Hafranns knastofnunin
Download
1 / 27

Hafrannsóknastofnunin - PowerPoint PPT Presentation


 • 107 Views
 • Uploaded on

Úttekt á röllum Hafrannsóknastofnunarinnar - Störf faghóps um stofnmælingar. Hafrannsóknastofnunin. Jón Sólmundsson. Aðalfundur LÍÚ 31. október 2008. Faghópur um stofnmælingar - aðdragandi.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about 'Hafrannsóknastofnunin' - jaclyn


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
Hafranns knastofnunin

Úttekt á röllum Hafrannsóknastofnunarinnar-Störf faghóps um stofnmælingar

Hafrannsóknastofnunin

Jón Sólmundsson

Aðalfundur LÍÚ 31. október 2008


Faghópur um stofnmælingar - aðdragandi

 • Í kjölfar veiðiráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar í júní 2007 kom upp töluverð umræða um áreiðanleika stofnmælingaleiðangra

 • Einkum stofnmælingar botnfiska í mars (togararall)

 • Í tengslum við tilkynningu á leyfilegum heildarafla ákvað sjávarútvegsráðherra að verja 50 milljónum króna árlega í þrjú ár til að styrkja þennan þátt fiskirannsókna

 • Forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar falið að koma á fót faghópi fiskifræðinga og aðila í atvinnugreininni


Faghópur um stofnmælingar - hlutverk

 • Greina upphafleg og núverandi markmið togararalls

 • Meta áhrif umhverfisbreytinga á útbreiðslu, veiðanleika og þar með niðurstöðu stofnmælinga

 • Meta hvort og hvernig auka megi áreiðanleika stofnmælingarinnar

 • Gera greiningu á núverandi skipulagi og stöðvaneti – gera tillögur til úrbóta

 • Koma með tillögur að framtíðarskipulagi með hliðsjón af breyttum skipakosti og öðrum mælingaleiðöngrum


Faghópur um stofnmælingar - meðlimir

 • LÍÚ

  • Guðmundur Kristjánsson, Kristján Vilhelmsson (Friðrik J. Arngrímsson, Kristján Þórarinsson)

 • FFSÍ

  • Birgir Sigurjónsson, Páll Halldórsson (Eiríkur Jónsson, Kristinn Gestsson)

 • LS

  • Arthur Bogason (Örn Pálsson)

 • Hafrannsóknastofnunin

  • Björn Æ. Steinarsson, Höskuldur Björnsson, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Jón Sólmundsson


Faghópur – vinnan hingað til

 • Almenn úttekt á röllum - einkum togararalli og haustralli

 • Veiðarfæramál

 • Dreifing stöðva – eru einhver svæði illa dekkuð

 • Dreifing stöðva í samanburði við veiðisvæði

 • Tímasetning togararalls

 • Fyrirsjáanlegar breytingar á skipakosti

 • Samanburður við röll annarra þjóða


Röll – stofnmat - veiðiráðgjöf

Gögn Útreikningar Niðurstöður Viðmið

Heildarafli

A

F

L

A

R

E

G

L

A

Stofnmat

Veiðiráðgjöf

L

Í

K

Ö

N

Sýni úr

afla

Fjöldi eftir aldri

Stofnmælinga-

leiðangrar

Fjöldi eftir aldri

(vísitölur)

Röll yfirleitt ekki notuð ein og sér til að meta stofnstærð

Aflaskýrslur

o.fl.


Dæmi um árleg röll

 • Togararall

 • Haustrall

 • Djúpslóðar-rækjurall

 • Grunnslóðar-rækjurall

 • Humarrall

 • Flóarall

 • Netarall


Faghópur - Almenn úttekt á röllum

Af hverju treysta fiskifræðingar niðurstöðum togararalls ?

 • Innra samræmi í togararalli gott

  • Lélegir árgangar halda áfram að vera lélegir – og öfugt

 • Gott samræmi milli togararalls og haustralls

  • Lélegir árgangar í togararalli einnig lélegir í haustralli – og öfugt

 • Gott samræmi milli togararalls og loka stofnmats (sem er óháð ralli)

 • Gott samræmi milli togararalls og afla

  • Litlir árgangar í ralli gefa lítinn afla – stórir árgangar mikinnTogararall - Vísitölur og afli

2 ára

3 ára

Afli

113 þús. tonn

Afli

519 þús. tonn

Mynd: Einar Hjörleifsson

Rallvísitölur

Árg. 84

Árg. 96

1 árs


Faghópur – umfjöllun um veiðarfæri

Úr minnisblað undirbúningshóps togararalls (1984):

 • “Nauðsyn á stöðluðu veiðarfæri er augljós, enda er ekki hægt að gera samanburð á milli ára nema um sams konar veiðarfæri sé að ræða.

