1 / 20

Taugakerfið

Taugakerfið. Taugakerfi Miðtaugakerfi (MTK) Heili og mæna (stjórnstöðvar) Úttaugakerfi (ÚTK) Flytur boð til og frá heila og mænu, skiptist í: Viljastýrða og ósjálfráða, síðarnefnda skiptist í: Drifkerfið (sympatíska) og sefkerfið (parasympatíska) . Hlutverk taugakerfisins .

elias
Download Presentation

Taugakerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Taugakerfið • Taugakerfi • Miðtaugakerfi (MTK) • Heili og mæna (stjórnstöðvar) • Úttaugakerfi (ÚTK) • Flytur boð til og frá heila og mænu, skiptist í: • Viljastýrða og ósjálfráða, síðarnefnda skiptist í: • Drifkerfið (sympatíska) og sefkerfið (parasympatíska) Bogi Ingimarsson

  2. Hlutverk taugakerfisins • Samhæfir líkamsstarfsemi, er stýrikerfi. • Skynjar innri og ytri áreiti, metur þau og velur viðbrögð • Taugar og taugaþræðir flytja boð um líkamann • 12 heilataugar, 31 par mænutauga • Skyntaugaþræðir flytja boð til MTK • Hreyfitaugaþræðir flytja boð frá MTK • Taugaboð eru rafboð og efnaboð • Tvennskonar frumur: taugafrumur, stoðfrumur (glia frumur) Bogi Ingimarsson

  3. Heilinn • Stóri heili (hjarni) • Skiptist í tvö heilahvel, • heilabörkur (cortex) ysta lag heilans, heilamergur innst • Aðsetur æðri starfsemi / vitundarstöðvar • Litli heili, undir stóra heila að aftan • Samhæfing álærðra hreyfinga o.fl. • Heilastofn (brú, miðheili og mænukylfa) • Tengir stóra heila, litla heila og mænu Ósjálfráð viðbrögð, stjórn öndunar, hita, blóðþrýstings Bogi Ingimarsson

  4. Heilahimnur • Þrjár himnur umlykja og vernda miðtaugakerfið • Yst er Dura mater (Basthimna) • Klæðir hauskúpuna að innan og hryggsúluna • Í miðju er Arachnoidea (Skúmhimna) • Tengist Reifahimnu með bandvef, þunn og án æða. • Innst er Pia mater (Reifahimna) • Umlykur yfirborð heila og mænu • Milli reifa- og skúmhimnu flæðir mænuvökvinn. Bogi Ingimarsson

  5. Heila- og mænuvökvi • Myndast í 4 heilaholum • Hann umlykur allt miðtaugakerfið og verndar það fyrir hnjaski. • Vökvinn flæðir um þrönga ganga milli heilaholanna og þaðan út í bilið milli skúm- og reifahimnu. • Frá holrúmum undir skúmhimnu flæðir vökvinn út í blóðið. • Jafnvægi ríkir milli myndunar og frárennslis vökvans sem stjórnast m. a. af blóðþrýstingi. • Við sýkingar hægt að taka sýni af vökvanum. Bogi Ingimarsson

  6. Taugakerfið er viðkvæmt fyrir löskun • Einkennin mjög mismunandi eftir staðsetningu löskunar • Heilinn getur aðeins nýtt sér glúkósa sem orkugjafa. • Heilafrumur þola súrefnisskort mun skemur en aðrar frumur (3-4 mín) nema við kælingu. • Heilafrumur full sérhæfðar og endurnýjast ekki • Heilinn mjög viðkvæmur fyrir blóðþrýstingssveiflum. • Hvað verndar heilann ? Bogi Ingimarsson

  7. Sjúkdómar og áverkar í taugakerfi • Sýkingar • Heilahimnubólga (meningitis), heilabólga (encephalitis) • Áverkar • Kúpubrot, heilahristingur, heilamar, subdural hematomas, epidural hematomas. Hematomas eru blæðingar • Heilablóðfall (Apoplexia cerebri) • Heilablæðing, blóðtappi í heilaæðum. • Mergslíðursjúkdómar • Heila-og mænusigg (MS sjúkdómur) • Hrörnunarsjúkdómar (minnisglöp) • Alzheimer, Parkinsonsjúkdómur • Starfrænir sjúkdómar t.d. Flogaveiki • Heilaæxli Bogi Ingimarsson

  8. Sýkingar í taugakerfi • Heilahimnubólga, ýmsar teg., bráð og langvinn • Orsakir, • Bakteríur, veirur, (bráð) berklabakterían , sveppir (langv.) • Haemophilus influenzae • Börn yngri en 6 ára, nú bólusettt • Meningócoccar (nokkrir stofnar B,C, Y) • Alvarlegasta tegundin • C smit algengt hjá börnum yngri en 5 ára og unglingum • B smit algengast hjá börnum yngri en 2 ára. • Pneumókokkar • Fólk á öllum aldri. Bogi Ingimarsson

