1 / 8

Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna

Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna. Glæra 1. Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna Átaksverkefni um aukinn hlut kvenna í forystustörfum og fjölbreyttara náms- og starfsval kynjanna. Samstarfsaðilar jafnréttisnefnd Háskóla Íslands og Jafnréttisráðs Íslands:

gus
Download Presentation

Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna Glæra 1. Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna Átaksverkefni um aukinn hlut kvenna í forystustörfum og fjölbreyttara náms- og starfsval kynjanna. Samstarfsaðilar jafnréttisnefnd Háskóla Íslands og Jafnréttisráðs Íslands: Félagsmálaráðuneyti, Forsætisráðuneyti, Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Menntamálaráðuneyti, Félag íslenskra framhaldsskóla og Stúdentaráð Háskóla Íslands. Eimskipafélag Íslands hf., Gallup-Ráðgarður ehf. og Orkuveita Reykjavíkur. Glæra 2 1. Ætla sér aukinn hlut í verk- og tæknifræði, tölvunarfræðum og raunvísindum, og það sem ekki skiptir minna máli, að leggja sig eftir tölvu- og upplýsingatækni innan sinna greina þó þær séu á öðrum sviðum. 2. Þær þurfa að undirbúa betur starfsframa sinn að loknu námi, hvort sem er í vísindum, stjórnun og stofnun fyrirtækja eða forystu á öðrum sviðum samfélagsins. Glæra 3 *Annars vegar verður leitað samstarfs við fjölda aðila með það að markmiði að jafna kynjaskiptingu í hefðbundnum karlafögum eins og tölvunar- og verkfræði, raunvísindum, einkum stærðfræði, eðlisfræði og í hefðbundnum kvennafögum eins og t.d. hjúkrunarfræði. *Hins vegar verður lögð áhersla á að mannauður kvenna úr öllum deildum Háskólans nýtist sem best á framtíðarstarfsvettvangi þeirra og konur hvattar og undirbúnar undir forystustörf hver á sínu sviði, meðal annars með því að bjóða upp á námskeið og leiðsögn fyrir kvennemendur á lokanámsári í öllum deildum skólans. Unnið verður að aukinni áherslu á upplýsinga- og tölvutækni í hefðbundnum kvennagreinum. Glæra 4 Meðal mögulegra erkefna og aðgerða: I. Átak til að jafna kynjaskiptingu í raunvísindum, tölvunarfræði, verk- og tæknifræðinámi í námi á háskólastigi: 1. Hvatningarátak í framhaldsskólum á Íslandi sem miðar að því að fjölga kvennemendum í raunvísindum, tölvunarfr. og verk- og tæknifræðinámi á háskólastigi. 2. Hvatningarátak sem miðar að því að fjölga kvenkennurum í raun-, verk- og tæknifræði á öllum skólastigum. 3. Námskeið um heimspeki vísinda og vísindasögu þar sem áhersla yrði lögð á að setja vísindi í víðara menningar- og samfélagslegt samhengi og þannig vekja áhuga kvennemenda. 4. Námskeið fyrir kennara um kennslufræði raungreina sem tæki mið af kynjamismun í námi og kennslu þ.e.a.s. að stuðlað verði að fjölbreyttari kennslufræði raungreina til að ná til fleiri nemenda. Þessi liður á einnig við um átak til að jafna kynjaskiptingu í hjúkrunarfræði. 5. Hvatt verði til rannsókna innan H.Í. á orsökum kynbundins námsvals og mati á árangri aðgerða sem stuðla eiga að jafnara námsvali. I.a. Átak til að jafna kynjaskiptingu í hjúkrunarfræði: Hvatningarátak sem miðar að því að kynna drengjum í framhaldsskólum hjúkrunarfræðiskor Háskóla Íslands. Glæra 5 II. Átak sem miðar að því að auka hlut kvenna eftir að námi lýkur í stjórnunarstörfum fyrirtækja, í vísindastörfum, í æðstu stöðum stjórnsýslunnar, í stofnun fyrirtækja og ennfremur að stuðla að virkni þeirra í vísindastörfum: Námskeið og leiðsögn fyrir konur úr öllum deildum Háskólans á lokanámsári sem undirbýr þær sérstaklega undir stjórnun og rekstur fyrirtækja og ábyrgðarstörf innan stjórnsýslunnar. Námskeiðin verða sniðin að þeim kröfum sem upplýsingasamfélagið gerir til nútíma vinnuafls. Kvennemendur hljóta kennslu í stjórnun, rekstri og tölvu- og upplýsingatækni, um nýsköpun og stofnun fyrirtækja sem og leiðsagnar um óskráð lög atvinnulífsins. Námskeið og leiðsögn verður fyrir konur sem hyggja á vísindastörf. Hér verði tekið mið af tillögum í nýrri skýrslu um Konur og vísindi, EC 2000 Átak til að fjölga konum í tækni- og raungreinum á háskólastigi og aðgerðir til að auka hlut kvenna í forystustörfum

  2. Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna Samstarfsaðilar jafnréttisnefnd Háskóla Íslands og Jafnréttisráðs Íslands: Félagsmálaráðuneyti, Forsætisráðuneyti, Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Menntamálaráðuneyti, Félag íslenskra framhaldsskóla og Stúdentaráð Háskóla Íslands. Eimskipafélag Íslands hf., Gallup-Ráðgarður ehf. og Orkuveita Reykjavíkur.

