1 / 13

Auðveldar Primo skráningu?

Auðveldar Primo skráningu?. Sigrún Hauksdóttir Landskerfi bókasafna Fundur með ábyrgðarmönnum skrásetjara Landsbókasafni 19. október 2007. Hvað er Primo?. Primo er “discovery tool” Discovery: Uppgötvun, fundur, sbr. fundur Ameríku. En Primo er meira.

keaton
Download Presentation

Auðveldar Primo skráningu?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Auðveldar Primo skráningu? Sigrún Hauksdóttir Landskerfi bókasafna Fundur með ábyrgðarmönnum skrásetjara Landsbókasafni 19. október 2007

  2. Hvað er Primo? • Primo er “discovery tool” • Discovery: Uppgötvun, fundur, sbr. fundur Ameríku

  3. En Primo er meira • Primo ætlar ekki bara að finna fyrir okkur heldur einnig að setja niðurstöðu leitar fram á flottann hátt….

  4. Primo: from discovery to delivery provideuserswithasingle solution for thediscoveryand delivery of local and remote quality content: books, journals, articles, images and other digital content

  5. Afhverju Primo eða sambærilegur hugbúnaður? Notendur vilja bara leita á einni leitarvél óháð efnistegund…

  6. Librarians manage library collections and require specialized tools to handle processes such as acquisitions, cataloging, and budgetary control. Users are concerned with quick and easydiscovery and delivery. Bókasafnskerfi þjóna tveimur ólíkum notendahópum

  7. del.ico.us Staðan í dag er... WWW Library Front- end Front- end Front- end Front- end Meta- Search ILS DAM Link- Resolver ERM Data Data Data Data Data

  8. Hvað viljum við og hvað vilja notendur?

  9. Tvær uppsetningar af Primo • Vanderbuilt háskólinn í Tennessee http://alphasearch.library.vanderbilt.edu/primo_library/libweb/action/search.do • Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn http://primo-7.kb.dk/primo_library/libweb/action/search.do?&vid=KGL&reset_config=true

  10. Enn auðveldar Primo skráningu? • Nei, Primo auðveldar ekki skráningu • Primo er leitarvél ekki skráningartól, það má segja að Primo sé þriðja kynslóð almenningsaðgangs fyrir bókasöfn (OPAC)

  11. Rusl inn – rusl út • Niðurstöður leitar verða aldrei betri heldur en undirliggjandi gögn • Hinsvegar geta notendur auðgað “færslurnar” með því að bæta inn “tags”, eða eigin efnisorð ásamt umsögnum

  12. Svo er það FRBR • Er FRBR lausnin á sameingarvandanum? • Þurfum við aldrei að sameina bókfræðifærslur framar? • Hvað varðar skráningu breytast áherslur en nauðsyn þess að vanda sig mun ekki minnka

  13. Takk fyrir… Takk fyrir….

More Related