1 / 21

Nýlegar athuganir á loðnuveiðum í flotvörpu

68 - Aðalfundur 25 - 26 oktober 2007. Nýlegar athuganir á loðnuveiðum í flotvörpu Haraldur Arnar Einarsson, Einar Hreinsson og Sigurður Þór Jónsson. Yfirlit. Nót Flotvarpa. Rannsóknaspurning… er loðna að sleppa út úr flotvörpunni og ef svo hve mikið er það magn?

dot
Download Presentation

Nýlegar athuganir á loðnuveiðum í flotvörpu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 68 - Aðalfundur 25 - 26 oktober 2007 Nýlegar athuganir á loðnuveiðum í flotvörpu Haraldur Arnar Einarsson, Einar Hreinsson og Sigurður Þór Jónsson.

  2. Yfirlit Nót Flotvarpa Rannsóknaspurning… er loðna að sleppa út úr flotvörpunni og ef svo hve mikið er það magn? Hvað verður um þá loðnu sem hugsamlega sleppur út úr vörpunni? Þúsund tonn af loðnu Það sem gert hefur verið; lögun flotvörpunnar í drætti er sæmilega þekkt þekkjum að hluta til viðbrögð loðnu við vörpunni höfum gert þéttleikamat (fj/m3) sem borin er saman við veiðina Ár

  3. Aðferð og aðstæður

  4. Sónarmyndir fengnar frá þremur mismunandi hljóðsjám Höfuðlínusónar lóðrétt Dragsleðasónar lóðrétt Höfuðlínusónar lárétt

  5. Sneiðmynd: Tekið er neðan úr torfu

  6. Aftast í belg: loðna inni

  7. 0 50 Dýpi m 0 100 50 150 100 150 200 0 100 200 300 400 500 m 200 15:40 16:10 16:40 17:10 17:40 18:10 18:40 19:10 19:40 20:10 Tími Rafeindamerki notuð til að mæla form vörpunnar

  8. Þegar ljós eru kveikt sýnir loðnan greinileg viðbrögð eftir 3 til 4 sekúndur, með því að synda beint niður og þá í gegnum netið ef möskvinn er nægilega stór. ROTV light beam direction A B C D E F

  9. Hver er veiðanleiki flotvörpunnar á loðnu? Gervitog í bergmálsgögnum • Borið saman við gögn úr afladagbókum • Fjarðlægð á skráðu togi minni en 10 mílur • Afli tekin daginn sama dag, daginn eftir eða undan að bergmálsmælingin fór fram

  10. 27 gervitog borin saman við samtals 337 tog frá loðnuflotanum Gögn skoðuð frá 2003 til 2007

  11. D = 0.27 loðna / m3 Þéttleiki loðnunnar (fjöldi loðnu á rúmmetra) Mílur

  12. Númer para

  13. 100% veiðni Fenginn þéttleik frá veiðiskipum í fjölda loðna á rúmmetra Metinn þéttleiki í fjölda loðna á rúmmetra

  14. Þegar þéttleikinn er lítill er mælingin á veiðni viðkvæm fyrir; • hlutfallslegan mun á smáum stærðum • rannsóknaskip heldur beini stefnu meðan fiskiskip leitar uppi bestu torfuna • hugsanlegur munur á atferli í litlum þéttleika og meiri þéttleika • Þegar þéttleikinn er meiri verður mælingin á veiðni betri, • útfrá þessum mælingum virðist veiðni flotvörpu við loðnuveiðar vera í nánd við 0.4 - 0.2 eða.. • 40 til 20% af þeirri loðnu sem inn í vörpuna kemur endar sem afli, afgangur fer út Veiðni Metinn þéttleiki í fjölda loðna á rúmmetra

  15. Gloría 1280, teiknuð í skala frá höfuðlínu að poka Lítið eða ekkert sleppur Loðna sleppur í meira eða minna magni

  16. Flatarmál þversniðs hverrar möskvastærðar 83 80 87 160 50 mm 57 200 240 m2 400 80 68 800 1000 86 180 2000 4000 418 8000 642 1158 16000 mm Heildarflatarmál höfuðlínusniðs : 3100 m2

  17. Loðna sem smalast á einum riðli getur sloppið út á þeim næsta: Sleppur Riðill 1 Sleppur Smölun + Riðill 2 þéttleiki sem kemur inn í vörpuna Smölun + Afli

  18. Niðurstöður • Loðnan sýnir lítil viðbrögð við veiðarfærinu en sterk viðbrögð við ljósi • Loðnuflotvarpa virðist hafa lágan veiðistuðul (~20 - 40%) • Engar niðurstöður né vísbendingar liggja fyrir um það, hvað verður um loðnuna sem sleppur • Næstu skref • Nákvæmari mælingar á þéttleika loðnu í sjálfu veiðiferlinu • Hanna aðferðafræði til að mæla áhrif veiða á torfuhegðun

  19. Að lokum Viljum við þakka Hampiðjunni fyrir mikilvægt samstarf við þessar rannsóknir Einnig þeim útgerðafyrirtækjum sem hafa verið okkur innan handa með lán á veiðarfærum o.fl.

More Related