1 / 44

Traustur lífeyrissjóður - örugg samfylgd

Traustur lífeyrissjóður - örugg samfylgd. Ágústa H. Gísladóttir, deildarstjóri séreignar LSR og kynningarmála Páll Ólafsson, deildarstjóri eftirmannsreglu. LSR. Traustur lífeyrissjóður örugg samfylgd Fjárhagslegt öryggi á efri árum Heilsutrygging Líftrygging Séreignarsparnaður LSR lán.

hisa
Download Presentation

Traustur lífeyrissjóður - örugg samfylgd

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Traustur lífeyrissjóður- örugg samfylgd Ágústa H. Gísladóttir, deildarstjóri séreignar LSR og kynningarmála Páll Ólafsson, deildarstjóri eftirmannsreglu

  2. LSR • Traustur lífeyrissjóður • örugg samfylgd • Fjárhagslegt öryggi á efri árum • Heilsutrygging • Líftrygging • Séreignarsparnaður • LSR lán LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  3. Stærð LSR • Í árslok 2005 voru eignir sjóðanna 241,6 milljarðar króna • Lífeyrisgreiðslur LSR á árinu 2005 voru 13,1 milljarður króna • Meðalfjöldi lífeyrisþega á mánuði tæplega 11.000 • Greiðandi sjóðfélagar tæplega 36.000 árið 2004 LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  4. LSR Lán til sjóðfélaga • Útlán árið 2005 voru 9,6 milljarðar sem er rúmlega tvöföldun milli ára • Fastir vextir 4,15% • Breytilegir vextir nú 4,51% • LSR lán eru þjónusta við sjóðfélaga og hagstæður ávöxtunarkostur LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  5. Viðbótarlífeyrissparnaður Séreign LSR

  6. Séreign LSR • Mikill vöxtur í séreignarsparnaði hjá LSR • Eignir tæpir 4,3 milljarðar í árslok 2005 • Vöxtur eigna að meðaltali 44% undanfarin 3 ár • Ávöxtun ársins 2005 • Leið 1 13,3% n.áv 8,8% r.áv • Leið 2 8,9% n.áv 4,55% r.áv • Leið 3 4,55% raunvextir í dag LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  7. Hvað er viðbótarlífeyrissparnaður? • Lög um frestun skattlagningar. • 8% af heildarlaunum frá skattstofni. • 4% lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð • 4% hámarksiðgjald í séreignarsjóð • Kjarasamningsbundið mótframlag. • Algengt er að mótframlag sé 1 - 2% LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  8. Iðgjald – sér fyrir B-deild LSR og LH • Hafa rétt til að greiða allt að 8% af yfirvinnulaunum í séreignarsjóð • Dæmi: • 4% af dagvinnu í B-deild LSR • 4% af heildarlaunum í Séreign LSR • 4% af yfirvinnu að auki í Séreign LSR LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  9. Skattalegt hagræði • Skattalegt hagræði myndast vegna skattfrestunar við innborgun iðgjalds • Séreign er ekki framtalsskyld • Hvorki eignaskattur né fjármagnstekjuskattur greiðist af séreignarsparnaði • Skerðir hvorki barna- né vaxtabætur LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  10. Reglur um útborgun • Útborgun vegna aldurs • 60 ára • 67 ára • Undanþágur • Ef inneign er undir ákveðinni viðmiðunarfjárhæð • Skattur • Við útborgun er greiddur fullur tekjuskattur LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  11. Tryggingar • Örorkulífeyrir • Útborgun vegna starfsorkutaps • Maka- og barnalífeyrir • Útborgun vegna andláts sjóðfélaga • Erfist að fullu skv. erfðalögum • Greiddur beint út • Fer ekki inn í dánarbú • Undanþágur • Eingreiðsla ef eign undir viðmiðunarmörkum LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  12. Fjárfestingarleiðir • Séreign LSR býður upp á þrjár ólíkar fjárfestingarleiðir auk Sér-leiðar þar sem fjárfestingarstefna breytist sjálfkrafa eftir aldri sjóðfélaga. • Við val á fjárfestingarleið er tekið mið af aldri og viðhorfi til áhættu. LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  13. Leið 1 • Í leið I er vægi hlutabréfa 45 %. • Sveiflur í ávöxtun geta orðið nokkrar. • Leið I hentar þeim sem eiga mörg ár til starfsloka og hafa því tímann fyrir sig til að jafna út sveiflurnar. LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  14. Leið 2 • Í leið 2 er vægi hlutabréfa að hámarki 20% • Litlar sveiflur í ávöxtun • Leið 2 hentar þeim sem eiga fá ár til starfsloka eða þeim sem vilja litlar sveiflur í ávöxtun LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  15. Leið 3 • Í leið 3 er sparnaðurinn ávaxtaður að öllu leyti á verðtryggðum innlánsreikningi • Þessi leið hentar einkum þeim sem eru að hefja lífeyristöku eða þeim sem vilja lágmarks sveiflur í ávöxtun LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  16. Sér-leið • Fjárfestingarstefnan fylgir aldri • Dregið er úr vægi áhættumeiri fjárfestinga eftir því sem nær dregur töku lífeyris • Sér-leið er þægilegt sparnaðarform LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  17. Séreign LSR stofnuð 1.1.1999 Séreign á traustum grunni Góð og persónuleg þjónusta Góð, samkeppnishæf ávöxtun Varfærni í fjárfestingum Engin umsýslugjöld eða þóknun Rekstrarkostnaður í lágmarki Sjóðfélagar eru okkar hluthafar

