1 / 13

Á að fræða börn um kynferðisofbeldi?

Á að fræða börn um kynferðisofbeldi?. Úr viðjum vanans Fræðsluefni fyrir grunnskóla um jafnréttisbaráttuna, kynmótun og kynferðislegt ofbeldi. Hvers vegna?. Veruleikinn í kringum mig 17% barna: 23% stelpna og 8% drengja Hvaðan fá börn þekkingu kynferðislegt ofbeldi?

erek
Download Presentation

Á að fræða börn um kynferðisofbeldi?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Á að fræða börn um kynferðisofbeldi? Úr viðjum vanans Fræðsluefni fyrir grunnskóla um jafnréttisbaráttuna, kynmótun og kynferðislegt ofbeldi

  2. Hvers vegna? • Veruleikinn í kringum mig • 17% barna: 23% stelpna og 8% drengja • Hvaðan fá börn þekkingu kynferðislegt ofbeldi? • Hvaðan fá kennarar þekkinguna? • Námsefni af skornum skammti • 19. grein jafnréttislaga – fræðsla um jafnréttismál á öllum skólastigum Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  3. Aðalnámskrá grunnskóla • Hvergi minnst á kynferðislegt ofbeldi • Nemandi: • styrkist í að bera ábyrgð á eigin lífi • sé meðvitaður um að siðvit og ábyrgð, gagnkvæm virðing og persónuréttur eru helstu mælikvarðar á siðlega kynímynd, kynupplifun og kynhegðun hvers og eins • sé meðvitaður um jafnréttishugsjónina sem leiðarljós í öllum samskiptum, gildi hennar og fyrirvara Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  4. Verkefnið • Fræðsluefni fyrir alla sem tala við börn • Þrír kaflar og aftan við hvern kafla er tillaga að kennsluefni – kynferðisofbeldi er ekki einangrað fyrirbæri • Kennara að ákveða hvort efnið hentar hópnum Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  5. Jafnréttisbaráttan, kynmótun, hefðbundin kynhlutverk • Jafnréttisbaráttan aukin meðvitund um kynferðisofbeldi • Erfðir vs umhverfi • Kyn (sex) vs kynferði (gender) • Stærsti félagsmótunaraðilinn er fjölskyldan en annar stærsti skólinn • Fæðing barns: Strákur eða stelpa? • Notum mismunandi lýsingarorð við stelpur og stráka Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  6. Afleiðing kynmótunar • Sæt stelpa – sterkur strákur • Kynmótun er ekki alltaf slæm en á margar neikvæðar hliðar • Takmarkar líf og færni barna því eiginleikar eru í einkaeign annars kynsins • Kynmótun hefðbundin kynhlutverk valdaójafnvægi Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  7. Kynferðislegt ofbeldi • Grófasta birtingarmynd kynjamisréttis • Tveir flokkar kynferðislegs ofbeldis • Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum: „ allt kynferðislegt atferli milli einstaklinga, sem tengdir eru tengslum trausts, og þar sem annar aðilinn vill ekki slíkt atferli, en er undirgefinn og háður ofbeldismanninum á einhvern máta.“ Ársskýrsla Stígamóta 2002 2003:12 • Nauðgun: þegar einhver þrengir sér eða gerir tilraun til að þrengja sér inn í líkama annarrar manneskju gegn vilja hennar Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  8. Aukin fræðsla auðveldar þolendum að leita sér hjálpar og minnkar hugsanlega tíðni ofbeldisins • Tilkynningarskylda barnaverndarlaga: • Hverjum þeim sem stöðu sinnar og starfa vegna hefur afskipti af málefnum barna og verður í starfi sínu var við að barn búi við óviðunandi uppeldisskilyrði, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða að barn stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu er skylt að gera barnaverndarnefnd viðvart. Barnaverndarlög nr. 80/2002, 10. maí Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  9. Skömm • Langflest börn gera tilraun til að segja frá • 70% barna segja ekki frá • 9 af hverjum 10 þolenda sem leita til Stígamóta lýsa skömmsem einni af afleiðingunum • Um helmingur hefur verið í sjálfsvígshugleiðingum Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  10. 10-15% hafa gert tilraun til sjálfsvígs • Aðeins 3 af 10 lýsa reiði • Er skömmin á réttum stað? • Það breytist ekkert fyrr en fleiri einstaklingar fá tækifæri til að segja frá og ábyrgðin verður sett þar sem hún á heima! Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

  11. Á að fræða börn um kynferðislegt ofbeldi? • Já • Á skólinn að gera það? • Hver annar? Halla Gunnarsdóttir Úr viðjum vanans

More Related