1 / 16

Varðveisla orkunnar

Varðveisla orkunnar. Eðlisfræði 1 V/R 7. fyrirlestralota, 8. kafli hjá Benson Þorsteinn Vilhjálmsson. 8. Varðveisla orkunnar: Yfirlit. Hugtakið staðarorka (stöðuorka) Staðarorka og hreyfiorka Geymnir kraftar, leiðin, mættisföll, dæmi Geyminn kraftur sem stigull (gradient)

hagop
Download Presentation

Varðveisla orkunnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Varðveisla orkunnar Eðlisfræði 1 V/R 7. fyrirlestralota, 8. kafli hjá Benson Þorsteinn Vilhjálmsson

  2. 8. Varðveisla orkunnar: Yfirlit • Hugtakið staðarorka (stöðuorka) • Staðarorka og hreyfiorka • Geymnir kraftar, leiðin, mættisföll, dæmi • Geyminn kraftur sem stigull (gradient) • Kraftur og mætti í einni vídd • Staðarorka og hreyfing, orkuvarðveisla • Þyngdarlögmál og stöðuorka, dæmi • Ógeymnir kraftar

  3. Staðarorka • Höfum séð að • vinna heildarkrafts = breyting á hreyfiorku (W = DK) • Ef kraftarnir eru geymnir sem kallað er, þá er til staðarorkufall U þannig að • W = - DU = ABF.ds • DU er þá eingöngu háð stöðunum A og B og við köllum það staðarorku eða stöðuorku

  4. Staðarorka og hreyfiorka • Af síðustu glæru sést að DK + DU = D(K + U ) = DE = 0 þegar kraftarnir eru geymnnir • Þetta kallast orkuvarðveisla • E = K + U = ½ m v2+ U

  5. Geymnir kraftar og leiðin • Kraftur er geyminn ef og aðeins ef vinna hans er aðeins háð upphafs- og lokastöðu, en óháð leiðinni. Þá má skilgreina staðarorku U(r) þannig að • U (rB) = - AB F.dr + U0 • þar sem U0 = U (rA) • Ef A = B er heildarvinnan 0

  6. Dæmi: Skíði og stangarstökk • U breytist í K og öfugt

  7. Geymnir kraftar og mættisföll 1: Þyngdarsvið • F = m g, U = U0 + mgy • Potential energy, mættisorka - mættisfall

  8. Geymnir kraftar og mættisföll 2: Gormur • F = - kx, U = ½ k x2

  9. Geyminn kraftur sem stigull • Geyminn kraft má skilgreina eða reikna út frá stöðuorkunni sem stigul hennar (gradient): • F = - grad U = - (U/x i + U/y j + U/z k)

  10. Kraftur og mætti í einni vídd • Í einni vídd er staðarorkan U = U(x) og krafturinn verður • F = - dU/dx • Ef U = U(r) fæst á sama hátt • F = - dU/dx

  11. Staðarorkan og hreyfingin • E = K + U og K > 0 leiðir af sér að E > U • Ef við höfum gefið mættisfall U og gefna orku E, þá getur hluturinn aðeins verið á því svæði þar sem E > U

  12. Stærð hraðans og orkuvarðveisla • E = K + U = ½ m v2 + U • v = [(2/m)(E – U))]1/2 • Sjá mynd á síðustu glæru • Sbr. t.d. lausnarhraða, sjá síðari glæru

  13. Stöðuorka skv. þyngdarlögmáli • Þyngdarlögmál Newtons: F = -GMm/r2 ur • Út frá því fæst fyrir stöðuorkuna U - U0= - AB F.dr = -GMm/r • Hér er oft valið U0 = 0 • Lausnarhraði F ur r

  14. Þyngdarlögmál og stöðuorka við yfirborð jarðar • U =-GMm/r • U - U0= -GMm/(R + y) -GMm/R • Taylor-röð (y/R << 1): 1/(R + h) = (1/R) 1/(1 + y/R) = (1/R) (1 - h/R + ...) • U - U0 = -(GMm/R2)y = mgy • eins og vera ber! • En skýringar eru í bók og líka gefnar í tíma

  15. Ógeymnir kraftar • Ef F er ekki geyminn gildir meðal annars að ekki er til fall U(r) þannig að F = - grad U • Ferilheildi kraftsins AB F.dr er ekki aðeins háð leiðinni sem farin er milli punktanna A og B heldur jafnvel líka hraðanum á leiðinni. • Dæmi: Núningskraftar, sbr. fyrri glærur; segulkraftar

  16. Eskimóinn á snjóhúsinu • Eskimói rennur niður af kúlulaga snjóhúsi án núnings. Við hvaða horn sleppir hann?

More Related