafðir með í ráðum • Samstarf við ýmsa aðila í samfélaginu • Sjá til þess að upplýsingar um þjónustu sem sveitarfélagið stendur fyrir séu aðgengilegar öllum

  17. Þriggja þrepa samstarf Hlutdeild með sameiginlegum ákvörðunum Samræða Upplýsingar Mynd 2. Þriggja þrepa samstarf

  18. Þrepin þrjú • Á fyrsta þrepi • Gefur skólinn foreldrum upplýsingar um starfið • Á öðru þrepi • Bætist við samræða milli kennara og foreldra sem snúast um barnið, kennsluna, skólaþróun og námsumhverfi • Á þriðja þrepi • Bætist við hlutdeild og sameiginlegar ákvarðanir, foreldrar og kennari koma sér saman um ákveðin markmið sem snúa að barninu

  19. Grundvöllur samvinnu á þriðja þrepi • Greina þarfir fjölskyldunnar • Nota málfar sem allir skilja • Taka sameiginlega ákvörðun um skiptingu ábyrgðar • Leggja áherslu á styrkleika • Takast á við hindranir • Gefa samstarfi nægan tíma

  20. Allir í sama liði • Jákvæð umsögn vikulega • Regluleg samvinnuverkefni • Sameiginleg kynning • Samráðsfundir Mynd 3. Gullkorn send heim

  21. hindranir • Upplifun foreldra af skólanum • Tímaskortur foreldra • Tungumálaörðuleikar • Lestrarfærni foreldra • Menning • Félagsleg staða • Fjárhagslega staða • Tímafrekt fyrir kennara

  22. Fagleg ábyrgð • Fagleg ábyrgð bæði skólastjóra og kennara að stuðla að virkri hlutdeild foreldra • Niðurstöður íslenskrar viðtalsrannsóknar frá 2012 • Skólastjórar ekki nógu meðvitaðir um þann ávinning sem getur falist í foreldrasamstarfi sem snýr að sjálfu barninu og námi þess

  23. Umræður • Hvernig teljið þið ykkur í stakk búin fyrir foreldrasamstarf sem felur í sér virka hlutdeild foreldra?

  24. umræður • Í ljósi þess sem komið hefur fram hvað þykir ykkur áhugaverðast?

  25. umræður • Hver er afstaða ykkar til foreldrasamstarfs • Sem verðandi kennarar? • Sem foreldrar? • Á ólíkum skólastigum?

  26. Heimildaskrá Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir. (2012). Samstarf foreldra og skóla: Faglegt hlutverk skólastjórnenda í foreldrasamstarfi. Óbirt M.A. ritgerð: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. Barton, A. C., Drake, C., Perez, J. G., St. Louis, K. og George, M. (2004). Ecologies of parentalengagementinurbaneducation. EducationalResearcher, 33(4), 3–12. doi: 10.3102/0013189X033004003 Desforges, C. og Abouchaar, A. (2003). Theimpact of parentalinvolvement, parentalsupportandfamilyeducationonpupilachievementandadjustment: A literaturereview. (ResearchReport RR 433). Department for educationandskills. Sótt 15. mars 2013 af http://www.bgfl.org/bgfl/custom/files_uploaded/uploaded_resources/18617/Desforges.pdf Epstein, J. L., Sanders, M. G., Simon, B. S., Salinas, K. C., Jansorn, N. R. og Voorhis, F. L. V. (2002). School, family & communitypartnerships: Yourhandbook for action (2. útgáfa). ThousandOaks: CorwinPress. Ferlazzo, L. (2011). Involvementorengagement? EducationalLeadership, 68(8), 10–15. Harris, A. og Goodall, J. (2007a). Engagingparentsinraisingachievement: Doparentsknowtheymatter? (ResearchReport DCSF-RW004). Department for Children, SchoolsandFamilies. Sótt 15. mars 2013 af https://www.education.gov.uk/publications/eOrderingDownload/DCSF-RW004.pdf

  27. heimildaskrá Harris, A. og Goodall, J. (2007b). Researchbrief: Engagingparentsinraisingachievement: Doparentsknowtheymatter? Sótt 4. apríl 2013 af https://www.education.gov.uk/publications/eOrderingDownload/DCSF-RBW004.pdf Harris, A., Andrew-Power, K. og Goodall, J. (2009). Doparentsknowtheymatter? Raisingachievementthroughparentalengagement. London: Continuum. Ingibjörg Auðunsdóttir. (2007). „Fannst ég geta sagt það sem mér lá á hjarta…“ Þróunarverkefni um bætt samstarf heimila og skóla. Uppeldi og menntun, 16(1), 33–52. Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson. (1995). Samskipti heimila og skóla: Rannsóknarverkefni. Reykjaskóli, Hrútafirði: Höfundur. Loftur Guttormsson. (2008). Heimili og skóli. Í Loftur Guttormsson (ritstjóri), Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007: Fyrra bindi: Skólahald í bæ og sveit 1880–1945 (bls. 284–298). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Lög um grunnskóla nr. 49/1991. Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011a). Aðalnámskrá framhaldsskóla: Almennur hluti. Reykjavík: Höfundur. Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011b). Aðalnámskrá leikskóla. Reykjavík: Höfundur.

  28. heimildaskrá Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2013). Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011: Greinasvið 2013. Reykjavík: Höfundur. Nanna Kristín Christiansen. (2007). Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 9. apríl 2013 af http://netla.hi.is/greinar/2007/006/index.htm Nanna Kristín Christiansen. (2010). Skóli og skólaforeldrar: Ný sýn á samstarfið um nemandann. Reykjavík: Höfundur. Olsen, G. og Fuller, M. L. (2008). Home-schoolrelations: Workingsuccessfullywithparentsandfamilies.Boston: AllynandBacon. Rúnar Sigþórsson og Rósa Eggertsdóttir. (2008). Skólaþróun og skólamenning. Í Loftur Guttormsson (ritstjóri), Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007: Síðara bindi: Skóli fyrir alla 1946–2007 (bls. 294–311). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Trausti Þorsteinsson. (2001). Fagmennska kennara: Könnun á einkennum á fagmennsku grunnskólakennara á Norðurlandi eystra. Óbirt M.A. ritgerð: Kennaraháskóli Íslands.

  29. Myndaskrá Mynd 1: Samábyrgð? Mynd sótt 15. apríl 2013 af vefslóð: http://nedmartin.org/v3/amused/explain-these-bad-grades Mynd 2: Þriggja þrepa samstarf. Hugmynd að mynd fengin úr bókinni Skóli og skólaforeldrar: Ný sýn á nemandann. (Nanna Kristín Christiansen, 2010, bls. 69) Mynd 3: Gullkorn send heim. Mynd sótt 15. apríl 2013 af vefslóð: http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/menntasvid/pdf_skjol/utgafur/grunnskolar/ymsarskyrslurogbaeklingar/foreldrasamsatarf_i_Vb-skola.pdf

  30. Takk fyrir

More Related