1 / 8

Skyndibitar

Skyndibitar. Nafn Áfangi Hópur. Skyndibiti. Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara. Skyndibitamatur er mishollur Oftast er hann fitandi og óhollur. Skyndibiti er t.d.: Hamborgari Pylsa Samloka Pítsa. Pítsa.

fleur
Download Presentation

Skyndibitar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skyndibitar Nafn Áfangi Hópur

  2. Skyndibiti • Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara. • Skyndibitamatur er mishollur • Oftast er hann fitandi og óhollur. • Skyndibiti er t.d.: • Hamborgari • Pylsa • Samloka • Pítsa

  3. Pítsa • Pítsa er flatur brauðbotn, oftast kringlóttur, hulinn tómatsósu, áleggi og osti. • Pítsu er hægt að borða á veitingastöðum, baka hana heima eða kaupa hana tilbúna (oft frosna í stórmörkuðum). • Einnig er hægt að panta pítsu með einu símtali og fá hana senda heim nýbakaða.

  4. Ýmsar gerðir af pítsum

  5. Flatbaka

  6. Samloka • Samloka er tvær eða fleiri brauðsneiðar með áleggi á milli. • Áleggið getur verið margs konar, t.d. kjöt, grænmeti, ostur eða annað. • Brauðið er oftast smurt með smjöri eða majonesi.

  7. Hamborgari • Hamborgari er vinsæll skyndibiti eins og pítsa og samloka. • Hvers vegna eru hamborgarar kallaðir „hamborgarar“?

  8. Pítsa – Uppskrift

More Related