1 / 30

Foreldrar og skólar á Internetinu

Foreldrar og skólar á Internetinu. Inngangur Skólatorgsverkefnið Upplýsingavefur og vefútgáfukerfi Kennarinn, UT og foreldrasamskipti Rannsóknir og þróun. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir. 1. Inngangur. Iðnaðarsamfélag verður upplýsingasamfélag.

kendra
Download Presentation

Foreldrar og skólar á Internetinu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Foreldrar og skólar á Internetinu • Inngangur • Skólatorgsverkefnið • Upplýsingavefur og vefútgáfukerfi • Kennarinn, UT og foreldrasamskipti • Rannsóknir og þróun Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir

  2. 1. Inngangur

  3. Iðnaðarsamfélag verður upplýsingasamfélag • samfélag upplýsingar krefst annarra vinnubragða - öðruvísi þegna • foreldrar og skólinn búa börnin undir líf og störf í þjóðfélagi framtíðar • skóli iðnaðarsamfélagsins breytist í skóla upplýsingasamfélagsins • allt aðrar áherslur HK

  4. Samstarf heimila og skóla • Skóli sem vill ná árangri verður að hafa gott samstarf við heimilin • "Nú eru samskiptin almennt fremur einhliða: • bréf frá skóla ,símtöl, fundir þar sem kennari eða skólastjóri gefur upplýsinga, e.t.v. umræður, einkasamtöl • Upplýsingatæknin gefur nýja möguleika á samstarfi heimila og skóla • tölvupóstur, vefurinn, heimasíður, skólavefur (samskiptakerfi milli heimila og skóla) HK

  5. 2. Skólatorgsverkefnið

  6. Bakgrunnur og forsendur • Mikilvægi þátttöku foreldra • Breytt þjóðfélag - breyttur skóli • Stefnumótun yfirvalda - ný námskrá • Ný tækni - nýir möguleikar og mikil netnotkun • Hagnýting tækninnar - jákvæð forkönnun • Aðstandendur: skóli, foreldrar, og einkafyrirtæki

  7. Hugmyndafræði og markmið • Kanna hvort og hvernig nýta má nýja tækni til að efla upplýsingamiðlun, samskipti og samstarf milli fjölskyldna og skóla.

  8. Starfsfólk skóla Nemendur SKÓLATORGIÐ Umsjónar-kennarar Foreldrar Upplýsinga-miðlun, samskipti og samstarf á Interneti Ættingjar: ömmur, afar fjarforeldrar o.fl. Samfélagið Gagnvirk miðlunInnbyrðis samskipti

  9. Viðhorf og aðgengi foreldra • 95,1% heimila telja netsamskipti geta bætt samstarf heimilis og skóla • 97,2% heimila vilja meiri upplýsingar um skólastarfið í gegnum Netið • 90,3% heimila finnst áhugavert að nota Netið til samskipta við skólann • 92,5% heimila eiga GSM-síma • Í 97,6% tilvika hafa annað eða báðir foreldrar aðgang að Interneti, - á heimili eða í vinnu N= 42 heimili

  10. Viðhorf kennara • ,,Já, það voru mjög, mjög þægileg samskipti. Alveg rosalega góð.” • ,,Fékk maður einhverja fyrirspurn sem maður gat ekki alveg svarað og þá gat maður leitað sér upplýsinga eða hugsað málið.” • ,,Maður var í örari samskiptum, þannig að maður eyddi meiri tíma í það en mér finnst það líka allt í lagi af því að það skilar árangri.”

  11. 3. Upplýsingavefur og vefútgáfukerfi

  12. Kynning á vefútgáfukerfinu Fróðlegt efni um uppeldi, menntun og nýja tækni Vefur í vexti! A. Upplýsinga- og þjónustuvefur www.skolatorg.is

  13. Ritstjórn Menntasmiðju KHÍ • Sýnileg starfsemi • Fjölmargir sérfræðingar • Jákvæð og lifandi tengsl • Efnisöflun

  14. Sérsniðin lausn Skólavefur Bekkjavefir Einfalt og sveigjanlegt Margir geta sett fram efni Starfsfólk Foreldrar Nemendur ... enn fleiri notað Gagnvirk samskipti Opið og lokað B. Vefútgáfukerfi

  15. Ýmsir hlutar • 6 hlutar: • Haus • Ferðastika • Síðufótur • Vinstri dálkur: valmynd og póstlisti • Hægri dálkur: ýmislegt • Miðja: vefsíður

  16. Dæmi • Skólavefur • Fréttir, tilkynningar, upplýsingar, dagatal, póstlisti,... • Starfsmannasíður • Foreldrafélagssíður • Bekkjarvefur • Fréttir, tilkynningar, tenglar,... • Nemendasíður I og II (aðgangsvarðar) • Bekkjarfulltrúasíður

  17. Vefslóðir • Skólatorgið • Grunnskólinn á Hólmavík • Grundaskóli 1.HJ • Grundaskóli 5. MRJ • Ölduselsskóli 1.GP • Ölduselsskóli 6. MS • Prufa1

  18. Fyrir hverja • Allir grunnskólar hafa fengið aðgang að vefútgáfukerfinu. • Vefútgáfukerfi Skólatorgsins er valmöguleiki hvers skóla/starfsmanns/foreldrafélags. • Þeir skólar sem eru með góða vefi og góða aðferðarfræði við að setja upplýsingar út á vefinn taka að sjálfsögðu ákvörðun um hvort og þá hvaða hluta vefútgáfukerfisins þeir vilja nota.

