1 / 18

Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík. Málþing um svifryksmengun 24. apríl 2006 Bryndís Skúladóttir. Markmið. Markmið verkefnisins var að þróa aðferð til að meta samsetningu svifryks í Reykjavík. Svifryksmengun. Sveiflur í magni svifryks. Magn svifryks og No x á mismunandi tímum

dolf
Download Presentation

Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík Málþing um svifryksmengun 24. apríl 2006 Bryndís Skúladóttir

  2. Markmið Markmið verkefnisins var að þróa aðferð til að meta samsetningu svifryks í Reykjavík

  3. Svifryksmengun

  4. Sveiflur í magni svifryks Magn svifryks og Nox á mismunandi tímum sólarhrings á umferðarstöðvum (brotin lína) og bakgrunnsstöðvum (heil lína). µg/m3 Tími dags

  5. En hvaðan kemur þetta svifryk ? Bremsuborðar Malbik Útblástur bifreiða Jarðvegur Salt

  6. Aðferðafræðin • Búið til fingrafar fyrir uppspretturnar • Mælingar á sýnilegu og nær-innrauðusviði (NIRS) • Frumefnagreiningar • Samskonar mælingar gerðar á raunverulegumsvifrykssýnum • Tölfræðigreining til að rekja fingraförin

  7. Mælistöð á Miklatorgi

  8. Söfnun sýna jarðvegs Vindrós Reykjavík 1961-1990

  9. Söfnun sýna á síur

  10. Söfnun malbiks ,,Nagladekkja-hermir” Borkjarni úr Miklubraut

  11. Samsetning svifryks í vetrarsýnum

  12. Fínna og grófara ryk Sótið er einkum í fínasta rykinuen í grófari hluta svifryks er einkum jarðvegur og malbik.

  13. Grófara ryk

  14. Fínna ryk

  15. Þurrir og blautir dagar Á þurrum dögum var mikið malbik í sýnunum en þegar úrkoma var eða snjór á jörðu var sót og salt áberandi.

  16. Dagar yfir viðmiðunarmörkum Malbik 60%

  17. Samantekt • Aðferðin sem var þróuð gaf ágætar vísbendingar um samsetningu svifryks • Samsetning vetrarsýna var að meðaltali: malbik 55%, jarðvegur 25%, sót 7%, salt 11% og bremsuborðar um 1-2% • Þá daga sem mest af svifryki mælist er þáttur umferðar enn meiri eða nálægt 70% • Sótið er einkum í fínasta rykinu en í grófari hluta svifryks er einkum jarðvegur og malbik. • Á þurrum dögum var mikið malbik í sýnunum en þegar úrkoma var eða snjór á jörðu var sót og salt áberandi. • Í sumarsýnum var einhver uppspretta sem ekki var gert ráð fyrir í þessari rannsókn, hugsanlega er það frjókorn og gró.

  18. Þátttakendur og styrktaraðilar Verkefnið unnu: Bryndís Skúladóttir, Arngrímur Thorlacius og Hermann Þórðarson Iðntæknistofnun, Guðmundur G. Bjarnason, Umhverfisstofnun og Steinar Larssen, NILU, Noregi Í stýrihóp sátu Bryndís Skúladóttir, verkefnisstjóri, Birna Hallsdóttir og Guðmundur G. Bjarnason Umhverfisstofnun, Lúðvík Gústafsson, Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar og Ásdís Guðmundsdóttir Vegagerðinni Verkefnið er styrkt af Vegagerð, NordTest og Umhverfis-og heilbrigðisstofu Reykjavíkur

More Related