1 / 17

Íþróttir og fæðubótaefni

Íþróttir og fæðubótaefni. Svavar Jóhannesson Lyfjafræðingur Apóteki Suðurnesja og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Íþróttir og fæðubótaefni. Næringadrykkir Kreatín / HMB Fitusýrur / Amínósýrur Ýmis efni. Næringardrykkir. Prótein, kolvetni, fita Vítamín, steinefni Snefilefni .

hedy
Download Presentation

Íþróttir og fæðubótaefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íþróttir og fæðubótaefni Svavar Jóhannesson Lyfjafræðingur Apóteki Suðurnesja og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

  2. Íþróttir og fæðubótaefni • Næringadrykkir • Kreatín / HMB • Fitusýrur / Amínósýrur • Ýmis efni

  3. Næringardrykkir • Prótein, kolvetni, fita • Vítamín, steinefni • Snefilefni

  4. Næringardrykkir • Mysuprótein, eykur magn glutaþíons • Kasein, hátt glutamín gildi • Sojaprótein, hefur blóðþynnandi áhrif • Eggjaprótein, mikið magn amínósýra • Einstaklingur í erfiðu æfingaprógrammi þarf uþb. 1-2 g/kg af próteinum á dag

  5. Næringardrykkir • Kolvetni skiptist í sykur og sterkju • Sykur: Tómar hitaeiningar • Sterkja: Færri hitaeiningar/gramm en fita • Sterkja: kartöflur, korn, pasta, hrísgrjón

  6. Næringardrykkir • Fita, mettuð eða ómettuð • Mettaðar fitusýrur hækka gildi LDL • Einómettaðar fitusýrur lækka gildi LDL • Fjölómettaðar fitusýrur lækka gildi LDL og HDL

  7. Næringardrykkir • Snefilefni • RNA 9,5mg • Linolic sýra 1g • Choline 100mg • Vanadyl sulfat 10mg • Citri-max 150mg • Boron 1mg

  8. Næringardrykkir • Næringarstangir • Einhverskonar mini útgáfa af næringardrykkjum • Innihalda mismundandi blöndur próteina, kolvetna og fitu

  9. Kreatín • Er myndað í lifur úr amínósýrunum; Arginine, methionine og glycine • Flytur vatn inn í vöðvafrumur • Eykur orku • Buffer á mjólkusýru?

  10. Kreatín • Hefur áhrif á blóðsykurinn • Stöðug inntaka dregur úr eigin framleiðslu • 20-30 g/dag í 5 daga í hleðslu, 5-10g/dag í viðhaldsskammt

  11. HMB • Beta-hydroxy beta-methylbutyrate (HMB) • Niðurbrotsefni amínósýrunnar Leucine • Dregur úr niðurbroti próteina í vöðvum • Frumuhimna vöðvafruma er fljótari að jafna sig en ella • 1g x 3 með mat

  12. Fitusýrur • Linolic sýra • Lækkar líkamsfitu hjá þeim sem eru þéttir eða of feitir • Lækkar bæði LDL & HDL • Lýsi!

  13. Amínósýrur • Glutamin • 20% af heildar amínósýruforða • Kveikir á vöðvauppbyggjandi ferli innan frumunnar • Tekur sólarhring að ná jafnvægi eftir æfingar • 2-3g x 2

  14. Amínósýrur • Alanine – stabiliserar blóðsykur • Taurine – insulín herma • Tyrosine – blokkar upptöku tryptofan • Fást úr próteinríkri fæðu

  15. Ýmis efni • Vatn – 70% vöðva eru vatn • Efedrin – örvandi • Koffein – örvandi • T2 - örvun skjaldkirtils • Forlyf stera • Steralík efni

  16. Matseðill 6:00 Morgunkorn + fjörmjólk + lýsi 6:30 Æfing 8:00 Próteindrykkur + kreatin + HMB 10:30 170g KEA skyr, samloka m. osti og grænmeti 12:30 Túnfiskur, pasta, grænmeti, hrísgrjón 15:00 Próteindrykkur + HMB 19:00 Kjötmeti, kolvetni, grænmeti 22:00 170g KEA skyr + HMB

More Related