1 / 6

Lífið með syninum

Lífið með syninum. Stuðningur. NPA þjónusta. Ég kaupi þjónustu frá Ylfu. Einnig nota ég ferðaþjónustuna. Félagsráðgjafi veitir ráðgjöf. Húsnæði frá þroskahjálp. Ráðgjafi frá Sjónarhól. Íbúðin sem við búm í. Íbúð á vegum þroskahjálp. Skoðuðum þrjár íbúðir.

Download Presentation

Lífið með syninum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífið með syninum

  2. Stuðningur • NPA þjónusta. • Ég kaupi þjónustu frá Ylfu. • Einnig nota ég ferðaþjónustuna. • Félagsráðgjafi veitir ráðgjöf. • Húsnæði frá þroskahjálp. • Ráðgjafi frá Sjónarhól.

  3. Íbúðin sem við búm í . • Íbúð á vegum þroskahjálp. • Skoðuðum þrjár íbúðir. • Fengum íbúð sem við vorum ánægð með. • Þetta var í fyrsta skiptið sem ég hafði raunverulegt val. • Ákveða í hvaða hverfi ég ætlaði að flytja.

  4. Atriði sem hafa verið mikilvæg til að létta undir með mér sem foreldri. • Láta mig vita ef stuðningurinn getur ekki mætt. • Hafa stuðninginn í sveigjanlegu formi. • Kenna mér hvernig má nota stuðninginn til hann nýtist sem best á heimili og í lífinu. • Vera jákvæð fyrir spurningum mínum. • Aldrei að hóta mér sem dæmi: Barnið verður tekið af þér ef þú gerir ekki eins og ég segi.

  5. Atriði sem hafa verið mikilvæg til að létta undir með mér sem foreldri. 1. Sveigjanleiki í þjónustu. 2. Vera til staðar þegar þess er þörf. 3. Mæta þegar um hefur verið samið. 4. Mæta á réttum tímasetningum. 5. Hjálpa mér að takast á við nýja hluti í lífi drengsins míns. 6. Sýna mér aldrei fyrir fram að ég sé óhæf.

  6. Atriði sem eru mikilvæg til að létta undir með mér sem foreldri. 7. Bera virðingu fyrir mér sem móðir. 8. Veita þann stuðning sem ég telmikilvægt að fá í foreldrahlutverkinu. 9. Aldrei að neyða stuðning inn á mig sem ég kæri mig ekkert um. 10. Benda mér á hvað sé mikilvægt til að barni mínu farnist sem best í lífinu. 11. Þegar ég hringi í stuðingsaðla að eiga þess gost að hann komi fljót ef þörf er á slíku 12. Það veitir mér örugi varðandi foreldrahlutverið að hafa stuðing sérstaklega þega mér líður ekki sem skildi

More Related