220 likes | 389 Views
Hvað er FFGÍR?. Foreldrafélög- og foreldraráð grunnskólanna í Reykjanesbæ Þeir sem sitja fundi eru formenn og varaformenn foreldrafélaga og formenn foreldraráða Verkefnastjóri er Ingibjörg Ólafsdóttir Fulltrúi FFGÍR situr í Samtaka hópnum Verkefnastjóri á sæti í fulltrúaráði Heimilis og skóla.
E N D
Hvað er FFGÍR? • Foreldrafélög- og foreldraráð grunnskólanna í Reykjanesbæ • Þeir sem sitja fundi eru formenn og varaformenn foreldrafélaga og formenn foreldraráða • Verkefnastjóri er Ingibjörg Ólafsdóttir • Fulltrúi FFGÍR situr í Samtaka hópnum • Verkefnastjóri á sæti í fulltrúaráði Heimilis og skóla
Starfsdagur • FFGÍR heldur árlega starfsdag fyrir nýjar stjórnir þar sem verkefni vetrarins framundan eru skoðuð • Fræðsla og stuðningur
Stuðningur við samtökin • FFGÍR fær styrk úr manngildissjóði kr. 1.500.000 árlega • Í undirbúningi er samningur við FRÆ um fastan stuðning • Stuðningurinn er nýttur til að greiða laun starfsmanns í 40% stöðu og í sértæk verkefni
Breytingar á skipulagi • Mikil mannaskipti á síðasta ári, nýjar stjórnir • Nýr formaður FFGÍR – Sóley Birgisdóttir hættir • Breytingar á aðalfundi
Umferðaröryggi • Unnið er eftir skýrslu sem gefin unnin var að frumkvæði FFGÍR í samvinnu við lögreglu, BS og Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar • Nýjustu lagfæringar eru við Holtaskóla
Viðhorfskönnun • FFGÍR stóð fyrir viðhorfskönnun meðal foreldra 23. janúar – 27. febrúar • Svör voru samtals 990 • Spurt var um viðhorf til núverandi fyrirkomulags skólamáltíða, viðhorf til skólabúninga, viðhorf til vetrarfría og viðhorf til heimanáms um helgar
Mötuneyti • FFGÍR stóð fyrir könnun meðal foreldra sl. Vetur þar sem m.a. Var spurt um viðhorf til mötuneytanna • Meirihluti var ánægður – en margar athugasemdir voru gerðar við gæði matarins og voru þær ræddar við fulltrúa Matarlystar • Samvinna við Matarlyst komin á
Skólabúningar • Nokkur umræða varð um skólabúninga á síðasta ári • Skýrsla frá menntamálaráðuneyti skoðuð • Spurning um að skoða leikfimiföt og flíspeysur?
Samræming á styrkjum • Útlit – foreldrarölt á skólatíma? • Umræða á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs
Breytingar á Frístundaskóla • Akstur er nú í endurskoðun hjá fræðsluráði • Húsnæði, þarf að skoða • Mikil starfsmannavelta, erfið byrjun • Nokkuð vantar á upplýsingagjöf til foreldra, misjafnt eftir skólum
Hlutverk foreldraráða • Fundur með formanni fræðsluráðs og framkvæmdastjóra FRÆ • Drög að starfsreglum í vinnslu – tímasetningar á skil vegna skólanámskrár
Mappan mín • Kostnaður um 300.000 – styrkur frá Lions enn í skoðun • Markmiðin mín, er þegar farið að nota í nokkrum skólum þótt því hafi ekki formlega verið hleypt af stokkunum
Heimanám um helgar • Skoðanakönnun sýndi að meirihluti foreldra vill frí frá heimanámi um helgar • FFGÍR sendi í framhaldi erindi til fræðsluráðs þar sem óskað var eftir sveigjanleika í skilum á heimanámi • FFGÍR dreifði veggspjaldi um heimanám frá Heimili og skóla í yngsta og miðstigi
Ljósanótt • Þátttaka í athvarfi með Útideild, FFR og lögreglu • Mikil ánægja foreldra með samstarfið • Flestir frá höfuðborgarsvæðinu eða nágrannasveitarfélögum • Unglingarnir hér þekkja starfið!
Fræðslufundir • Af hverju foreldrastarf 7. mars • Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga, Þórarinn Tyrfingsson 2. maí • Fundur með fulltrúum framboða um fræðslu- og uppeldismál 18. maí
Fræðslufundir • Kynfræðsla, Tölum saman – Holtaskóli • Hvað ef – skemmtifræðsla fyrir 9. og 10. bekk grunnskólanna • Bæklingur til foreldra: útivistarreglur og partý, allir hinir mega það – er það?
Skólastefna • FFGÍR tók þátt í endurskoðun skólastefnu Reykjanesbæjar • Starfshópur skilaði af sér 14. febrúar
Foreldrastarf á vinnutíma • FFGÍR sendi áskorun til stærstu vinnuveitenda þar sem óskað var eftir því að foreldrar gætu nýtt sér 2 klst á mánuði í foreldrastarf á vinnutíma • Jákvætt viðhorf
Viðurkenning FFGÍR • FFGÍR veitti viðurkenningu • Jákvætt viðhorf
Mentor • Þarf að virkja betur og samræma upplýsingagjöf
Verkferlar • Viðbrögð við missi –
Nýr verkefnastjóri • Ingibjörg lætur af störfum í desember • Ráða þarf nýjan verkefnastjóra í 40% starf 1. janúar 2007 • Allar hugmyndir eru vel þegnar!