1 / 19

Trías

Trías. 245-202 milljón ár. Miðlífsöld. Afmarkast af miklum fjöldaútdauða Fyrstu spendýrin koma fram Pangea var að rifna í sundur Blómaskeið risaeðlana. Jarðlög og veðurfar. Rauður sandsteinn Setberg, aðallega kvars Gufunarsteinn T.d gifs Varð til vegna uppgufunar sjávar

doyle
Download Presentation

Trías

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Trías 245-202 milljón ár

  2. Miðlífsöld • Afmarkast af miklum fjöldaútdauða • Fyrstu spendýrin koma fram • Pangea var að rifna í sundur • Blómaskeið risaeðlana

  3. Jarðlög og veðurfar • Rauður sandsteinn Setberg, aðallega kvars • Gufunarsteinn T.d gifs Varð til vegna uppgufunar sjávar Veðurfar á trías var hlýtt og þurrt

  4. Líf á trías • Risaeðlurnar lögðu undir sig sjóinn, landið og himininn • Ríktu frá 250 – 65 milljónum ára • Fyrstu flugeðlurnar komu fram • Kórallar af “hexacorallia” ætt komu fyrst fram á sjónarsviðið

  5. Albertosaurus

  6. Líf á trías • Þyngstu risaeðlurnar sem vitað er um eru um 55 tonn á þyngd og 25 metra langar og var uppi seint á júra tímabilinu og er nefndfinngálknið (Brachiosaurus)

  7. Líf á trías • Fyrstu spendýrin komu fram á trías • Nefnast “cynodont” (tannhundur) • Tilheyrðu flokki skriðdýra sem kölluð eru þelskriðdýr eða þeleðlur (e. Therapsida) • Þróuðust mjög líkt og spendýr • Þelskriðdýr voru einskonar millistig á milli skriðdýra og spendýra

  8. Landskipulag • Á byrjun trías var Pangea ennþá ein heild • Byrjaði að brotna upp um mitt trías tímabilið og mynda Gondwana (S-Ameríku, Afríku, Indland, S-heimskautið og Ástralía) og Laurasiu (N-Ameríka og Evrópa)

  9. Fjöldaútdauði • Varð á mörkum perm og trías fyrir um 250 milljón árum og markar upphaf trías • 96% allra tegunda dóu út • Líklegar skýringar eru loftsteinn eða eldsgos

  10. Lok trías • Lok trías og upphaf júra voru svipuð og lok perm og upphaf trías að því leiti að veðurfar breyttist ekki rosalega mikið • Lok trías var markað af fjöldaútdauða

  11. Loftsteina gýgurinn í Arizona

  12. Heimildir • http://jan.ucc.nau.edu/~rcb7/global_history.html • http://www.visindavefur.hi.is • http://is.wikipedia.org • http://www.mr.is/ • http://www.ucmp.berkeley.edu/mesozoic/triassic/

  13. ENDIR

More Related