70 likes | 258 Views
Sjálfbær þróun. UMH103. Sjálfbær þróun. Þróun þar sem þörfum okkar er mætt án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða til að mæta þörfum sínum Ekki gengið á höfuðstólinn heldur aðeins á vextina sem hann gefur af sér Fara vel með auðlindir
E N D
Sjálfbær þróun UMH103
Sjálfbær þróun • Þróun þar sem þörfum okkar er mætt án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða til að mæta þörfum sínum • Ekki gengið á höfuðstólinn heldur aðeins á vextina sem hann gefur af sér • Fara vel með auðlindir Höfum jörðina að láni frá börnum okkar þurfum að skila henni aftur til þeirra í jafngóðu eða betra ástandi Brundtlandnefndin 1987
Lög um náttúruvernd 44/1999 • Tilgangur þeirra er að: • stuðla að því að samskipti manns og umhverfis spilli hvorki lífi né landi. Að sjór, vötn og andrúmsloft mengist ekki. • Vernda það sem er sérstætt eða sögulegt • Nýtingu auðlinda á grundvelli sjálfbærrar þróunar Landmannalaugar
Sjálfbær þróunSustainable Development Skrilgreining Þrír þættir Þróun sem gerir okkur kleift að mæta þörfum okkar, án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum. Hér er með öðrum orðum átt við þróun sem getur haldið áfram, þ.e.a.s. þróun sem er „gerð til að endast“. • Náttúrulegir • Efnahagslegir • Félagslegir
Sjálfbær þróun • Þessu má líkja við það að fá bók lánaða á bókasafni. Við lesum bókina og njótum hennar og skilum henni aftur í bókasafnið í jafn góðu eða betra ástandi en við tókum við henni.
Sjálfbær þróun • Paul Hawkenlýsirsjálfbærni í bóksinnifrá 1993, The Ecology of Commerce á eftirfarandihátt: „ • Skilaðuheiminumbetri en þútókst við honum, taktuekkimeira en þúþarft, reynduaðskaðaekkilífverureðaumhverfið, bættufyrirefþaðgerist.
Ábyrgð Frétt um herinn í Nicaragua – vernda skógana