1 / 8

Heimasíðukerfi Netskólans

Heimasíðukerfi Netskólans. Árni Björgvinsson - 2005. Breyttar áherslur. Minni áhersla á textasíður Dagbók – Blogg fær aukið vægi Myndaalbúm endurbætt Gestabók endurbætt Ný útlit Notandi getur læst síðunni sinni. Nýjungar. Notandaupplýsingar birtar á heimasíðunni

hedva
Download Presentation

Heimasíðukerfi Netskólans

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heimasíðukerfi Netskólans Árni Björgvinsson - 2005

  2. Breyttar áherslur • Minni áhersla á textasíður • Dagbók – Blogg fær aukið vægi • Myndaalbúm endurbætt • Gestabók endurbætt • Ný útlit • Notandi getur læst síðunni sinni

  3. Nýjungar • Notandaupplýsingar birtar á heimasíðunni • Hægt að setja inn uppáhaldssíður • Notandi getur skráð minnisatriði sem aðeins hann sér • Auðveldara en áður að búa til nýja flipa • Auðvelt að setja inn efniseiningar • Auðvelt að færa efniseiningar til • Nýjar efniseiningar hannaðar

  4. Forsíðan mín • Fastar einingar sem er ekki hægt að færa. • Sumar einingarnar er hægt að velja hvort eru virkar á flipanum Stillingar

  5. Flipinn Stillingar • Aðeins eigandi heimasíðunnar sér hann • Gefur möguleika á að sníða útlit síðunnar • Hægt að stilla aðgengi annarra að síðunni • Hægt að velja hvaða valkostir eru virkir

  6. Flipar sem nemandi útbýr • Hægt að setja inn efniseiningar að eigin vali • Hægt er að stilla innihald sumra eininganna • Ný eining er t.d. Veistu svarið, sem er til að útbúa spurningalista • Önnur eining les efni af öðrum vefjum t.d. fréttir af mbl.is og spurningar af Vísindavef HÍ.

  7. Hjálp • Á vefnum er hjálp og heilræði sem útskýrir hvernig einstakar aðgerðir eru framkvæmdar. • Ábendingar um breytingar og endurbætur ætti að senda til netskoli@netskoli.is

  8. Verkefnahefti • Útbúið hefur verið verkefnahefti sem er á vefnum og kennarar geta prentað út og notað við kennslu. • http://www.netskoli.is/documents/verkefnahefti.doc

More Related