80 likes | 245 Views
Skyndibitar. Nafn Áfangi Hópur. Skyndibiti. Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara. Skyndibitamatur er mishollur Oftast er hann fitandi og óhollur. Skyndibiti er t.d.: Hamborgari Pylsa Samloka Pítsa. Pítsa.
E N D
Skyndibitar Nafn Áfangi Hópur
Skyndibiti • Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara. • Skyndibitamatur er mishollur • Oftast er hann fitandi og óhollur. • Skyndibiti er t.d.: • Hamborgari • Pylsa • Samloka • Pítsa
Pítsa • Pítsa er flatur brauðbotn, oftast kringlóttur, hulinn tómatsósu, áleggi og osti. • Pítsu er hægt að borða á veitingastöðum, baka hana heima eða kaupa hana tilbúna (oft frosna í stórmörkuðum). • Einnig er hægt að panta pítsu með einu símtali og fá hana senda heim nýbakaða.
Samloka • Samloka er tvær eða fleiri brauðsneiðar með áleggi á milli. • Áleggið getur verið margs konar, t.d. kjöt, grænmeti, ostur eða annað. • Brauðið er oftast smurt með smjöri eða majonesi.
Hamborgari • Hamborgari er vinsæll skyndibiti eins og pítsa og samloka. • Hvers vegna eru hamborgarar kallaðir „hamborgarar“?