 • Öll stöðlun felur hins vegar í sér stöðnun í framþróun.

 • Engin sérstök nauðsyn er á því að staðla veiðarfærið á þann hátt að það fiski endilega sem mest; hitt er meira atriði, að veiðarfærið sé tiltölulega einfalt og hægt sé að beita því við sem flestar aðstæður.”


Myndataka af veiðarfærum 2006

Mars-troll: Togararall

Gulltoppur: Haustrall

Myndir: Einar Hreinsson, Haraldur Einarsson o.fl.Aukastöðvar á grunnlóð 2008

 • Rallstöðvar og aukastöðvar á Vestfjörðum, Breiðafirði og Faxaflóa

 • Þorskafli

 • Ath: Ekki sama veiðarfæri á rallstöðvum og aukastöðvum


Aukastöðvar í djúpköntum 2008

-1

 • Rallstöðvar og aukastöðvar á Vestfj.miðum

 • Sjávarhiti


Aukastöðvar í djúpköntum 2008

 • Rallstöðvar og aukastöðvar á Vestfj.miðum

 • Þorskafli

 • Ath: Ekki sama veiðarfæri á rallstöðvum og aukastöðvum


Aukastöðvar fyrir NA-landi 2008

 • Bjartur NK

 • Þorskafli (sama veiðarfærið)Viðbótarstöðvar í haustralli 2008

 • Faghópur mælti með að stöðvum á grunnslóð í haustralli yrði fjölgað

 • Væntingar um stóran þorskárgang 2008

 • Um 20 stöðvum bætt við á grunnslóð


Viðbótarstöðvar í haustralli 2008

Leiðarlínur í haustralli 2008


Faghópur – Tímasetningar ralla

 • Er tímasetning togararalls rétt ?

  • Mars valinn því þá er hrygningarþorskur kominn á landgrunnið. Á haustin er hann frekar upp í sjó. Stofnmat byggt á nýjum gögnum.

 • Er rétt að vera með fasta tímasetningu ?

  • Hrygningargöngur fyrr á ferðinni ?

  • Væri réttara að miða við tunglstöðu – ákveðinn straum ?

 • Ekki bara tunglið eða straumar sem skipta máli

  • Ef við miðum við tunglstöðu hættum við að miða við sólina

  • Rallið nær yfir 2-3 vikur og stöðvar teknar við mismunandi aðstæður

 • Getum metið áhrif tunglstöðu á aflabrögð

  • Vegna ábendinga faghóps verður það skoðaðAð lokum ............

 • Faghópur um stofnmælingar hefur ekki lokið störfum

 • Ýmislegt fleira hefur verið rætt

 • Stefnt að lokaskýrslu fljótlega eftir áramót

 • Þakka áheyrnina !Togararall samanbur ur vi landa an afla

Árgangur 1984

Rall

Fjöldavísitölur

Afli

519 þ tonn

Afli (þ tonn)

Togararall - Samanburður við landaðan afla

Árgangur 1985

Rall

Afli

263 þ tonn

Mynd: Einar Hjörleifsson


Árgangur 1997

Árgangur 1996

Rall

Rall

Fjöldavísitölur

Afli

272 þ tonn

Afli

113 þ tonn

Afli (þ tonn)

Togararall - Samanburður við landaðan afla

Mynd: Einar Hjörleifsson


Samband rallvísitölu og stofnstærðar

Rallvísitala = Veiðanleiki x Stofnstærð

 • Röll yfirleitt ekki notuð ein og sér til að meta stofnstærð

 • Meðalveiðni (q) eftir aldri er metin í stofnmatslíkönum

  • Aðgengi (hlutfall á veiðislóðinni)

  • Valkvæmi veiðarfæris (hlutfall á veiðislóð sem endar í veiðarfæri)

 • Dæmi um þætti sem hafa áhrif á frávik frá meðalveiðni:

  • Stærð, ástand, kynþroski, fæðuframboð, botngerð, tími dags, straumar, veður o.fl.

 • Röll gefa stofnvísitölu sem tengist stofnstærð í gegnum veiðni

  • Frávik í veiðni vandamál í stofnmati og erfitt að meta þau nema eftir á


ad