100 likes | 425 Views
Satúrnus. Bjarki, Kolbeinn, Ómar og Sindri 9.-B. Áhugaverðar staðreyndir . Satúrnus er 6. í röðinni frá sólu. Hún er næst stærsta reikistjarnan í sólkerfinu. Galíleó Galílei var fyrstur manna til að sjá Satúrnus og sá að hún var öðruvísi.
E N D
Satúrnus Bjarki, Kolbeinn, Ómar og Sindri 9.-B
Áhugaverðar staðreyndir • Satúrnus er 6. í röðinni frá sólu. • Hún er næst stærsta reikistjarnan í sólkerfinu. • Galíleó Galílei var fyrstur manna til að sjá Satúrnus og sá að hún var öðruvísi. • Giovanni Domenico Cassini var fyrstur manna til að uppgötva hringi Satúrnusar
Fleiri áhugaverðar staðreyndir • Hitastig í daghlið Satúrnusar er -180°C. • Vegna óvenju hraðs snúningshraða, lágs eðlismassa og vökvaeðli Satúrnusar veldur því að Satúrnus er pólflöt. • Miðbaugsradíusinn er 6.000 km lengri en pólradíusinn. • Miðbaugsradíusinn er 60.268 km en pólradíusinn 54.364
Enn fleiri áhugaverðar staðreyndir • Satúrnus er eðlisléttasta reikistjarnan í Sólkerfinu. • Eðlismassi Satúrnusar er aðeins tæplega 0,7 g/cm3 sem þýðir að Satúrnus gæti flotið á vatni! • Satúrnus heitir eftir landbúnaðarguði Rómverja. • Umferðartími um sólina er 29,5 ár.
Tungl Satúrnusar • Tunglin eru 61 talsins (Almannak Háskólinna, wikipedia) • Aðeins sjö tungl Satúrnusar eru nógu stór og massamikil til að verða hnattlaga. • Nokkur sérstok nöfn yfir tungl satúrnusar eru Fornjótur, Hyrrokkin, Greip og Skaði.
Títan áhugaverðasta tungl sólkerfisins • Stærsta tungl Satúrnusar og nærst stærsta í sólkerfinu er Títan. • Títan er eina tungl sólkerfisins sem hefur þykkan lofthjúp. • Á Títani sjást merki um stór stöðuvötn úr fljótandi metani og íseldfjöll.
Hringir Satúrnusar • Hringirnir eru úr ísögnum og ryki. Ísagnirnar geta verið allt frá 1/1000 úr mm allt upp í 100 km í þvermál. • Satúrnus endurvarpar 46% sólarljósi en hringirnir endurvarpa 80% sólarljósi vegna Ísagna. • Nokkur sérstok nöfn yfir hringi Satúrnusar er A-G hringur, Huygensgeil og Maxwellsgeil
Hreyfing Satúrnusar • Vegna möndulhalla Satúrnusar, sem er 27°, þá er gífurleg árstíðarskipti og þegar norðurpóllinn snýr að okkur sjáum við ofan á hringina en annars neðan á þá. • Snúningstími Satúrnusar er um 10 og hálfur tími. • Satúrnus er 29,5 ár að fara í kringum sólina á meðalhraðanum 9,7 km/s. • Satúrnus er í u.þ.b. 1.427 milljón kílómetrafjarðlægð frá sólu. • Brautarhallinn er 2,48 gráður.
Lofthjúpur Satúrnusar • Lofthjúpurinn er aðallega úr vetni og helíum ásamt metani. • Hitastig í lofthjúpnum er -125°C • Meðalvindhraðinn er um 120 m/s. En við miðbauginn fer hann allt yfir 500 m/s.