1 / 22

Brot í brjóst-/lendhrygg

Brot í brjóst-/lendhrygg. Ragna Sif Árnadóttir. Brjósthryggur. 12 hryggjarliðir Kyphosa: veldur samþjöppun anteriort, spennu posteriort Eru stærri að aftan Aðalhreyfing er snúningur (rotation). Brjósthryggur. Lendhryggur. Liðirnir bera mikinn þunga Flexion/extension

gamma
Download Presentation

Brot í brjóst-/lendhrygg

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Brot í brjóst-/lendhrygg Ragna Sif Árnadóttir

  2. Brjósthryggur • 12 hryggjarliðir • Kyphosa: veldur samþjöppun anteriort, spennu posteriort • Eru stærri að aftan • Aðalhreyfing er snúningur (rotation)

  3. Brjósthryggur

  4. Lendhryggur • Liðirnir bera mikinn þunga • Flexion/extension • Umkringdur sterkum vöðvum og liðböndum

  5. Lendhryggur

  6. Helstu liðbönd

  7. Áverkar á TL svæði • 50% hryggáverka er neðan cervical svæðis • Umferðaslys eru um 1/3 tilfella • Brjósthryggur er viðkvæmari en lendhryggur • Brjósthryggur • Lengsti hluti hryggjarins • Þröng mænugöng • Lélegri æðanæring • Lendhryggur • Mun minna svæði • Stærri mænugöng • Betri æðavæðing

  8. Stöðug/óstöðug brot • Til mörg líkön til að meta stöðugleika brota. • Denis flokkunin er algeng og skiptir hryggnum upp í 3 svæði. • Áverkar á 2 af 3 svæðum er flokkað sem óstabílt brot! • Flokkunarkerfið er þó ekki fullkomið • Anterior hluti: • Ant. Hluti corpus vertebrale • Ant. Longintudinal ligament • Ant. Hluti annulus fibrosus • Mið hluti: • Post. Hluti corpus vertebrale • Post. Longintudinal ligament • Post. Hluti annulus fibrosus • Posterior hluti • Post. Ligamentous complex • Post. Bony elements

  9. Helstu brot • Brotum er skipt upp í 4 flokka eftir tilurð áverkans: • Flexion-compression (samfall) • Axial-compression (burst fractura) • Flexion-distraction • Rotational fracture-dislocation

  10. 1) Flexion-CompressionSamfallsbrot • Algengust í eldra fólki • Anterior svæði þjappast saman • Þrír flokkar: • Flokkur 1: Samfall < 50% • Flokkur 2: Samfall > 50%, áhrif á posterior liðbönd • Flokkur 3: Óstöðug brot

  11. 2) Axial-compression“Sprengibrot” • Áverkar bæði á anterior og miðhluta hryggjarliðs • Bæði svæði þjappast saman, leiðir til hæðartaps á hryggbolnum. • Geta verið: • Stabíl • Óstabíl

  12. 3) Flexion-distraction“Sætisbeltabrot” • Ef bíll stöðvast mjög hratt! • Fórnarlambið þrýstist fram á við • Áhrif á posterior svæði, liðbönd og beinhluta • Getur þó haft áhrif á fleiri en eitt svæði • Yfirleitt stabíl brot

  13. 4) Rotational-fracture dislocation • Lateral flexion með samhliða snúningi • Áverkar á posterior og miðsvæði • Einnig mismikið á anterior svæði • Snúningurinn veldur rofi á posterior liðböndum og liðhlaupi í facettuliðum • Neðri lömun er algeng

  14. Beinþynning • Samfallsbrot • Algengi þessara brota eykst með aldri • Flest ekki tengd við trauma • Einkenni geta verið bakverkur og aukin kyphosa • Ekki allir bakverkir hjá eldri konum vegna samfallsbrota!

  15. Meinvörp í hrygg • Pathologísk brot • Brotin verða á corpus oft á TL svæði. • Ef taugaeinkenni: • Tafarlaus geislameðferð ef við verður komið • Gefa stera • Skurðaðgerð • Stabilisera • Helstu primer mein: • Lungu • Blöðruhálskirtill • Brjóst • Kaposi sarcoma!

  16. Sjúkdómar í lendhrygg • Bakverkur • Brjósklos • Cauda equina lesion • Hryggikt • “Root entrapment” • Spinal stenosa • Spondylolisthesis og spondylolysis

  17. Saga • Hvað gerðist? • Meta áverkaferlið • Hvernig kraftar voru að verki? • Hvernig brot er líklegast? • Bílbeltanotkun • Aðstæður á slysstað • Hversu mikið eru hinir slasaðir?

  18. Skoðun • ABC • Taugaskoðun • Heilataugar • Skyn og hreyfitaugar • Samhæfni? • Reflexar • Endurmeta lífsmörk • Neurogenic shock • Hemorrhagic shock • Huga að öðrum líffærum! Gullkorn: Samband er á milli brota á processus transversus á L1 og nýrnaáverka sömu megin!

  19. Hvenær á að mynda? • Fáar rannsóknir verið gerðar • Hryggur er skorðaður af uns búið er að útloka óstöðugan áverka með myndrannsókn! • Hvaða myndrannsókn er best? • Mikil áhætta: CT • Minni áhætta: Rtg. • MRI er hægt að nota ef taugaeinkenni eru til staðar • Helstu ábendingar: • Staðbundinn verkur/eymsli yfir TL svæði • Merki um áverka á TL svæði • Taugaeinkenni • Háorkuáverki • Fall hærra en 3 metrar • Annar mjög sársaukafullur áverki • Staðfestur hryggáverki á öðrum stað

  20. Meðferð • Óstöðugur áverki • Innlögn á sjúkrahús • Fá álit skurðlæknis • Stöðugur áverki • Spinal orthotic vesti • Aðalmarkmið er að fyrirbyggja taugaskaða og stabilisera óstöðug svæði • Fer eftir stöðugleika áverka og öðrum samhliða áverkum.

  21. Pitfalls! • Ekki gleyma að skorða hrygginn af! • Alltaf að gruna hryggáverka í fjöláverkum • Rtg getur verið falsk neikvæð • Ef brot finnst á einum stað í hrygg, eru líkur á öðru broti á öðrum stað

  22. Takk fyrir! Fyrirlesturinn má finna á: www.hi.is/~rsa1

More Related