1 / 13

Þorskeldi á Íslandi

Þórarinn Ólafsson Sjávarútvegsfræðingur Verkefnastjóri Þorskeldis hjá Hraðfrystihúsinu – Gunnvör hf. Ársfundur Landssambands fiskeldisstöðva 30. maí, 2008, matsal Brim hf. á Akureyri. Þorskeldi á Íslandi. Þorskeldisframleiðsla. Seiðaframleiðsla Strandeldi þorskseiða.

Download Presentation

Þorskeldi á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þórarinn Ólafsson Sjávarútvegsfræðingur Verkefnastjóri Þorskeldis hjá Hraðfrystihúsinu – Gunnvör hf. Ársfundur Landssambands fiskeldisstöðva 30. maí, 2008, matsal Brim hf. á Akureyri Þorskeldi á Íslandi

  2. Þorskeldisframleiðsla Seiðaframleiðsla Strandeldi þorskseiða Matfiskaeldi / Aleldi Áframeldi

  3. Gladur Hradfrystihusid - Gunnvor Álfsfell Vopn-fiskur Thoroddur. Haafell Brim - fiskeldi Einherji Staðsetning á þorskeldisstöðvum á Íslandi árið 2008 Þorskeldi HB Grandi Ltd. Seiðaframleiðsla Strandeldi Icecod Ltd. Matfiskeldi Icecod Ltd. Áframeldi 3

  4. Áframeldi Föngunaraðferðir: Snurvoð Rækjuvarpa (smáfiskavarpa)‏ Leiðigildra Lína og handfæri Aðlögunarkví á veiðislóð, flutningur Fiskstærð: 1-2 kg Fóður: Yfirleitt heill fiskur, loðna eða Síld Eldistími: yfirleitt 6-12 mánuðir Yfirleitt góður dagvöxtur á milli 0,35 til 0,5 % Sláturstærð: 3-5 kg Góður fóðurstuðull í kringum 3,5 Arðbært þegar vel tekst til varðandi föngun Stundað víða, mest á vestfjörðum Óvissa???

  5. Föngun og Slátrun á Áframeldisþorski

  6. Seiðaframleiðsla Flókið ferli sem krefst töluverðar sérfræðikunnáttu Þarf að vera í stórum einingum til að verða samkeppnisfært IceCod hf. hefur séð um klak og kynbætur Lítil framleiðsla á Íslandi Árleg framleiðsla í kringum 200 þús seiði

  7. Strandeldi á þorskseiðum Eldi á seiðum úr seiðaframleiðslu ?? Háafell ehf á Nauteyri. Eldi á villtum þorskseiðum Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. Brim hf. Hefðbundið seiðaeldi 3-15g alinn í 70-150g

  8. Fjöldi útsettra þorskseiða

  9. Matfiskeldi Sjókvíaeldi á þorski frá strandeldisstöðvum Útsetningarstærð: 100-200g Fóður: Þurrfóður 3-6 sinnum í viku. Eldistími: Áætlað 30 mán í sjókvíum Sláturstærð: Áætluð 2-4 kg Vandamál. Sjúkdómar (vibrio og kýlaveikisbróðir)‏ Kynþroski (lélegur vöxtur)‏ Afræningjar (skarfur)

  10. Vaxtarferlar aleldisþorsks

  11. Heildarslátrun á eldisþorski • Áætlað

  12. Framtíðarsýn í þorskeldi • Hvað er búið að gera í þorskeldi!! • R/þ í seiðaframleiðslu, kynbótum, sjúkdómum, fóðurframleiðslu, ljósstýringum ofl. ???? • Vinnsla á eldisþorski ? • Læra á umhverfið og fiskinn ? • Bætt eldistækni ? • Eldi í ,,stór” skala einingum ? • Hvað þarf að gera í þorskeldi ?? Helst í gær • Koma á stað alvöru seiðaframleiðslu • Koma á stað alvöru seiðaframleiðslu • Koma á stað alvöru seiðaframleiðslu

  13. Takk fyrir mig

More Related