110 likes | 403 Views
Fyrirsögn. Skógrækt í fjölþættum tilgangi. Bjarni Diðrik Sigurðsson Landbúnaðarháskóli Íslands bjarni@lbhi.is. VIII. Umhverfisþing 8 . nóvember 2013 í Hörpu , Reykjavík. skógrækt ≠ gróðursetning. Allt sem innifelur eign, umhirðu, nýtingu og vernd skóglenda
E N D
Fyrirsögn Skógrækt í fjölþættum tilgangi Bjarni Diðrik Sigurðsson Landbúnaðarháskóli Íslands bjarni@lbhi.is VIII. Umhverfisþing 8. nóvember2013 í Hörpu, Reykjavík.
skógrækt ≠ gróðursetning Allt sem innifelur eign, umhirðu, nýtingu og vernd skóglenda Skógræktendur = allir umsýsluaðilar skóglenda!
Skógarþekja Íslands = 1% • Náttúruskóginn, ca. 2/3, >75% í eigu „bænda“ • Ræktaðir skógar utan þéttbýlis, 1/3 40% „bændur“, 27% sveitar- og skógræktarfélög, 13% á ríkislandi, 12% einkaaðilar Skógarþekja Íslands í hekturum árið 2008. Gögn frá Íslenskri skógarúttekt á Mógilsá; Björn Traustason o.fl. (2010, 2012); BDS og Valgerður Jónsdóttir (2011)
Ísland er vaxandi skógarland...Náttúruskógarnir að breiðast út og nýskógrækt Nálgumst nú 2% af flatarmáli Íslands ef við bætum við öllu kjarrlendi <2 m og þéttbýlisskógum. Meðal skógarþekja Evrópu er 49% Erum á sama stað og Danmörk var fyrir 200 árum og Írland var fyrir 100 árum! Vorum í 1. sæti í hlutfallslegri aukningu skóglendis í Evrópu 2000-2005
Hekluskógar Skógræktargeirinn 2013 Umhverfisráðuneytið = Nýja skógarmálaráðuneytið! Einka-aðilar: Nýskógrækt á landi bænda og sveitarfélaga: Skóglendi/rækt/umhirða/vernd á ríkislandi: Aðrir fagaðilar LHV Land-búnaðar-háskóli Íslands Landgr. ríkisins Umhv. stofnun Skógrækt ríkisins Bændur Sveitarfélög Skógræktarfélög Héraðs- og A-landssk. Norðurlandsskógar Vesturlandsskógar Suðurlandsskógar Skjólskógar á V.fj. Stjórnsýsla, Stefnumótun Framkvæmdir / nýting / Vernd Rannsóknir Fagmenntun Rannsóknir Fyrirtæki Félaga-samtök Framkvæmdir Stjórnun framkvæmda á einkalandi eða landi sv.fél Almenningur
Sjálfbær landnýting Kennisetning sjálfbærrar nýtingar skóga er að annast þá sem endurnýjanlega auðlind og ganga aldrei á höfuðstólinn... Yfirleitt er ekki hægt að ná öllum markmiðum samtímis nema að skipulag sé a.m.k. á vatnasviðsskala! Efnahagslegir þættir Sjálfbær skógar-umhirða Félagslegir þættir Umhverfis-þættir
Megintilgangur (ríkis-)skógræktará Íslandi í dag Bætt umhverfi með skógrækt, í þágu mannlífs: “fjölnytjaskógrækt” • skógrækt til atvinnuþróunar í dreifðum byggðum • skógrækt til viðarframleiðslu • skógrækt til skjóls og útivistar • skógrækt til landgræðslu og jarðvegsverndar • skógrækt til eflingar líffræðilegrar fjölbreytni (endurheimt). • skógrækt til kolefnisbindingar BDS raðaði eftir mikilvægi málaflokka/meginmarkmiða í dag – mism. skoðanir
Breytingar eftir “hrun” LHV = 576 lögbýli/bændur 2010 = er um 12% lögbýla í einkaeigu á landinu -10% -21% -33% -37% Að meðaltali sköpuðust 109 ársverk – þar af 81 launað H!! Heimildir: Einar Gunnarsson. Skógræktarritið 2008, 2009, 2010, 2011 og 2012(2). Launuð ársverk í tengslum við LHV – til viðbótar eru svo afleidd + ólaunuð ársverk. Heimildir: Lilja Magnúsdóttir (2013) MS verkefni, LbhÍ
Helstu niðurstöður • Helstu aðilar nú í einu ráðuneyti = forsemda bættra samskipta! • Um 1/3 ræktaðir skógar – 2/3 eru náttúruskógar • Ræktaðir skógar þekja nú um 0,4% landsins (>99% ekki). <15% eru á ríkislandi – Markviss stýring á sjálfbærri nýtingu þeirra krefst því góðs samstarfs ríkis og annarra... • Mest af nýskógrækt er skipulögð sem fjölnytjaskógrækt. • Eigendur eldri fjölnytjaskóga fá nú tekjur af skógum sínum (SR, SÍ) - Gjörbreyting eftir Hrun! • LHV sköpuðu árlega 110 ársverk á tímabilinu 2001-2010 (= áhrif nýrrar Kísilverksmiðju), en hefur stöðugt dregist saman eftir Hrun. • A.m.k. þrjár stofnanir annast stjórnun landnýtingar skóga á ríkislandi (Sr, Lr og UMS). • Þörf að auka vægi sjálfbærrar landnýtingar í stefnumótun og lagasetningu – málið (m)á ekki bara að snúast um „verndun vs. ræktun“!