1 / 8

Jarðvarmi

Jarðvarmi. Glósur úr 9. kafla. Jarðvarmi. Berst til yfirborðs með tvenns konar hætti: Varmaleiðni: varmi berst í gegnum efni frá einu til annars Varmastreymi: varmi berst með straumi eða tilfærslu á efni, t.d. með möttulstrókum. Hitastigull. Mælikvarði á varmaflutningi í bergi

eve
Download Presentation

Jarðvarmi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jarðvarmi Glósur úr 9. kafla

  2. Jarðvarmi • Berst til yfirborðs með tvenns konar hætti: • Varmaleiðni: varmi berst í gegnum efni frá einu til annars • Varmastreymi: varmi berst með straumi eða tilfærslu á efni, t.d. með möttulstrókum

  3. Hitastigull • Mælikvarði á varmaflutningi í bergi • Vex með auknu dýpi • Mældur í C°/km • Meðalhitastigull á Íslandi er 50-100C°/km

  4. Háhitasvæði • Grunnvatn sem er upprunnið sem úrkoma kemst í snertingu við kvikuhólf • Lofttegundir úr hólfinu leysast upp í vatninu • Vatnið verður að brennisteinssýru • Leysir upp bergið, leitar á yfirborð • Vatnið er súrt • Háhitasvæði raða sér eftir gosbeltunum og eru við megin eldstöðvar • Þegar vatnið kemur upp á yfirborð myndast hverir

  5. Háhitasvæði

  6. Lághitasvæði • Úrkoma leitar niður í bergið • Grunnvatn myndast • Því lengra niður, því heitara • Vatnið ber með sér jarðvarma þegar það leitar aftur upp • Vatnið er basískt

  7. Steind • Steintegund • Kristallað efnasamband frumefna • Finnst sjálfstætt í náttúrunni • Myndast með náttúrulegum hætti • Steindir eru uppistaða bergs

  8. Berg • Margar bergtegundir sem jarðskorpan er gerð úr. Þrír flokkar: • Storkuberg: hraun sem storknar og breytist í berg, verður til í eldgosum • Setberg: verður til þegar storkuberg berst til sjávar með roföflum. Bergið myndar set og þjappast saman í lög af setbergi • Myndbreytt berg: Þegar setbergið grefst ofan í jörðina í meiri hita umbreytist það

More Related