50 likes | 234 Views
Linsuformúlan. Hér verður linsuformúlan leidd út. Gert er ráð fyrir að geisli sem fer um miðja linsuna fari beint í gegn og að geisli sem fer samsíða linsuásnum að linsunni breyti stefnu þannig að hann fari í gegnum brennipunkt linsunnar. Í skurðpunkti geislanna kemur fram mynd af hlutnum.
E N D
Linsuformúlan • Hér verður linsuformúlan leidd út. • Gert er ráð fyrir að geisli sem fer um miðja linsuna fari beint í gegn og að geisli sem fer samsíða linsuásnum að linsunni breyti stefnu þannig að hann fari í gegnum brennipunkt linsunnar. Í skurðpunkti geislanna kemur fram mynd af hlutnum. • Allir punktar á hlutnum hafa sína geislamynd og því er nóg að taka fulltrúa á hvorum enda hlutarins.
Linsuformúlan • Á myndinni sem kemur hér á eftir er nauðsynlegt að hafa í huga eftirfarandi: • Aðeins annar helmingur linsunnar er teiknaður. • Hluturinn er einfaldaður niður í lóðrétta línu.
Linsuformúlan • Ás linsu og linsa • Hlutur • Mynd • Geislar H D h M F´ O F m
H D L h K F´ O F m M Linsuformúlan • Á myndinni eru þríhyrningarnir ΔOHK og ΔOML einslaga og því er • og ΔOFD og ΔLFD eru einslaga og því gildir að
Linsuformúlan • Þessi niðurstaða kallast linsujafnan Strangt tekið gildir hún aðeins fyrir þunnar linsur og einlitt ljós en dugir í flestum einföldum linsureikningum.