  9. Meningococcus heilahimnubólga • Einkenni geta bæði verið frá MTK og blóði • Úðasmit • Einkenni frá MTK • Hnakkastirðleiki, ljósfælni, höfuðverkur, ógleði, uppköst, skert meðvitund, Við blóðsmit : • Hár líkamshiti, húðblæðingar, losteinkenni, skert meðvitund. Bogi Ingimarsson

  10. Meðferð, varnir, horfur við heilahimnubólgu • Meðferð • Penecillín, einangrun. • Fyrirbyggjandi aðgerðir • Nýlega hafin bólusetning gegn C stofni á Íslandi • Horfur • Byggjast á hve fljótt greinist. • Dánartíðni u.þ.b. 10%, alvarlegir fylgikvillar. • 5%-15% fólks heilbrigðir smitberar Bogi Ingimarsson

  11. Heilabólga (encephalitis) • Sýking í heilaþekjuvef • Þekkt bæði brátt og langvinnt form • Orsakir • Bakteríur t.d. staphylo-og streptococcar • Veirur t.d. Herpex simplex I og CMV (cytomegalóveira) • Fylgisýking við t.d. Alnæmi og mislinga • Einkenni: • Aukinn þrýstingur inni í hauskúpunni, t d krampar, skert meðvitund. Bogi Ingimarsson

  12. Hækkaður innankúpuþrýstingur • Einkenni • Hægur púls og hækkandi blóðþrýstingur • Oft kröftug uppköst, hnakkastirðleiki og ljósfælni • Oft breytingar á svörun ljósopa • Oft kraftminnkun í öðrum líkamshelmingi. • Minnkandi meðvitund • Ath. einkenni koma í ljós á nokkrum klukkustundum. Bogi Ingimarsson

  13. Höfuðáverkar • Heilahristingur, heilamar, höfuðkúpubrot • Orsakir: • Oftast vegna höfuðhögga/höfuðáverka • Einkenni: • Frá smá meðvitundartruflun til algjörs meðvitundarleysis • Höfuðverkur, minnisleysi, svimi • Einkenni v. hækkaðs innankúpuþrýsting, ljósfælni o.fl. • Oft blæðing í húð, kringum augu og blæðing frá nefi eða eyrum. • Krampar Bogi Ingimarsson

  14. Meðferð höfuðáverka • Háð orsök • Blæðing: Aðgerð og nákvæmt eftirlit • Heilahristingur, heilamar: hvíld, rúmlega, nákvæmt eftirlit með lífsmörkum, meðvitund og svörun augasteina með viðurkenndum stöðlum. • Róandi lyf verkjalyf vandmeðfarin í þessu ástandi. Bogi Ingimarsson

  15. HeilablóðfallApoplexia cerebri • Þegar blóðflæði til ákveðins hluta heilans stöðvast. • Afleiðing • súrefnisskortur í heila og heilaskemmd • Orsakir • Blóðtappi, blæðing, áverkar Bogi Ingimarsson

  16. Heilablóðfall • Áhættuþættir • Háþrýstingur, æðakölkun, hjartsláttaróregla. Sykursýki • Einkenni • Háð því svæði í heila sem verður fyrir blóðþurrð. Stundum fyrirboðar (Tia-köst, blóðþurrð) Bogi Ingimarsson

  17. Skammvinn heilablóðþurrð Tia (transient iscemisk attack) • Oft fyrirboði heilablóðfalls • Einkenni ganga til baka innan 24 klst. • Algeng einkenni Tia kasta • Sjóntruflun • Málstol, taltruflun • Dofi í öðrum líkamashelmingi • Höfuðverkur, svimi • Minnisleysi, breytingar á hegðun. Bogi Ingimarsson

  18. Algeng einkenni heilablóðfalla • Einkenni mismunandi eftir staðsetningu löskunar • Lömun í hægra eða vinstra líkamshelmingi algjör eða að hluta algengt einkenni • Í hægri helftarlömun er löskunin vinstra megin í heila. • Í vinstri helftarlömun er löskunin hægra megin í heila. • Málstol fylgir oft löskun vi megin í heila og hægri helftarlömun. • Stundum sjónsviðstruflun sömu megin og löskun Bogi Ingimarsson

  19. Algeng einkenni heilablóðfalla • Gaumstol (neglect) viðkomandi skynjar ekki lamaða líkamshelminginn né það sem er sömu megin og lömunin, er oftast vegna skaða í hægra heilahveli. • Kyngingarörðugleikar • Minnkað húðskyn í lömuðu hliðinni • Ósjálfráð þvaglát (stundum) • Geðsveiflur og minni tilfinningastjórn • Truflun á tímaskyni og rúmskynjun tengist löskun í hægra heilahveli. Bogi Ingimarsson

  20. Meðferð heilablóðfalla • Háð orsök • Blóðtappi • Blóðþynnandi lyf • Stundum aðgerð • Hjúkrun og endurhæfing • Blæðing og áverkar • Stundum aðgerð • hjúkrun og endurhæfing, lyf Bogi Ingimarsson

More Related