150 likes | 242 Views
Klasatorg Borganesi. Björk Sigurgeirsdóttir 30. október 2008. Hvað er Vaxtarsamningur Austurlands?. Samningur milli 55 “stofn”aðila um að efla Austurland Auka hagvöxt og fjölga fólki á svæðinu með því að nota klasa hugmyndafræði Samningsaðilar eru: 18 fyrirtæki
E N D
Klasatorg Borganesi Björk Sigurgeirsdóttir 30. október 2008
Hvað er Vaxtarsamningur Austurlands? • Samningur milli 55 “stofn”aðila um að efla Austurland • Auka hagvöxt og fjölga fólki á svæðinu með því að nota klasa hugmyndafræði • Samningsaðilar eru: • 18 fyrirtæki • Allir háskólar landsins (8) • Öll sveitarfélög á Austurlandi (9) • 20 rannsókna-, menningar- og þróunarstofnanir/félög
Fjármagn • Samtals 191 milljón á þremur árum • 60 milljónir frá iðnaðarráðuneytinu • 24 milljónir frá sveitarfélögum • 42 milljónir frá fyrirtækjum • 65 milljónir í formi sérfræðivinnu
Framkvæmd • Stuðla að uppbyggingu klasa á fjórum sviðum: • Menning og ferðaþjónustu • Matvælaframleiðslu • Menntunn og rannsóknum • Iðnaði, tækni og verktakastarfsemi • Efla tengslanet helstu aðila á viðkomandi sviðum • Setja á fót verkefni sem tengjast kjarnasviðum
Helstu áherslur hingað til (40 verkefni) • Uppbygging svæðisbundinna klasa í menningu og ferðaþjónustu • Efla samstöðu • Styrkja stöðu starfandi fyrirtækja í klasanum • Ýta undir samstarf milli svæða, innan Austurlands og utan • Efla sérstöðu svæða • Efla grunngerð matvælaiðnaðar fyrir smáa framleiðendur og vinnsluaðila, auka samvinnu og samkennd • Stuðningur við átaksverkefni sem tengjast kjarnasviðum • Efling mannauðs á svæðinu og möguleika á námi í heimabyggð • Efling tengslaneta á ýmsum sviðum
Þróun VAXA hingað til • Einföldun á stjórnskipulagi • Áhersla á samfélagsuppbyggingu og eflingu grunngeðar sem leið til að efla fyrirtæki
Framtíð VAXA • Búið að endurnýja Vaxtarsamning Eyjafjarðar • Yfirlýst markmið iðnaðarráðuneytis varðandi vaxtarsamninga • Að á þeim verði áframhald • Að heimamenn séu mótandi afl í þróun þeirra • MIKILVÆGT AÐ HÉR SÉ SAMTSTAÐA UM FRAMTÍÐ VAXTARAMNINGSINS OG HELSTU ÁHERSLUR!
Hvaða þættir skipta mestu máli (persónulegt mat) • Mannauður • Hafa samfélags, atvinnuþróun og fyrirtæki á ábyrgð heimamanna (sporna við útibúa væðingu) • Samstaða íbúa og sveitarfélaga á Austurlandi • Jákvæð og uppbyggjandi umræða • Fjármagn • Skilningur
Efla Austurland sem eftirsóttan valkost til búsetu. Fjölga íbúum um 6000 til ársins 2020 Efla hagvöxt Fjármál F1. Auka samkeppnihæfni svæðisins F2. Fjölga samkeppnishæfum fyrirtækjum og störfum F3. Laða að alþjóðlega fjárfestingu og þekkingu Viðskiptavinir V1. Auka framboð á vöru og þjónustu I2. Auka samkeppnishæfni svæðisins Innri ferli I4. Öflug innlend og erlend tengslanet I1. Efla vaxtargreinar svæðisins I3. Bæta samhæfingu aðgerða á svæðinu L4. Efla vitund um nauðsyn samstarfs – skapa umhverfi til athafna Lærdómur og vöxtur L2. Efla svæðisbundna sérþekkingu L1. Styrkja og auka starfsþjálfun og menntun L3. Nauðsynlegar upplýsingar á réttum tíma