1 / 21

Endurreisn

Endurreisn. Sirka 1400-1600 14. kafli í Gombrich. Endurreisn. Franska orðið renaissance þýtt endurreisn en þýðir endurfæðing Ákveðnar breytingar í samfélaginu, menningu og listum Reynsla mannsins er uppspretta og grunnur þekkingar Breytt viðhorf og hugsunarháttur

jovan
Download Presentation

Endurreisn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Endurreisn Sirka 1400-160014. kafli í Gombrich

  2. Endurreisn • Franska orðið renaissance þýtt endurreisn en þýðir endurfæðing • Ákveðnar breytingar í samfélaginu, menningu og listum • Reynsla mannsins er uppspretta og grunnur þekkingar • Breytt viðhorf og hugsunarháttur • Víðtæk hreyfing í menningu, menntun og listu, á 14.-16. öld sem hófst á Norður Ítalíu

  3. Endurreisn • Deilur voru á stjórnunarsviðinu og á sviði trúar • Gagnrýni á kirkjuna jókst, sambandsslit ýmsa við kirkjuna • Marteinn Lúther, mótmælandatrú, ofl • Húmanismi: söfnun og gagnrýnin rannsók á fornum handritum • Enduruppgötvum á hugmyndum grískra heimspekinga og fræðimanna

  4. Endurreisn • Bætt menntun • Sérhæfðari stéttir • Skólar fjölguðu • Veruleikinn sem við lifum í mótaðist á tímum endurreisnar

  5. Inntak endurreisnar • Aðdáun á fornöld Grikkja og Rómverjamest áberandi í listumgamlar styttur grafnar uppfornaldarbyggingar stælaæarborgríki og lýðveldi líkja sér við Aþenuaukinn áhugi á heimspeki og fornum ritum • Aukin veraldarhyggjanjóta lífsins og veraldlegra gæðatrúhneigð dvínaði, stundum kom heimspeki og fagurlistir í staðinnpáfastóll tók á sig veraldlegri blæ • Aukin einstaklingshyggjatrú á mátt einstaklingsins til að skapa sér stöðumálarar merkja myndir sínar, mála mikilvægt fólkuppreisn gegn hugmyndum kirkjunnar; Leonardo, Kópernikus, Lúther

  6. Inntak endurreisnar • Framfaratrú og vísindahyggjaFarið lengra og meira kannað á ýmsum sviðumLandkönnun, framfarir í henniNáttúran skoðuð, ekki bara jarðnesk heldur er himinhvelfingin einnig skoðuðhámark: sólmiðjukenning Kópernikusar

  7. Jan van Eyck • Vann sér hylli fyrir mannamyndirnar sínar, sú alfrægasta er af Giovanni Arnolfini, ítölskum kaupmanni • Hvert smáatriði málað á mjög nákvæman hátt • Myndin merkt honum • Fann upp olíulitina, ótvíræð bylting í myndlist • Málaði alltaf svo nákvæmt, var eins og afrit af raunveruleikanum, sérstaða hans liggur í því

  8. Jan van Eyck

  9. Filippo Brunelleschi • Einn áhrifamesti listamaður listasögunnar • Fyrstur til að taka upp form fornaldar í byggingar, lagði þar línur byggingarlistar næstu 500 árin • Setti fram stærðfræðireglur réttrar fjarvíddar, sem var forsenda raunsærrar myndlistar • Arkitekt og verkfræðingur • Kom hvolfi yfir dómskirkjuna í Flórens sem margir höfðu talið ómögulegt

  10. Pazzi kapellan um 1430 • Brunelleschi var ekki mikið fyrir skrautgirni gotneska stílsins og sést það mjög vel hér • Notar ýmis forn form og skeytir þeim saman á nýjan hátt • Byggingin er ekki stæling af neinni einni fornri byggingu heldur eru form tekin héðan og þaðan og sett saman á einfaldan og smekkvísan hátt • Nýjung

  11. Pazzi kapellan, 1430

  12. Masaccio 1401 – 1428 • Flórenskur málari • Fyrstur til að mála í vísindalegri réttri fjarvídd • Stuttur starfsferill, lést úr plágu • Öll verk trúarlegs eðlis með alvarlegan undirtón og áherslu á sálarlíf

  13. Heilög þrenning, María mey, Jóhannes og gefendur, 1425-28 • Afar stór freska • Máluð eins og sé horft inn í tunnuhvolf • Annað eins og þetta hafði aldrei sést, mönnum virtist sem gat væri í veggnum • Svo fullkomin var fjarvíddin

  14. Heilög þrenning, María mey, Jóhannes og gefendur, 1425-28

  15. Pétur deilir út ölmusu Massaccio

  16. Donatello 1386 – 1466 • Flórensbúi • Mikill myndhöggvari • Stefndi að áður óþekktu raunsæi í höggmyndalist sinni • Útfærði t.d. Fjarvídd í sumar lágmyndir • Notaði fyrirsætur • Öðlaðist mikla frægð í lifanda lífi, ráðinn til annara ítalskra borga

  17. Heilagur Georg, 1415-16 • Mikið raunsæi • Frábrugðin öðrum höggmyndum

  18. Davíð, um 1435

  19. Breytingar í myndlist endurreisnar • Rétt fjarvídd kemur fram • Listtæknilegar nýjungarolíulitir, málun á striga • Tilraunastarfsemi • Ný og veraldleg myndefnitrúarlegum myndefnum fækkar smám samangoðsöguleg myndefni koma fram

  20. Breytingar í myndlist endurreisnar • Söguleg nálgunsöguleg myndefni, t.d. úr biblíunni færð inn í samtímann í klæðaburði, byggingum, ofl • Áhugi á náttúrunni og mannslíkamanumskoða náttúru, áhugi á nekt, kryfja lík • Mannamyndirportrettmyndir í nútímaskilningi koma fram • Listamenn merkja myndir

More Related