60 likes | 185 Views
POWERtalk námsefni. Raddbeiting. Að n á eyrum áheyrenda. Hraði: Ekki of hratt Ekki of hægt Ekki alltaf á sama hraða Reynið 3 mismunandi hraða. Að n á eyrum áheyrenda. Raddmyndun = R étt líkamsstaða Standið upprétt - bein í baki Báða fætur kyrfilega í gólfi
E N D
POWERtalk námsefni Raddbeiting
Að ná eyrum áheyrenda • Hraði: • Ekki of hratt • Ekki of hægt • Ekki alltaf á sama hraða Reynið 3 mismunandi hraða
Að ná eyrum áheyrenda • Raddmyndun = Rétt líkamsstaða • Standið upprétt - bein í baki • Báða fætur kyrfilega í gólfi • Horfa beint fram - ekki niður - ekki reigja sig • Anda rétt
Að ná eyrum áheyrenda • Tónhæð • Fjölbreytni í tónhæð • Aukin blæbrigði • Nýta raddsviðið • Áhrifameiri flutningur
Að ná eyrum áheyrenda • Þagnir • Áhrifamikil tækni í ræðuflutningi Sýnir öryggi ræðumanns • Notið þagnir í stað hikorða Aldrei nota hikorð í ræðu s.s. hérna, sko, þið skiljið... Sko, hérna, þið vitið......!
Vandið málfarið Tjáning þarf ekki að vera þjáning ! POWERtalk International veitir þjálfun í ræðumannsku og framkomu í ræðustól, stjórnun og skipulagningu funda ásamt svo mörgu öðru.