1 / 8

Vímuefni

Vímuefni. UTN 102 Andrea Ýr. Fíkniefnaneysla. Fíkniefni er hægt að taka í mörgum formum þar má nefna mað því að reykja efnin, taka þau inn (pillur), sprauta sig og á fleiri vegur. Hér til hliðar má sjá nokkur áhöld og efni sem notuð eru til neyslu. Hvers vegna að byrja að neyta fíkniefni?.

kamal-wall
Download Presentation

Vímuefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vímuefni UTN 102 Andrea Ýr

  2. Fíkniefnaneysla • Fíkniefni er hægt að taka í mörgum formum þar má nefna mað því að reykja efnin, taka þau inn (pillur), sprauta sig og á fleiri vegur. • Hér til hliðar má sjá nokkur áhöld og efni sem notuð eru til neyslu. Andrea Ýr

  3. Hvers vegna að byrja að neyta fíkniefni? • Ekki er hægt að alhæfa ástæðu notkun/upphaf notkunar á fíkniefnum. • Algengast er þrýstingur frá vinahópi, kunningjum og sérstaklega eldri krökkum sem aðrir líta upp til. • Sumum finnst þetta líta út fyrir að vera töff • Sumir hefja neyslu vegna þess að þeim líður illa, á erfitt heima,í skólanum , með vinina e’ða hvað sem er. • Gæti verið margar aðrar ástæður. Andrea Ýr

  4. Lifi ég þetta af? • Vímuefnin fara mis illa í fólk og algengt að fólki sem líður illa verði fljótari að verða háð efnunum en aðrir því að þau finna huggun í vímunni. • Einnig eru sumir sem einfaldlega ráða ekki við eitrið og geta einfaldlega dáið við fyrstu neyslu. • Þú getur aldrei vitað hve mikið efni þú þolir og oft ekki vitað hve mikið magn er i efninu sem verið er að neyta, er þetta þá alltaf spurning um, lifi ég þetta af ? Andrea Ýr

  5. Einkenni • Breytingar á lífstíl, svo sem fantnaði, kunningjum, tónlist og mörgu öðru. • Mætir illa til vinnu/skóla. Missir áhugan á skólanum /vinnuni. • Stendur ekki við orð sín. • Samband stlytnar við fjölskyldu og allt snýst um nýju vinina. • Getur orðið sóðaleg/ur, og hætt að hugsa um útlitið og bara almennt um að hyrða um sig. • Verður uppstökkur. • Peningar hverfa. • Þótt sumt af þessu kemur fram, þá er ekki hægt alhæfa að um neyslu vímuefna sé að ræða. Andrea Ýr

  6. Að fjármagna neyslu • Þegar neyslan eykst verður oft magnið meira og þegar magnið verður meira verður peningarupphæðin hærri og oft fer fólk að fjármagna neysluna með sölu á fíkniefni og leynda oft í miklu veseni og hafa oft mikið magn til að selja og oft er mikill þrýstingur því neytandinn skuldar kannski smásalanum, smásalinn heildsalanum og hann innflytjandanum og svo framvegis. Andrea Ýr

  7. Hass Hass er langalgengasta fíkniefnið hérna á Íslandi. Einstaklingur undir áhrifum hass er sinnulaus, dofinn, rauðeyður með fljótandi augu, þurr í munni. Hann hefur lítinn áhuga á því sem er sagt við hann og getur ekki einbeitt sér. Hann virðist vera í öðrum heimi. Stundum lykta föt og hár af hasslykt. Andrea Ýr

  8. Fíkniefni-aðstoð • Margar tegundir eru til af fíkniefnum þar má nefna amfetamín, kókaín, krakk, e-pilla og margt fleira. • Boðið er upp á margs konar aðstoð fyrir þá sem eru í neyslu við hjálp að hætta, svo sem meðferðarstofnanir. • Og svo eru í boði hópfundar sem kallast AA sem hjálpa fólki sem eru hættir í dópi/áfengineyslu. Andrea Ýr

More Related