1 / 9

Landbúnaður og akuryrkja á Íslandi

Landbúnaður og akuryrkja á Íslandi. Umhverfisþing 2013. Jóhannes Sveinbjörnsson , Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson, Landbúnaðarháskóla Íslands. “Kröpp eru kjör ef hrepp ek Kaldbak, en læt akra” Sagði Önundur tréfótur er nam land á Vestfjörðum en hafði áður búið í Noregi.

edward
Download Presentation

Landbúnaður og akuryrkja á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landbúnaður og akuryrkja á Íslandi Umhverfisþing 2013 Jóhannes Sveinbjörnsson , Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson, Landbúnaðarháskóla Íslands

  2. “Kröpp eru kjör ef hrepp ek Kaldbak, en læt akra” Sagði Önundur tréfótur er nam land á Vestfjörðum en hafði áður búið í Noregi Land elds og ísa er á mörkum kornræktar En telst ágætt grasræktarland

  3. Þegar ræktað 120 þús ha Ræktunarland framtíðar 480 þús ha Gott ræktunarland er um 600 þús. ha. Ljósmynd: Ólafur Eggertsson Þorvaldseyri

  4. Korn Matjurtir Grænfóður Tún 1-6 ára Gamalt tún Nýting ræktarlandsins

  5. Mögulegar breytingar á nýtingu ræktunarlandsins • Tvö- til þreföldun á kornrækt – sbr. skýrslu um kornrækt á Íslandi frá 2009 • Aukin notkun fyrir kýr, svín, e.t.v. alifugla og til manneldis • Byggir á kynbóta- rannsókna- og þróunarstarfi • Aukning í grænfóðurrækt og nýjum túnum – betra fóður

  6. Þarf að taka meira ræktunarland í notkun? • Meiri sjálfbærni í fóðuröflun (kýr, svín, kjúklingar) • Lífmassi til orku- og iðnaðarframleiðslu? • Aukinn útflutningur landbúnaðarvara? • Fjölgun ferðamanna  meiri neysla landbúnaðarafurða

  7. Þurfum að varðveita ræktunarlandið vel • Skilgreina það enn betur – verið að vinna í því • Taka meðvitaðar skipulagsákvarðanir varðandi ræktanlega landið • Marka þarf skýrari stefnu varðandi framtíðarnýtingu ræktunarlandsins til mismunandi framleiðslu

  8. Akuryrkjuland Grunnt, grýtt, blautt Óræktanlegt láglendi Ofan 200 metra - Óræktanlegt

  9. Það land sem ekki er hægt að rækta er líka verðmætt

More Related