1 / 14

ART er Smart

ART er Smart. Hvað er ART og hver eru markmiðin?. ART stendur fyrir Aggression Replacement Training Fastmótað, uppeldislegt þjálfunarmódel Notað til að fyrirbyggja óæskilegar aðstæður Kennir leiðir til að leysa: Samskiptavanda Tilfinningavanda Hegðunarvanda

harva
Download Presentation

ART er Smart

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ART er Smart

  2. Hvað er ART og hver eru markmiðin? • ART stendur fyrir Aggression Replacement Training • Fastmótað, uppeldislegt þjálfunarmódel • Notað til að fyrirbyggja óæskilegar aðstæður • Kennir leiðir til að leysa: • Samskiptavanda • Tilfinningavanda • Hegðunarvanda • Þjálfar færni í gegnum hlutverkaleik • Býr til líklegar aðstæður í mismunandi umhverfi • Nemendur yfirfæra lærða færni á raunverulegar aðstæður

  3. Hugmyndafræðin • Kemur upphaflega frá USA • Höfundar eru Arnold Goldstein, Barry Glick og John C. Gibbs • Byggt á ólíkum straumum og stefnum úr sálarfræðinni • Upphaflega fyrir afbrotaunglinga til að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldishegðun • Nú fyrir alla og hugsað sem fyrirbyggjandi

  4. ART á Íslandi • Hófst vorið 2006 • Mikill áhugi fyrir ART á Íslandi • Sunnlendingar eru í fararbroddi • 14 skólar og 15 leikskólar á Suðurlandi notuðu ART á síðasta ári • Komið í alla landshluta • Markmiðið er að ART verði í öllum grunn- og leikskólum • ART fyrir alla 

  5. Í ART er unnið með: • Félagsfærni • Sjálfstjórn • Siðferðisvitund • Samhliða vinna með þessa þrjá þætti nær betri og varanlegri árangri

  6. Félagsfærni • Aukin félagsfærni hjálpar nemendum: • að takast á við tilfinningar • að ná árangri í skóla/vinnu • í krefjandi samskiptum við annað fólk. • Í hverjum tíma læra nemendur ákveðna færni • grunnfærniþætti t.d.: • að hlusta • að kynnast nýju fólki • flókna færniþætti t.d.: • að takast á við reiði annarra • að taka við hrósi • Æskileg hegðun er alltaf sýnd • Gagnast sérstaklega • fórnarlömbum og gerendum eineltis • óframfærnum nemendum sem og framhleypnum

  7. Sjálfsstjórn • Unnið með tilfinningar • Hvernig tilfinningastjórn getur hjálpað okkur • Hvernig líður okkur þegar við erum reið? • Hvað gerist? • t.d. í líkamanum • Lærum að þekkja tilfinningar okkar • Lærum að koma í veg fyrir að við missum stjórn á okkur • Æfum heppilegri/betri framkomu • Samþættist félagsfærni

  8. Siðferðisþroski • Unnið að því að efla siðferðisþroska nemenda • Nemendum leiðbeint við rökhugsun og rökræður • Hvað er rétt og hvað er rangt? • Eru til réttar lausnir? • Ólíkir möguleikar ræddir • Nemendur fá gefnar aðstæður sem þeir þurfa að finna lausn á • Klípusögur • Skotakort

  9. Skotakort

  10. Bekkjar ART • Mikilvægt að hafa ekki of stóra hópa • Stórum bekkjum skipt í tvo hópa • Helmingur samkvæmt stundatöflu, hinn í ART • Skipt eftir 20 mínútur • ART fer fram þrisvar í viku • Grunnþjálfun tekur 12 vikur • Nemendur fá heimaverkefni • Hópur setur sér reglur í upphafi og fer eftir þeim

  11. Dæmi um skipulag stofu Tafla, flettitafla, plaggöt, hópreglur, Aðalþjálfari Pláss fyrir leiki Nemendur í ART Aðstoðarþjálfari Nemendur að vinna samkv. stundatöflu

  12. Er ART fyrir alla og virkar það? • ART er fyrir alla: • Foreldra • Unglinga • Börn á öllum aldri • Hefur reynst áhrifaríkt fyrir einhverfa einstaklinga

  13. Af hverju ART? • Bandarískar og norrænar rannsóknir sýna að ART: • Dregur úr líkamlegu og andlegu ofbeldi • Styrkir sjálfsmynd nemenda • Styrkir og eflir félagsfærni, sjálfstraust og siðferðisþroska • Gerir nemendur öruggari með sig • Gerir nemendur sjálfstæðari og ánægðari

  14. ART ER SMART

More Related