  3. Konur þurfa að... 1. Ætla sér aukinn hlut í verk- og tæknifræði, tölvunarfræðum og raunvísindum, og það sem ekki skiptir minna máli, að leggja sig eftir tölvu- og upplýsingatækni innan sinna greina þó þær séu á öðrum sviðum. 2. Þær þurfa að undirbúa betur starfsframa sinn að loknu námi, hvort sem er í vísindum, stjórnun og stofnun fyrirtækja eða forystu á öðrum sviðum samfélagsins.

  4. Hvað þarf að gera? *Annars vegar verður leitað samstarfs við fjölda aðila með það að markmiði að jafna kynjaskiptingu í hefðbundnum karlafögum eins og tölvunar- og verkfræði, raunvísindum, einkum stærðfræði, eðlisfræði og í hefðbundnum kvennafögum eins og t.d. hjúkrunarfræði.

  5. *Hins vegar verður lögð áhersla á að mannauður kvenna úr öllum deildum Háskólans nýtist sem best á framtíðarstarfsvettvangi þeirra og konur hvattar og undirbúnar undir forystustörf hver á sínu sviði, meðal annars með því að bjóða upp á námskeið og leiðsögn fyrir kvennemendur á lokanámsári í öllum deildum skólans. Unnið verður að aukinni áherslu á upplýsinga- og tölvutækni í hefðbundnum kvennagreinum.

  6. Meðal mögulegra verkefna og aðgerða: Átak til að jafna kynjaskiptingu í raunvísindum, tölvunarfræði, verk- og tæknifræðinámi í námi á háskólastigi: 1. Hvatningarátak í framhaldsskólum á Íslandi sem miðar aðþví að fjölga kvennemendum í raunvísindum, tölvunarfr. og verk- og tæknifræðinámi á háskólastigi. 2. Hvatningarátak sem miðar að því að fjölga kvenkennurum í raun-, verk- og tæknifræði á öllum skólastigum. 3. Námskeið um heimspeki vísinda og vísindasögu þar sem áhersla yrði lögð á að setja vísindi í víðara menningar- og samfélagslegt samhengi og þannig vekja áhuga kvennemenda.

  7. Meðal mögulegra verkefna og aðgerða frh: 4. Námskeið fyrir kennara um kennslufræði raungreina sem tæki mið af kynjamismun í námi og kennslu þ.e.a.s. að stuðlað verði að fjölbreyttari kennslufræði raungreina til að ná til fleiri nemenda. Þessi liður á einnig við um átak til að jafna kynjaskiptingu í hjúkrunarfræði. 5. Hvatt verði til rannsókna innan H.Í. á orsökum kynbundins námsvals og mati á árangri aðgerða sem stuðla eiga að jafnara námsvali. I.a. Átak til að jafna kynjaskiptingu í hjúkrunarfræði: Hvatningarátak sem miðar að því að kynna drengjum í framhaldsskólum hjúkrunarfræðiskor Háskóla Íslands.

  8. II. Átak sem miðar að því að auka hlut kvenna eftir að námi lýkur í stjórnunarstörfum fyrirtækja, í vísindastörfum, í æðstu stöðum stjórnsýslunnar, í stofnun fyrirtækja og ennfremur að stuðla að virkni þeirra í vísindastörfum: Námskeið og leiðsögn fyrir konur úr öllum deildum Háskólans á lokanámsári sem undirbýr þær sérstaklega undir stjórnun og rekstur fyrirtækja og ábyrgðarstörf innan stjórnsýslunnar. Námskeiðin verða sniðin að þeim kröfum sem upplýsingasamfélagið gerir til nútíma vinnuafls. Kvennemendur hljóta kennslu í stjórnun, rekstri og tölvu- og upplýsingatækni, um nýsköpun og stofnun fyrirtækja sem og leiðsagnar um óskráð lög atvinnulífsins. Námskeið og leiðsögn verður fyrir konur sem hyggja á vísindastörf. Hér verði tekið mið af tillögum í nýrri skýrslu um Konur og vísindi, EC 2000

More Related