1 / 7

Tékkland

Tékkland. Eftir Óla,Davíð og Sölva Kennarar:Ólöf og Guðrún. Flug og Hótel. Við fengum flug á 165.000 með Bravo fly . Við fórum á hótel Royal palace á 150.000 isk. Bílar. Við tökum 3 Smart bíla (1 á mann) Sem kosta aðeins 56.000 allir saman. Tungumál/trúarbrögð/stjórnarfar.

jory
Download Presentation

Tékkland

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tékkland Eftir Óla,Davíð og Sölva Kennarar:Ólöf og Guðrún

  2. Flug og Hótel • Við fengum flug á 165.000 meðBravo fly. • Við fórum á hótel Royalpalace á 150.000 isk.

  3. Bílar • Við tökum 3Smart bíla (1 á mann) • Sem kosta aðeins 56.000 allir saman

  4. Tungumál/trúarbrögð/stjórnarfar • Rómversk kaþólskir eru 39% • Mótmælendur 4,3% • Utan trúflokka 39,9% Tungumál í Tékklandi er aðeins tékkneska • Stjórnarfar í Tékklandi er lýðveldi

  5. Ár/vötn/fjöll • Ár í Tékklandi eru m.a. Labe, Odra og Dunaj. Fjöll í Tékklandi eru m.a. Krkonose, KrubýJeseník og Sumava. Engin vötn eru í Tékklandi.

  6. Loftslag/gróðurfar • Gróðurfar eru mest gresjur og laufskógar og loftslag er temprað loftslag, það er að segja svöl sumur og kaldir rakir vetur.

  7. Heimildir • http://www.geocities.com/TheTropics/Cabana/9135/tsjechie/tsje_2060_uk.htm • www.wikipedia.org • www.google.com • www.momondo.com

More Related