1 / 12

ALMENNINGSSALERNI Í REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

ALMENNINGSSALERNI Í REYKJAVÍK Tillögur starfshóps. Framkvæmdaráð 25.06.2008. Skilgreind þjónustumarkmið og þjónustustig Almenningssalerni skoðuð og þjónusta og þjónustutími kannaður Farið á þá staði sem starfshópurinn taldi að þjónusta ætti í framtíðinni

fallon
Download Presentation

ALMENNINGSSALERNI Í REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ALMENNINGSSALERNI Í REYKJAVÍK Tillögur starfshóps Framkvæmdaráð 25.06.2008

  2. Skilgreind þjónustumarkmið og þjónustustig • Almenningssalerni skoðuð og þjónusta og þjónustutími kannaður • Farið á þá staði sem starfshópurinn taldi að þjónusta ætti í framtíðinni • Fjallað um valkosti um gerðir almenningssalerna • Núverandi staða kynnt í skýrslu auk tillagna sem hópurinn telur að séu til þess fallnar að bæta þjónustu við borgarana. • Þegar halda skal úti þeirri þjónustu sem almenningssalerni eru þá þarf alltaf að vera viðbúinn slæmri umgengni og gera ráð fyrir þeim kostnaði sem hlýst af reglulegum þrifum, góðu eftirliti og viðhaldi annars verður reksturinn endalaus vonbrigði. Vinnulag í verkefninu, núverandi staða

  3. Tillögur að nýjum almenningssalernum, kort

  4. Gerðar eru eftirfarandi tillögur: • Núllið í Bankastræti verði endurbyggt nálægt þeim stað sem kvennasalernin eru nú. • Í Hljómskálagarði og við göngustíg í Nauthólsvík verði sett upp vönduð vatnssalerni á sumrin. • Við Tryggvagötu (horn við Naustin), Laugaveg 52, Austurvöll, við Esjurætur og göngustíg við Ægisíðu og Sæbraut verði sett upp vatnssalerni. • Þá er gerð tillaga að staðsetningu salernis á Skólavörðuholti þegar salerni við Frakkastíg þarf að víkja vegna framkvæmda. • Reiknað er með salernum tengdu nýju tónlistarhúsi • Samkvæmt starfsleyfisskilyrðum er skylt að hafa salerni á samgöngumiðstöðvum, svo sem á Hlemmi og í skiptistöð í Mjódd en á hvorugum staðnum eru opin salerni í dag. Niðurstaða

  5. Forgangsröðun

  6. Mögulegur reitur fyrir nýtt “Núll”

  7. Okkar salerni

  8. Aðrar gerðir, dæmi

  9. Almennar úrbætur • Bæta vegvísun og merkingar • Áhersla á þrif, fallegt og öruggt umhverfi • Allar upplýsingar í salernisturnum eiga að vera á íslensku auk erlendra tungumála. • Almenningssalerni í landupplýsingakerfi Reykjavíkur LUKR, í Borgarvefsjá og á kort ætluð ferðamönnum • Upplýsingaskilti á vegum Reykjavíkurborgar þurfa að hafa upplýsingar um almenningssalerni. • Skiptiborð og aðgengi fyrir alla eins og tök eru á • Aðgangur að vatni til handþvotta þar sem aðstæður gefast til þess.

  10. Framtíð Alltaf þarf að setja upp færanleg salerni tengd stórviðburðum. Þar þyrfti að skoða möguleika á því að koma upp tengingum í miðbænum fyrir færanleg vatnssalerni. Starfshópurinn leggur til að farið verði yfir tillögur þessar að ári liðnu, skoðað hvað hefur áunnist og hver þróunin hefur orðið.

  11. Starfshópur um almenningssalerni í Reykjavík Starfshópur um almenningssalerni í Reykjavík; Guðbjartur Sigfússon Framkvæmdasviði Baldur Einarsson Framkvæmdasviði Rósa Magnúsdóttir Umhverfissviði Jóhannes Kjarval Skipulags- og byggingar­sviði Helga Guðmundsdóttir Skipulags- og byggingarsviði Ásdís Ingþórsdóttir fyrir AFA JCDecaux Verkefnastjóri Hrafnhildur Brynjólfsdóttir Starfstími janúar – júní 2007

  12. Takk fyrir

More Related