1 / 9

Orkuríkir vinnustaðir umhverfi starfsfólks

Orkuríkir vinnustaðir umhverfi starfsfólks. Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASÍ. Efnistök. Hvað vinna margir í áliðnaði? Hvað hafa þeir unnið hérna lengi? Hvernig er öryggi þeirra háttað? Hvernig er samningamálum fyrirkomið?. Starfsmenn í áliðnaði 2001-2004 Meðalfjöldi yfir árið.

faith
Download Presentation

Orkuríkir vinnustaðir umhverfi starfsfólks

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orkuríkir vinnustaðir umhverfi starfsfólks Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASÍ

  2. Efnistök • Hvað vinna margir í áliðnaði? • Hvað hafa þeir unnið hérna lengi? • Hvernig er öryggi þeirra háttað? • Hvernig er samningamálum fyrirkomið?

  3. Starfsmenn í áliðnaði 2001-2004Meðalfjöldi yfir árið

  4. Mikill stöðugleiki í starfsmannahaldi… • Starfsaldur í Alcan með því lengsta sem gerist • Í árslok 2005 yfir 15 ár. • Veltuhraði starfsmanna með því lægsta sem þekkist • 3,5 – 4% árið 2004 í áliðnaði • Sambærilegt innan ASÍ 1999 var yfir 30%!

  5. Samningamál - samskipti • Einn kjarasamningur fyrir alla starfsmenn • Samstarf stéttarfélaganna • Virkir trúnaðarmenn • Bein samskipti við fyrirtækin • SA þó með formlegt umboð að venju • Auðveldar aðlögun að sértækum þörfum fyrirtækis og starfsmanna • Uppspretta nýjunga í kjaramálum • Munur milli faglærðra og ófaglærðra minni en víðast hvar • Áhersla á jöfn laun og tekjur karla og kvenna • Flýtt starfslok og hlutastörf eldri en 55 ára • Vetrarfrí • Öryggis- og aðbúnaðarmál • Samstarfsnefndir og gæðastjórnun • Samstarf um þróun vinnustaðarins í víðum skilningi • Í raun hefur samstarf við erlenda eigendur þessara fyrirtækja verið uppspretta nýjunga í samstarfi fyrirtækja og fulltrúa starfsmanna

  6. Regluleg mánaðarlaun

  7. Slysatíðni m.v. skráð slys

  8. Hættulegir vinnustaðir, en… • Mikill skilningur og öryggisvitund starfsmanna og stjórnenda mikil og raunveruleg • Kerfisbundin fækkun slysa s.l. ár • Lítið um alvarleg slys • Frumkvöðlar í öryggis- og aðbúnaðarmálum og oft á undan löggjöf • Víðtækt samstarf milli stjórnenda og starfsmanna • Öryggisnefndir • Efnahagslegir hvatar til að hafa jákvæð áhrif • Vart við tilhneigingu til að breyta skráningu slysa • Samkeppni innan ,,samstæðu’’ og áhrif mælikvarða • Hefur ekki komið niður á réttindum til bóta/launa

  9. Samantekt • Langur starfsaldur sýnir að starfsmenn eru þokkalega sáttir • Samskipti milli stéttarfélaga og fyrirtækja viðtækt og almennt séð jákvætt • Mikill og einlægur skilningur á mikilvægi öryggis- og aðbúnaðarmála – í fararbroddi • Þessi stöðugleiki er innan veggja áliðnaðar • Áliðnaður valdur að óstöðugleika í hagkerfi vegna uppbyggingar • Áliðnaður að taka við hlutverki sjávarútvegs sem uppspretta útflutningstekna – • því fylgir einnig að vera orsakavaldur hagsveiflna

More Related