1 / 6

POWERtalk námsefni

POWERtalk námsefni. Raddbeiting. Að n á eyrum áheyrenda. Hraði: Ekki of hratt Ekki of hægt Ekki alltaf á sama hraða Reynið 3 mismunandi hraða. Að n á eyrum áheyrenda. Raddmyndun = R étt líkamsstaða Standið upprétt - bein í baki Báða fætur kyrfilega í gólfi

kacy
Download Presentation

POWERtalk námsefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. POWERtalk námsefni Raddbeiting

  2. Að ná eyrum áheyrenda • Hraði: • Ekki of hratt • Ekki of hægt • Ekki alltaf á sama hraða Reynið 3 mismunandi hraða

  3. Að ná eyrum áheyrenda • Raddmyndun = Rétt líkamsstaða • Standið upprétt - bein í baki • Báða fætur kyrfilega í gólfi • Horfa beint fram - ekki niður - ekki reigja sig • Anda rétt

  4. Að ná eyrum áheyrenda • Tónhæð • Fjölbreytni í tónhæð • Aukin blæbrigði • Nýta raddsviðið • Áhrifameiri flutningur

  5. Að ná eyrum áheyrenda • Þagnir • Áhrifamikil tækni í ræðuflutningi Sýnir öryggi ræðumanns • Notið þagnir í stað hikorða Aldrei nota hikorð í ræðu s.s. hérna, sko, þið skiljið... Sko, hérna, þið vitið......!

  6. Vandið málfarið Tjáning þarf ekki að vera þjáning ! POWERtalk International veitir þjálfun í ræðumannsku og framkomu í ræðustól, stjórnun og skipulagningu funda ásamt svo mörgu öðru.

More Related