  18. Réttindi sjóðfélaga A-deild LSR B-deild LSR

  19. Breytingar 1997 • 1997 tóku í gildi breytingar á lögum LSR • Sjóðnum skipt í 2 deildir A og B • B-deild LSR starfar skv. eldra kerfi • B-deild LSR byggir á gegnumstreymi og að hluta sjóðsöfnun • A-deild LSR byggir á fullri sjóðsöfnun • Allir nýir sjóðfélagar greiða í A-deild LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  20. Víðtæk réttindi • Ellilífeyrir ævilangt • Örorkutrygging komi til tekjutaps vegna sjúkdóms eða slyss • Falli sjóðfélagi frá eiga eftirlifandi maki og börn rétt til maka- og barnalífeyris LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  21. A-deild LSR

  22. A-deild iðgjald • Iðgjald sjóðfélaga - 4% • Greitt af heildarlaunum • Mótframlag launagreiðanda - 11,5%. • Mótframlag hærra en almenn gerist • Víðtækari réttindi • Iðgjald greitt til sjötugs LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  23. A-deild réttindaávinnsla • Réttindi reiknast í stigum út frá greiddum iðgjöldum. • Hærri iðgjöld => fleiri stig • Réttindastuðull er 1,9 • Stig eru reiknuð sem hlutfall af grundvallarfjárhæð • Laun jafnhá grundvallarfjárhæð= 1 stig LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  24. A-deild ellilífeyrir • Við töku ellilífeyris eru stigin lögð saman • Réttindahlutfall = stig * réttindastuðull = sá hundraðshluti sem ræður útreikningi lífeyris • Ellilífeyrir = réttindahlutfall * grundvallarfjárhæð LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  25. A-deild lífeyristökualdur • Sveigjanleg starfslok frá 60-70 ára • Þarf ekki að vera hættur störfum • Almennur lífeyristökualdur er 65 ára • 0,5% skerðing fyrir hvern mánuð sem lífeyristöku er flýtt • 0,75% aukning fyrir hvern mánuð sem lífeyristöku er frestað LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  26. A-deild örorkulífeyrir • Trygging vegna skertrar starfsorku • Réttur til örorkulífeyris næst þegar 2 stig hafa verið áunnin • 40% örorka, til þriggja mánaða eða lengur • Fjárhæð fer eftir áunnum réttindum • Virkir sjóðfélagar hafa rétt til framreiknings LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  27. A-deild makalífeyrir • Eftirlifandi maki á rétt til makalífeyris • Maki fær helming áunninna réttinda • Andist virkur sjóðfélagi/lífeyrisþegi öðlast maki rétt til framreiknings • Fullur makalífeyrir er greiddur í 3 ár • Hálfur makalífeyrir í 2 ár til viðbótar • Fullur makalífeyrir greiðist þar til yngsta barn nær 22 ára aldri LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  28. A-deild barnalífeyrir • Börn sjóðfélaga eiga rétt til barnalífeyris falli sjóðfélagi frá eða tapi starfsorku vegna örorku • Barnalífeyrir er greiddur til 22 ára aldurs LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  29. B-deild LSR

