50 likes | 293 Views
Plútó. Erla 9.-B. Plútó. Er ysta reikistjarnan í sólkerfinu og er ekki talin sem reikistjarna vegna þess að hún er of lítil Sporbaugurinn er óvenju ílangur og hallar ekki eins og hjá hinum reikistjörnunum Plútó er 2274 km í þvermál og því minnst Meðalhitinn er 50° kelvin (-223°c).
E N D
Plútó Erla 9.-B
Plútó • Er ysta reikistjarnan í sólkerfinu og er ekki talin sem reikistjarna vegna þess að hún er of lítil • Sporbaugurinn er óvenju ílangur og hallar ekki eins og hjá hinum reikistjörnunum • Plútó er 2274 km í þvermál og því minnst • Meðalhitinn er 50° kelvin (-223°c)
Meira um Plútó • Gashjúpurinn er úr metani • Plútó er gerður úr ýmsum frosnum efnum einkum Metanís • Umferðar tíminn er 248 ár en snúningstíminn er 6,4dagar • Meðalfjarlægð frá sólu er 5.913.520.000km
Enn meira um Plútó • Plútó er ysta reikistjarnan en fer stundum inn fyrir sporbaug Neptúnusar • Plútó heitir eftir undirheimaguði Rómverja • Plútó stjórnaði undirheimum og dæmdi dauða • Clyde Tombaug fann Plútó 1930
Fylgitungl Plútós • Karon er stærsta tungl plútós • Heitir eftir ferjumanni dauðra og er um helmingur af stærð plútós • Sama hlið Karons snýr alltaf að tunglinu og er alltaf á sama stað • Nix og Hýdra fundust 2005 og eru fylgitungl Plútós • Nix hefur meiri reyndabirtu en Hýdra