1 / 22

Hvað er FFGÍR?

Hvað er FFGÍR?. Foreldrafélög- og foreldraráð grunnskólanna í Reykjanesbæ Þeir sem sitja fundi eru formenn og varaformenn foreldrafélaga og formenn foreldraráða Verkefnastjóri er Ingibjörg Ólafsdóttir Fulltrúi FFGÍR situr í Samtaka hópnum Verkefnastjóri á sæti í fulltrúaráði Heimilis og skóla.

faunia
Download Presentation

Hvað er FFGÍR?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er FFGÍR? • Foreldrafélög- og foreldraráð grunnskólanna í Reykjanesbæ • Þeir sem sitja fundi eru formenn og varaformenn foreldrafélaga og formenn foreldraráða • Verkefnastjóri er Ingibjörg Ólafsdóttir • Fulltrúi FFGÍR situr í Samtaka hópnum • Verkefnastjóri á sæti í fulltrúaráði Heimilis og skóla

  2. Starfsdagur • FFGÍR heldur árlega starfsdag fyrir nýjar stjórnir þar sem verkefni vetrarins framundan eru skoðuð • Fræðsla og stuðningur

  3. Stuðningur við samtökin • FFGÍR fær styrk úr manngildissjóði kr. 1.500.000 árlega • Í undirbúningi er samningur við FRÆ um fastan stuðning • Stuðningurinn er nýttur til að greiða laun starfsmanns í 40% stöðu og í sértæk verkefni

  4. Breytingar á skipulagi • Mikil mannaskipti á síðasta ári, nýjar stjórnir • Nýr formaður FFGÍR – Sóley Birgisdóttir hættir • Breytingar á aðalfundi

  5. Umferðaröryggi • Unnið er eftir skýrslu sem gefin unnin var að frumkvæði FFGÍR í samvinnu við lögreglu, BS og Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar • Nýjustu lagfæringar eru við Holtaskóla

  6. Viðhorfskönnun • FFGÍR stóð fyrir viðhorfskönnun meðal foreldra 23. janúar – 27. febrúar • Svör voru samtals 990 • Spurt var um viðhorf til núverandi fyrirkomulags skólamáltíða, viðhorf til skólabúninga, viðhorf til vetrarfría og viðhorf til heimanáms um helgar

  7. Mötuneyti • FFGÍR stóð fyrir könnun meðal foreldra sl. Vetur þar sem m.a. Var spurt um viðhorf til mötuneytanna • Meirihluti var ánægður – en margar athugasemdir voru gerðar við gæði matarins og voru þær ræddar við fulltrúa Matarlystar • Samvinna við Matarlyst komin á

  8. Skólabúningar • Nokkur umræða varð um skólabúninga á síðasta ári • Skýrsla frá menntamálaráðuneyti skoðuð • Spurning um að skoða leikfimiföt og flíspeysur?

  9. Samræming á styrkjum • Útlit – foreldrarölt á skólatíma? • Umræða á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs

  10. Breytingar á Frístundaskóla • Akstur er nú í endurskoðun hjá fræðsluráði • Húsnæði, þarf að skoða • Mikil starfsmannavelta, erfið byrjun • Nokkuð vantar á upplýsingagjöf til foreldra, misjafnt eftir skólum

  11. Hlutverk foreldraráða • Fundur með formanni fræðsluráðs og framkvæmdastjóra FRÆ • Drög að starfsreglum í vinnslu – tímasetningar á skil vegna skólanámskrár

  12. Mappan mín • Kostnaður um 300.000 – styrkur frá Lions enn í skoðun • Markmiðin mín, er þegar farið að nota í nokkrum skólum þótt því hafi ekki formlega verið hleypt af stokkunum

  13. Heimanám um helgar • Skoðanakönnun sýndi að meirihluti foreldra vill frí frá heimanámi um helgar • FFGÍR sendi í framhaldi erindi til fræðsluráðs þar sem óskað var eftir sveigjanleika í skilum á heimanámi • FFGÍR dreifði veggspjaldi um heimanám frá Heimili og skóla í yngsta og miðstigi

  14. Ljósanótt • Þátttaka í athvarfi með Útideild, FFR og lögreglu • Mikil ánægja foreldra með samstarfið • Flestir frá höfuðborgarsvæðinu eða nágrannasveitarfélögum • Unglingarnir hér þekkja starfið!

  15. Fræðslufundir • Af hverju foreldrastarf 7. mars • Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga, Þórarinn Tyrfingsson 2. maí • Fundur með fulltrúum framboða um fræðslu- og uppeldismál 18. maí

  16. Fræðslufundir • Kynfræðsla, Tölum saman – Holtaskóli • Hvað ef – skemmtifræðsla fyrir 9. og 10. bekk grunnskólanna • Bæklingur til foreldra: útivistarreglur og partý, allir hinir mega það – er það?

  17. Skólastefna • FFGÍR tók þátt í endurskoðun skólastefnu Reykjanesbæjar • Starfshópur skilaði af sér 14. febrúar

  18. Foreldrastarf á vinnutíma • FFGÍR sendi áskorun til stærstu vinnuveitenda þar sem óskað var eftir því að foreldrar gætu nýtt sér 2 klst á mánuði í foreldrastarf á vinnutíma • Jákvætt viðhorf

  19. Viðurkenning FFGÍR • FFGÍR veitti viðurkenningu • Jákvætt viðhorf

  20. Mentor • Þarf að virkja betur og samræma upplýsingagjöf

  21. Verkferlar • Viðbrögð við missi –

  22. Nýr verkefnastjóri • Ingibjörg lætur af störfum í desember • Ráða þarf nýjan verkefnastjóra í 40% starf 1. janúar 2007 • Allar hugmyndir eru vel þegnar!

More Related