  19. Notkun • Þegar hentar, þar sem hentar og á þann hátt sem hentar. • Skólasamfélagsins að móta stefnu hvað varðar uppfærslur vefjar og samskipti við foreldra. • Heilmikil siðfræði tengd notkuninni sem mikilvægt er að taka á með faglegri umræðu í skólasamfélaginu. • Ráða yfir tækninni og nýta hana skynsamlega - ekki að hún ráði yfir okkur.

  20. Aðstoð og leiðbeiningar • Leiðbeiningar og Hjálp í stjórnborði • Fyrstu skrefin og Spurt og svarað á þjónustuvefnum • Námskeið og fræðslufundir • Þjónustuborð Skýrr • Prófa og fikta!

  21. Samantekt • Opnað 6. september 2000 • 190 grunnskólar • Viðtökur verið mjög góðar • Um 40% grunnskóla • Eitt skref til að hagnýta upplýsingatækni í þágu skólasamfélagsins • Tæki til að miðla upplýsingum, efla samskipti og tengja lykilaðila í lífi nemenda • Í takt við nýja tíma

  22. Þróun • Ákvörðun tekin um áframhaldandi þróun • Endalausir og skemmtilegir möguleikar • Ráða yfir tækninni og nýta hana skynsamlega - ekki að hún ráði yfir okkur

  23. 4. Kennarinn, UT og foreldrasamskipti

  24. Sameiginlegt verkefni • "Í grunnskólanum skal unnið að því í samvinnu við heimilin að búa nemendur undir líf og starf. • Frumábyrgð á uppeldi og menntun hvílir á foreldrum. • Hlutur grunnskólans felst einkum í því að sjá nemendum fyrir formlegri fræðslu og taka þátt í félagslegri mótun þeirra. • Þetta sameiginlega verkefni heimila og skóla kallar á náin tengsl, gagnkvæmt traust, gagnkvæma upplýsingamiðlun, samábyrgð og samvinnu.” Aðalnámskrá - alm. hluti, bls. 14

  25. Sameiginlegt verkefni • Leikskóla ber að veita foreldrum barna upplýsingar og fræðslu um leikskólastarfið: með daglegum upplýsingum á upplýsingatöflu, í fréttabréfum eða á heimasíðu leikskólans á Netinu og á foreldrafundum. Með þessu er tryggt að allir foreldrar hafi aðgang að sömu upplýsingum frá leikskólanum. • Markmið með foreldrasamstarfið er að • veita foreldrum upplýsingar um starfsemi leikskólans • veita foreldrum upplýsingarum þroska barnsins og stöðu þess í leikskólanum • afla upplýsinga um aðstæður og uppeldisviðhorf foreldra • stuðla að þátttöku foreldra í starfi leikskólans • rækta samvinnu og samskipti leiskólans og heimilanna • skapa umræðuvettvang fyrir skoðanaskipti um uppeldi barna Aðalnámskrá leikskóla, bls 32

  26. Upplýsinga og tæknimennt • “Beiting upplýsingatækni og tölvunotkun er verklag sem setur svip sinn á allar greinar þjóðlífsins. • Það er því nauðsynlegt að slík tækni og slíkar vinnuaðferðir skipi viðeigandi sess í grunnskólanum. • Kennsla og nám á öllum námsviðum skólans þarf að taka mið af því.” Aðalnámskrá -Upplýsinga- og tæknimennt, bls.10.

  27. 5. Rannsóknir og þróun

  28. Rannsóknarspurningar • Hvert er gildi Skólatorgsins (vefútgáfukerfis og upplýsingavefjar) fyrir samskipti (tengsl) foreldra og skóla? • Hvaða þætti samskipta fjölskyldna og skóla hefur Skólatorgið áhrif á (t.d. upplýsingamiðlun, samskipti, samstarf)? • Hvaða þættir hindra eða stuðla að notkun Skólatorgsins í skólasamfélaginu (starfsfólk, foreldrar og nemendur)? • T.d. viðhorf, fræðsla, undirbúningur, tæknikunnátta, búnaður, aðgengi, umsjón, stjórnun, tími, félagsstaða, menntun. • Beytir notkun Skólatorgsins samskiptum foreldra og skóla?

  29. Gildi rannsóknar • Mikilvægi rannsóknarinnar felst í því að varpa ljósi á hvaða þættir skipta máli þegar nýjungar sem þessi eru innleiddar í skólum, greina hvaða þætti þarf að styðja sérstaklega við og þróa áfram, finna og lýsa fyrirmyndum þar sem markvist starf og notkun kerfisins stuðlar að eflingu samskipta, samstarfs og upplýsingamiðlunar milli fjölskyldna og skóla.

More Related