1 / 8

Danmörk

Danmörk. Karen Ósk og Kristrún Ósk. Danmörk. Flatarmál Danmerkur er 43.049 km 2. Gjaldmiðillinn er dönsk króna. Höfuðborgin heitir Kaupmannahöfn og opinbert tungumál er danska. Danmörk er samanstendur af Jótlandsskaga og 443 eyjum þar sem 72 (2007) eru byggðar.

hisa
Download Presentation

Danmörk

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Danmörk Karen Ósk og Kristrún Ósk

  2. Danmörk • Flatarmál Danmerkur er 43.049 km2. • Gjaldmiðillinn er dönsk króna. • Höfuðborgin heitir Kaupmannahöfn og opinbert tungumál er danska. • Danmörk er samanstendur af Jótlandsskaga og 443 eyjum þar sem 72 (2007) eru byggðar. • Landið liggur að sjó verstan, norðan og austan. • Stærsti hlutur Danmerkur er Jótland sem skagar til norðurs út úr Evrópu. • Trúarbrögð í Danmörku eru Lútherstrú. • Um 95% íbúa Danmerkar eru Lútherstrúar.

  3. Danska konungsættin • Danska konungsættin er elsta ríkjandi konungsætt í heimi. • Á 19. öld gekk Noregur úr konungssambandi við Danmörku og var þá um tíma undir sænska konungnum. • Á 20. öld fékk svo Ísland sjálfsstæði frá dönum en Færeyjar og Grænland eru enn í konungssambandi við Danmörku þó að bæði löndin hafi fengið heimastjórn.

  4. Eyjarnar • Stærstu eyjarnar í Eystrasalti við Danmörku eru Sjáland og Fjón. • Helstu borgir eru Kaupmannahöfn á Sjálandi ; Oðinsvé á Fjóni ; Árósar , Álaborg , Horsens og Esbjerg á Jótlandi.

  5. Landamæri • Vestan við Danmörku er Norðursjór, Skagarrak og Kattegat að norðvestan og norðaustan og Eystrasalt að austan, en að sunnan liggja landamæri Danmerkur við Þýskaland við suðurenda Jótlands.

  6. Atvinnugreinar • Íbúarnir vinna við landbúnað, fiskivinnslu og gróðurrækt. • 30% vinna við iðnað og 63% vinna við verslun og þjónustu.

  7. Landslag og íbúar • 75% af landssvæðinu er ræktað land, 10% skógar, 5% mýrar og vötn og 10% vegir, járnbrautateinar og hús. • Íbúar í Danmörku eru rétt rúmar 5,3 milljónir. • Um 1,4 milljónir manna búa í höfuðborginni Kaupmannahöfn og í nágrenni við hana.

  8. Þekktir Danir • Einn af þekktustu dönum er H.C. Anderssen og hann samdi fullt af ævintýrum eins og t.d. Litla stúlkan með eldsspíturnar. • Niels Bohr fékk nóbersverðlaun fyrir eðlisfræði árið 1922.

More Related