00:00

Insights on Public Transportation Preferences and Challenges Among Young Adults in Reykjavik

Young adults aged 25-34 in Reykjavik express mixed feelings towards public transportation, particularly regarding the frequency of services and reliability. They appreciate the environmental aspects and cost efficiency of using public transport but highlight the need for improvements in timing and safety at stations. The study also reveals varying opinions on the usability of the mobile app "Klapp" and the integration of electric scooters with public transport. Overall, there is a call for enhancing the overall public transportation experience in Reykjavik.

guarda
Download Presentation

Insights on Public Transportation Preferences and Challenges Among Young Adults in Reykjavik

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rýnihópar Strætó 25-34 ára

  2. Rýnihópar Strætó • • Prósent stýrði rýnihópaviðtölum 10. maí Aldurshópurinn 25 – 34 ára • ánægja mælist ítrekað minnst meðal þessa hóps í viðhorfs- og þjónustukönnunum 2 rýnihópar • Nota Strætó – 9 þátttakendur • Nota ekki Strætó – 5 þátttakendur Hluti af verkefni sem er styrkt úr sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins • •

  3. Rýnihópar Strætó - Almennar umræður Nota Strætó Nota Strætó Nota Nota ekki ekki Strætó Strætó Almennt um Strætó og þjónustuna Almennt um Strætó og þjónustuna • Flestir viðmælendur samnýta Strætó og aðra ferðamáta (einkabíl eða hjóla) • Aksturslag vagnstjóra rætt • Óáreiðanleiki í kerfinu og tíðni ferða gerir þeim erfiðara fyrir að nýta strætó í auknum mæli • Umhverfissjónarmið og kostnaður nefnd sem helstu ástæður fyrir því að fólk velji að taka strætó Notendur Strætó Notendur Strætó – – staðalímynd staðalímynd • Mjög fjölbreyttur hópur fólks – teygir sig yfir flesta hópa samfélagsins. Hópurinn átti erfitt með að festa einhverja ákveðna steríótýpu. Helst að það sé lítið af „jakkafataklæddu fólki“ • Hópurinn ræddi það að þau geri ráð fyrir því að þeir sem nota aldrei strætó fái allt aðra mynd í hugann þegar þau eru spurð að þessari spurningu Jákvæðir og neikvæðir þættir tengdir Strætó Jákvæðir og neikvæðir þættir tengdir Strætó • Umhverfisvænt, aukið frelsi fyrir marga, „Næturstrætó geggjað konsept“ • Verð full hátt, setja aukið fjármagn í þjónustuna til að ná fram auknu þjónustustigi Almennt um Strætó og þjónustuna Almennt um Strætó og þjónustuna • Viðmælendur höfðu mjög mismikla reynslu af strætó, en voru flest sammála að hún væri ekki góð • „Tímaáætlanir standast ekki og tíðni er of lítil“ „Um leið og þú þarft að taka fleiri en einn vagn þá er þetta frekar glatað“ • „Ekki fjölskylduvænt og tekur of langan tíma“ Notendur Strætó Notendur Strætó – – staðalímynd staðalímynd • Öryrkjar, námsmenn og innflytjendur, eða þeir sem hafa ekki efni á bíl og neyðast þ.a.l. til að taka strætó • Einn viðmælandi talar um að stór hópur fólks kjósi þennan ferðamáta af umhverfissjónarmiðum • Hallærislegt að þurfa að taka strætó Jákvæðir og neikvæðir þættir tengdir Strætó Jákvæðir og neikvæðir þættir tengdir Strætó • Ódýrt og góður kostur ef þú er ekki í ástandi til að aka bíl, umhverfisvænt. • Tíðni þarf að vera meiri, skiptistöðvar eins og Mjóddin þarf að vera öruggari og meira aðlaðandi staður fyrir farþega

  4. Rýnihópar Strætó – Klapp umræður og annað Nota Strætó Nota Strætó Nota Nota ekki ekki Strætó Strætó Almennt um Klapp Almennt um Klapp • Viðmælendur höfðu allir notað klappið nokkuð oft • Mjög ólík upplifun milli viðmælenda, allt frá því að það væri pirrandi sbr. tímafrekt og stressandi. • 2 viðmælendur töluðu nokkuð vel um kerfið. Var „pirrandi“ í upphafi en sé mun betra í dag • Flestir sammála um að það væri mikil framför ef hlutverk vagnstjóra sem „dyravörður“ myndi minnka • Allir héldu að ekki væri hægt að greiða með reiðufé Upplýsingar í Klappinu Upplýsingar í Klappinu • Helmingurinn af hópnum vissi ekki af rauntímaupplýsingum í Klappinu/ upplýsingum um leiðarkerfið • Nokkrir notuðu enn gamla appið þar sem þau héldu að rauntímakortið og „journey planner“ væru ekki til staðar í Klappinu Örflæði og Strætó Örflæði og Strætó • Flestir nýttu rafskútur • Voru mjög jákvæð gagnvart samnýtingu strætó og rafskútna • Tveir vissu um Hopp/Zolo upplýsingar í klapp • Flestir myndu nota þjónustur beggja ef aðgengi væri meira í kringum helstu biðstöðvar Almennt um Klapp Almennt um Klapp • Aðeins tveir viðmælendur höfðu prófað að nota klappið eða sótt það í símann sinn • Skoðanir þeirra þó mjög litaðar af umræðu og fréttaumfjöllun. „mikið bilað“ „flókið að kaupa miða“ „stressandi“. Töluðu um að á ákveðnu tímabili hafi verið rosalega neikvæð umræða • Myndu vilja geta notað apple pay eða álíka þjónustu. Örflæði og Strætó Örflæði og Strætó • Enginn viðmælandi notaði Hopp reglulega • Enginn vissi af virkni í klappinu varðandi upplýsingar um rafskútur og að hægt væri að taka frá hjól í Klappinu

  5. Tilgangur rýnihópanna • Viðmælendahópurinn sker sig úr samanborið við aðra aldurshópa í undanförnum skoðanakönnunum • Áberandi neikvæðastur gagnvart Strætó Grunnur að markaðsherferð sem miðuð er sérstaklega á þennan hóp • Ásamt öðrum aldurshópum í kring Ætlað að takast á við þau vandamál sem koma upp í rýnihópunum • •

  6. Afurð verkefnisins • Strætó „Masterclass“ herferðarmyndbönd með Vilhelm Neto Markmiðið að koma skilaboðum varðandi þjónustuna og að hjálpa íbúum að nýta sér almenningssamgöngur með því að reyna að „stinga á hin ýmsu kýli“ sem eru í umræðunni í samfélaginu um Strætó og Klapp á léttan og skemmtilegan hátt •

More Related