  30. B-deild iðgjald • Iðgjald er greitt af dagvinnulaunum, vaktaálagi, persónuuppbót og orlofsuppbót • Skilgreiningar á reglum: • Almenna reglan • Iðgjaldagreiðslutími í 32 ár • 95 ára reglan • Samanlagður lífaldur og iðgjaldagreiðslutími nær 95 árum LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  31. B-deild réttindaávinnsla • Réttindi reiknast út frá iðgjaldatíma og starfshlutfalli • Almenna reglan • 2% á ári miðað við fullt starf í 32 ár • 1% á ári eftir 32 ár (iðgjaldafrír) • 95 ára regla • 2% á ári að hámarki 64% • þegar 95 ára reglu náð 2% að nýju (iðgjaldafrír) LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  32. B-deild lífeyristökualdur Aldur við upphaf lífeyristöku: • Almenna reglan 65 ára • 95 ára reglan 60 ára • getur hafið töku lífeyris ef samanlagður lífaldur og iðgjaldagreiðslutími nær 95 árum • Verður að hafa látið af störfum sem uppfylla aðildarskilyrði að B-deild LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  33. B-deild ellilífeyrir • Lífeyrir er miðaður sem hlutfall af lokalaunum • Undantekningar • 10 ára regla • frestun lífeyristöku • heilsubrestur • Lífeyrisgreiðslur breytast skv eftirmannsreglu eða meðaltalsreglu LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  34. B-deild ellilífeyrir • Meðaltalsregla • lífeyrir breytist til samræmis við meðalbreytingar sem verða á launum opinberra starfsmanna fyrir dagvinnu • Eftirmannsregla • lífeyrir breytist til samræmis við breytingar sem verða á launum sem greidd eru fyrir það starf er lífeyrisþeginn gegndi síðast eða fyrir hærra launað starf/störf en lokastarf samtals í meira en 10 ár LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  35. LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  36. Hækkun vísitalna 1997-2005 • Hækkanir á lífeyrisgreiðslum samkvæmt meðaltalsreglu (- okt 2005) 125,70% • Almenn launavísitala (allir á vinnumarkaði) 81,85% • Neysluverðsvísitala 39% LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  37. Hækkun vísitalnaá ári hverju20052004 [2003] (2002) • Meðaltalsvísitala 7,0%4,3% [4,7%] (7,6%) • Alm. launavísitala 3,6% 3,4% [5,4%] (5,4%) • Neysluv.vísitala 3,6% 3,2% [2,7%] (2,0%) LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  38. Árleg endurskoðun Markmið: Að sérhver lífeyrisþegi fái endurskoðun á launaviðmiði lífeyris einu sinni á ári Leiðir: Fyrirspurn um breytingar á launaviðmiði sendar öllum launagreiðendum árlega LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  39. B-deild örorkulífeyrir • 10%-75% örorkumat - lífeyrir í sama hlutfalli • >75% örorka veitir sama rétt og lífeyrir • Réttur til framreiknings ef rekja má aðalorsök örorku til starfs LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  40. B-deild maka- og barnalífeyrir • Eftirlifandi maki fær helming af áunnum rétti hins látna sjóðfélaga ótímabundið • 20% viðbótarréttindi • Réttur fyrri maka • Barnalífeyrir til 18 ára aldurs LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  41. Samskipti lífeyrissjóða • Samkomulag milli lífeyrissjóða • Þegar meta skal hvort sjóðfélagar hafi öðlast rétt til lífeyris er einnig litið til þess tíma sem greitt hefur verið til annarra lífeyrissjóða • Styrkir rétt til framreiknings LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  42. Útborgunarferlið • Sótt er um lífeyri hjá þeim lífeyrissjóði sem síðast var greitt til • Samskrá lífeyrissjóða • Umsóknin send áfram til annarra sjóða • Réttindi undir 2 stigum - flutt á milli sjóða • Tekjuskattur reiknast af lífeyrisgreiðslum LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  43. Samskipti LSR og sjóðfélaga • Kynningar- og samráðsfundir • Upplýsingar og ráðgjöf • Kynningarefni • Heimasíða • Þjónusta á skrifstofu • Viðtöl á skrifstofu • Fyrirspurnir LSR kynningarfundur um lífeyrismál

  44. Heimasíða LSRwww.lsr.is netfyrirspurnir lsr@lsr.is sereign@lsr.is

More Related